Domino's Körfuboltakvöld: Heimastúlkurnar draga Haukavagninn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2019 12:30 Haukar unnu sinn þriðja leik í röð í Domino's deild kvenna þegar liðið lagði Snæfell að velli, 56-61, á miðvikudaginn. Haukar eru í 2. sæti deildarinnar með átta stig, tveimur stigum á eftir toppliði Vals. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust sérstaklega af frammistöðu tveggja leikmanna Hauka í leiknum gegn Snæfelli; Sigrúnar Bjargar Ólafsdóttur og Lovísu Bjartar Henningsdóttur. „Hún var ein fárra sem var með góða skotnýtingu í þessum leik. Hún endaði með 14 stig og 60% skotnýtingu,“ sagði Hermann Hauksson um Sigrúnu. Eftir nokkur ár í Marist-háskólanum sneri Lovísa aftur heim í Hauka í sumar. Hún hefur vakið mikla athygli fyrir góða frammistöðu á tímabilinu. „Hún er ofboðslega góð báðum megin á vellinum. Hún er greinilega orðin miklu líkamlega sterkari en hún var áður en hún fór út,“ sagði Hermann. Umræðuna um Sigrúnu og Lovísu, sem og alla umfjöllunina um Domino's deild kvenna, má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 56-61 | Hafnfirðingar fullir sjálfstrausts Haukarnir halda áfram að spila vel í Dominos-deild kvenna. 30. október 2019 22:30 Körfuboltakvöld: Ahmad með „ekkert venjulegt touch“ Keflavík er efsta lið Domino's deildar karla og hefur ekki tapað leik þegar fimm umferðir eru búnar. 2. nóvember 2019 20:45 Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Benedikt Guðmundsson hefur valið æfingahóp kvennalandsliðsins fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM 2021. 30. október 2019 13:33 Framlengingin: Njarðvík aldrei að fara að falla Keflvíkingar eru alvöru meistaraefni, Njarðvíkingar falla ekki og bæði Grindvíkingar og Haukar geta farið á flug. Þetta sögðu sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds í Framlengingunni. 2. nóvember 2019 23:30 Körfuboltakvöld: Sigur ÍR frammistaða tímabilsins ÍR vann sterkan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Sigur ÍR var frammistaða tímabilsins að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 3. nóvember 2019 09:00 Sjáðu eldræðu Teits um Njarðvík: „Við minnstu mótspyrnu verða þeir litlir kallar og hræddir“ Teitur Örlygsson var ekki par sáttur með frammistöðu Njarðvíkinga gegn Stjörnumönnum. 2. nóvember 2019 11:00 „Emil Karel búinn að vera besti Íslendingurinn í deildinni“ Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þ., fékk mikið hrós frá sérfræðingum Domino's Körfuboltakvöld. 2. nóvember 2019 13:15 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Sjá meira
Haukar unnu sinn þriðja leik í röð í Domino's deild kvenna þegar liðið lagði Snæfell að velli, 56-61, á miðvikudaginn. Haukar eru í 2. sæti deildarinnar með átta stig, tveimur stigum á eftir toppliði Vals. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust sérstaklega af frammistöðu tveggja leikmanna Hauka í leiknum gegn Snæfelli; Sigrúnar Bjargar Ólafsdóttur og Lovísu Bjartar Henningsdóttur. „Hún var ein fárra sem var með góða skotnýtingu í þessum leik. Hún endaði með 14 stig og 60% skotnýtingu,“ sagði Hermann Hauksson um Sigrúnu. Eftir nokkur ár í Marist-háskólanum sneri Lovísa aftur heim í Hauka í sumar. Hún hefur vakið mikla athygli fyrir góða frammistöðu á tímabilinu. „Hún er ofboðslega góð báðum megin á vellinum. Hún er greinilega orðin miklu líkamlega sterkari en hún var áður en hún fór út,“ sagði Hermann. Umræðuna um Sigrúnu og Lovísu, sem og alla umfjöllunina um Domino's deild kvenna, má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 56-61 | Hafnfirðingar fullir sjálfstrausts Haukarnir halda áfram að spila vel í Dominos-deild kvenna. 30. október 2019 22:30 Körfuboltakvöld: Ahmad með „ekkert venjulegt touch“ Keflavík er efsta lið Domino's deildar karla og hefur ekki tapað leik þegar fimm umferðir eru búnar. 2. nóvember 2019 20:45 Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Benedikt Guðmundsson hefur valið æfingahóp kvennalandsliðsins fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM 2021. 30. október 2019 13:33 Framlengingin: Njarðvík aldrei að fara að falla Keflvíkingar eru alvöru meistaraefni, Njarðvíkingar falla ekki og bæði Grindvíkingar og Haukar geta farið á flug. Þetta sögðu sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds í Framlengingunni. 2. nóvember 2019 23:30 Körfuboltakvöld: Sigur ÍR frammistaða tímabilsins ÍR vann sterkan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Sigur ÍR var frammistaða tímabilsins að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 3. nóvember 2019 09:00 Sjáðu eldræðu Teits um Njarðvík: „Við minnstu mótspyrnu verða þeir litlir kallar og hræddir“ Teitur Örlygsson var ekki par sáttur með frammistöðu Njarðvíkinga gegn Stjörnumönnum. 2. nóvember 2019 11:00 „Emil Karel búinn að vera besti Íslendingurinn í deildinni“ Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þ., fékk mikið hrós frá sérfræðingum Domino's Körfuboltakvöld. 2. nóvember 2019 13:15 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 56-61 | Hafnfirðingar fullir sjálfstrausts Haukarnir halda áfram að spila vel í Dominos-deild kvenna. 30. október 2019 22:30
Körfuboltakvöld: Ahmad með „ekkert venjulegt touch“ Keflavík er efsta lið Domino's deildar karla og hefur ekki tapað leik þegar fimm umferðir eru búnar. 2. nóvember 2019 20:45
Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Benedikt Guðmundsson hefur valið æfingahóp kvennalandsliðsins fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM 2021. 30. október 2019 13:33
Framlengingin: Njarðvík aldrei að fara að falla Keflvíkingar eru alvöru meistaraefni, Njarðvíkingar falla ekki og bæði Grindvíkingar og Haukar geta farið á flug. Þetta sögðu sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds í Framlengingunni. 2. nóvember 2019 23:30
Körfuboltakvöld: Sigur ÍR frammistaða tímabilsins ÍR vann sterkan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Sigur ÍR var frammistaða tímabilsins að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 3. nóvember 2019 09:00
Sjáðu eldræðu Teits um Njarðvík: „Við minnstu mótspyrnu verða þeir litlir kallar og hræddir“ Teitur Örlygsson var ekki par sáttur með frammistöðu Njarðvíkinga gegn Stjörnumönnum. 2. nóvember 2019 11:00
„Emil Karel búinn að vera besti Íslendingurinn í deildinni“ Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þ., fékk mikið hrós frá sérfræðingum Domino's Körfuboltakvöld. 2. nóvember 2019 13:15