Guðlaugur Arnarsson tók saman lista yfir fimm gamla og góða leikmenn í Olís-deild karla í Seinni bylgjunni í gær.
Miðað var við leikmenn sem eru 35 ára og eldri og því komnir á efri ár í handboltanum.
Guðlaugur valdi tvo línumenn, einn hornamann, einn varnarmann og einn markvörð.
Topp 5 lista Guðlaugs má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Seinni bylgjan: Bestu gamlingjarnir í Olís-deild karla
Tengdar fréttir

Seinni bylgjan: Ásgeir Örn gaus en var líklega heppinn að sleppa við rautt
Haukamaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson var rekinn af velli í leiknum á móti Aftureldingu fyrir að gefa olnbogaskot í sókninni.

Seinni bylgjan: Alvöru blásari og alvöru ástríða hjá Snorra Steini
Tímabilið hefur ekki byrjað vel hjá Valsmönnum í Olís deild karla í handbolta og pressan hefur verið að aukast á Snorra Stein Guðjónsson þjálfara. Leikurinn á móti ÍR í síðustu umferð var lykilleikur í að snúa því við og það sáu Seinni bylgju menn á þjálfara Hlíðarendaliðsins.