Kompás: Vandaður fréttaskýringaþáttur fær nýtt heimili - á Vísi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. nóvember 2019 13:00 Kompás, vandaður fréttaskýringarþáttur, fær nýtt heimili. Á Vísi og á Stöð 2 Maraþon. Á mánudag hefur göngu sína vandaður fréttaskýringaþáttur í umsjón fréttahaukanna Erlu Bjargar Gunnarsdóttur, Jóhanns K. Jóhannssonar og Nadine Guðrúnar Yaghi en framleiðandi hans er Arnar Már Jónmundsson. Þátturinn verður birtur á Vísi og Maraþoni Stöðvar 2 auk þess sem umfjöllunarefninu verða gerð skil í fréttatímum Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Þátturinn hefur hlotið nafnið Kompás. Nú er rúmur áratugur síðan sjónvarpsþátturinn Kompás, sem þá var í umsjá Jóhannesar Kr. Kristjánssonar og annarra fréttamanna, lauk göngu sinni á Stöð 2. Með því að endurvekja nafnið er vísað til upprunalega þáttarins, sem olli straumhvörfum í fréttaskýringum á Íslandi, þó að hinn nýi Kompás verði á ýmsan hátt með öðru sniði og feti nýjar slóðir. „Kompás verður vettvangur fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar fyrir vandaðan fréttaskýringaþátt, sem gefur okkur tækifæri til að kafa dýpra og feta nýjar slóðir á öllum okkar miðlum,“ segir Þórir Guðmundsson ritstjóri. „Með því að sýna hann á Vísi gefum við fólki kost á að skoða ítarefni sem tengjast umfjöllunarmáli þáttarins og nýta þannig kosti vefsins. Þeir sem vilja sjá Kompás í sjónvarpi geta gert það á efnisveitunni Stöð 2 Maraþon.“ Kompás Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Sjá meira
Á mánudag hefur göngu sína vandaður fréttaskýringaþáttur í umsjón fréttahaukanna Erlu Bjargar Gunnarsdóttur, Jóhanns K. Jóhannssonar og Nadine Guðrúnar Yaghi en framleiðandi hans er Arnar Már Jónmundsson. Þátturinn verður birtur á Vísi og Maraþoni Stöðvar 2 auk þess sem umfjöllunarefninu verða gerð skil í fréttatímum Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Þátturinn hefur hlotið nafnið Kompás. Nú er rúmur áratugur síðan sjónvarpsþátturinn Kompás, sem þá var í umsjá Jóhannesar Kr. Kristjánssonar og annarra fréttamanna, lauk göngu sinni á Stöð 2. Með því að endurvekja nafnið er vísað til upprunalega þáttarins, sem olli straumhvörfum í fréttaskýringum á Íslandi, þó að hinn nýi Kompás verði á ýmsan hátt með öðru sniði og feti nýjar slóðir. „Kompás verður vettvangur fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar fyrir vandaðan fréttaskýringaþátt, sem gefur okkur tækifæri til að kafa dýpra og feta nýjar slóðir á öllum okkar miðlum,“ segir Þórir Guðmundsson ritstjóri. „Með því að sýna hann á Vísi gefum við fólki kost á að skoða ítarefni sem tengjast umfjöllunarmáli þáttarins og nýta þannig kosti vefsins. Þeir sem vilja sjá Kompás í sjónvarpi geta gert það á efnisveitunni Stöð 2 Maraþon.“
Kompás Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Sjá meira