Erna veðjar 250 milljónum á Haga Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. nóvember 2019 16:48 Erna Gísladóttir, forstjóri BL. Visir/Gva Erna Gísladóttir, stjórnarformaður Haga, keypti í dag 6 milljón hluti í fyrirtækinu, í gegnum félag sitt Egg ehf. Hún greiddi 42,3 krónur fyrir hlutinn og var heildarverðmæti viðskiptanna því 253,8, milljónir króna. Áður átti hún ekkert í Högum. Greint er frá viðskiptum Erna í tilkynningu til Kauphallarinnar, enda um viðskipti fjárhagslega tengds aðila að ræða. Auk þess að gegna stjórnarformennsku í Högum er Erna forstjóri og eigandi bílaumboðsins BL. ehf. Hún tók fyrst við forstjórasæti bílaumboðsins árið 1991 og gegndi því til 2007 þegar fjölskylda hennar seldi fyrirtækið. Árið 2010 tók Erna fyrst sæti í stjórn Haga og ári síðar sneri hún aftur og keypti BL.Sjá einnig: Ótrúleg lífsreynsla að ferðast til Mjanmar Félagið Egg á Erna til helmings á móti Jóni Þóri Gunnarssyni, eiginmanni sínum. Félagið heldur utan um eignarhlut þeirra hjóna í Umbreytingu slhf, Sjóvá og Egg fasteignir ehf. Síðastnefnda félagið er eigandi þriggja fasteigna: að Hesthálsi 6-8 auk Sævarhöfða 2 og 2a. Bréf í Högum hækkuðu um 3,3 prósent í Kauphöllinni í dag í 707 milljóna króna viðskiptum. Alls hafa bréfin hækkað um tæplega 9 prósent undanfarinn mánuð eftir lækkanir síðustu missera. Dagurinn í Kauphöllinni var annars nokkuð líflegur og hækkaði úrvalsvísitalan um tæp 2 prósent. Markaðir Tengdar fréttir BL hagnast um 1,4 milljarða Bílaumboðið BL hagnaðist um 1.378 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. 24. ágúst 2018 06:00 Erna Gísladóttir hlaut FKA viðurkenninguna 2018 Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA, heiðraði í dag Ernu Gísladóttur, Hildi Petersen og Söndru Mjöll Jónsdóttur Buch fyrir eftirtektarverð störf þeirra í atvinnulífinu á árlegri hátíð sinni, sem haldin var í Gamla bíói. 31. janúar 2018 20:35 Svipmynd Markaðarins: Ótrúleg lífsreynsla að ferðast til Mjanmar Erna Gísladóttir, forstjóri BL, tók fyrst við forstjórasæti bílaumboðsins árið 1991 og gegndi því til 2007 þegar fjölskylda hennar seldi fyrirtækið. 13. maí 2017 10:00 Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Sjá meira
Erna Gísladóttir, stjórnarformaður Haga, keypti í dag 6 milljón hluti í fyrirtækinu, í gegnum félag sitt Egg ehf. Hún greiddi 42,3 krónur fyrir hlutinn og var heildarverðmæti viðskiptanna því 253,8, milljónir króna. Áður átti hún ekkert í Högum. Greint er frá viðskiptum Erna í tilkynningu til Kauphallarinnar, enda um viðskipti fjárhagslega tengds aðila að ræða. Auk þess að gegna stjórnarformennsku í Högum er Erna forstjóri og eigandi bílaumboðsins BL. ehf. Hún tók fyrst við forstjórasæti bílaumboðsins árið 1991 og gegndi því til 2007 þegar fjölskylda hennar seldi fyrirtækið. Árið 2010 tók Erna fyrst sæti í stjórn Haga og ári síðar sneri hún aftur og keypti BL.Sjá einnig: Ótrúleg lífsreynsla að ferðast til Mjanmar Félagið Egg á Erna til helmings á móti Jóni Þóri Gunnarssyni, eiginmanni sínum. Félagið heldur utan um eignarhlut þeirra hjóna í Umbreytingu slhf, Sjóvá og Egg fasteignir ehf. Síðastnefnda félagið er eigandi þriggja fasteigna: að Hesthálsi 6-8 auk Sævarhöfða 2 og 2a. Bréf í Högum hækkuðu um 3,3 prósent í Kauphöllinni í dag í 707 milljóna króna viðskiptum. Alls hafa bréfin hækkað um tæplega 9 prósent undanfarinn mánuð eftir lækkanir síðustu missera. Dagurinn í Kauphöllinni var annars nokkuð líflegur og hækkaði úrvalsvísitalan um tæp 2 prósent.
Markaðir Tengdar fréttir BL hagnast um 1,4 milljarða Bílaumboðið BL hagnaðist um 1.378 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. 24. ágúst 2018 06:00 Erna Gísladóttir hlaut FKA viðurkenninguna 2018 Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA, heiðraði í dag Ernu Gísladóttur, Hildi Petersen og Söndru Mjöll Jónsdóttur Buch fyrir eftirtektarverð störf þeirra í atvinnulífinu á árlegri hátíð sinni, sem haldin var í Gamla bíói. 31. janúar 2018 20:35 Svipmynd Markaðarins: Ótrúleg lífsreynsla að ferðast til Mjanmar Erna Gísladóttir, forstjóri BL, tók fyrst við forstjórasæti bílaumboðsins árið 1991 og gegndi því til 2007 þegar fjölskylda hennar seldi fyrirtækið. 13. maí 2017 10:00 Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Sjá meira
BL hagnast um 1,4 milljarða Bílaumboðið BL hagnaðist um 1.378 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. 24. ágúst 2018 06:00
Erna Gísladóttir hlaut FKA viðurkenninguna 2018 Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA, heiðraði í dag Ernu Gísladóttur, Hildi Petersen og Söndru Mjöll Jónsdóttur Buch fyrir eftirtektarverð störf þeirra í atvinnulífinu á árlegri hátíð sinni, sem haldin var í Gamla bíói. 31. janúar 2018 20:35
Svipmynd Markaðarins: Ótrúleg lífsreynsla að ferðast til Mjanmar Erna Gísladóttir, forstjóri BL, tók fyrst við forstjórasæti bílaumboðsins árið 1991 og gegndi því til 2007 þegar fjölskylda hennar seldi fyrirtækið. 13. maí 2017 10:00