Ný reiknivél gerir öllum kleift að reikna út kolefnisspor sitt Eiður Þór Árnason skrifar 2. nóvember 2019 11:30 Reiknivélin gerir fólki kleift að bera kolefnisspor sitt saman við spor meðal Íslendings. Vísir/skjáskot Ný reiknivél gerir einstaklingum nú kleift að reikna út kolefnisspor sitt á einfaldan og fljótlegan hátt. Reiknivélin sem er aðgengileg öllum að endurgjaldslausu á netinu tekur tillit til þátta eins og samgangna, matarvenja, húsnæðis og neyslu fólks til að reikna út kolefnisfótspor þeirra. Eftir hafa sett umbeðnar upplýsingar inn í reiknivélina gefur hún upp kolefnisspor einstaklingsins í fjölda tonna koltvísýringsígilda á ári og býður fólki ráð til þess að reyna að draga úr kolefnisspori sínu. Reiknivélin gerir fólki jafnframt kleift að bera niðurstöður sínar saman við kolefnisspor meðal Íslendingsins.Hægt að bera kolefnisspor saman við kröfur Parísarsamkomulagsins Einnig ber reiknivélin niðurstöðurnar saman við það hversu lítið kolefnissporið þarf að vera til að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins um að halda hnattrænni hlýnun árið 2100 innan við 1,5°C, miðað við hitastig fyrir daga iðnbyltingarinnar. Reiknivélin er samstarfsverkefni Orkuveitu Reykjavíkur og Eflu verkfræðistofu. Í tilkynningu segir að markmiðið með útgáfu reiknivélarinnar sé að stuðla að vitundarvakningu um neyslumynstur fólks og benda á góð ráð sem hægt sé að nýta til að minnka kolefnisspor hvers og eins.Reiknivélin setur niðurstöðurnar fram á myndrænan hátt.Vísir/skjáskotMinnka þarf kolefnisspor Íslendinga gríðarlega til að ná markmiði Neysludrifið kolefnisspor íbúa á Íslandi er um tólf tonn koltvísýringsígilda á ári en mætti ekki vera meira en fjögur tonn til að halda hnattrænni hlýnun innan 1,5°C markmiðs Parísarsamkomulagsins um aðgerðir gegn loftslagvánni, er fram kemur í umræddri tilkynningu. Útreikningur reiknivélarinnar á kolefnisspori ferða, matar, húsnæðis og neyslu er sagður styðjast við vistferilsgreiningar sem sé stöðluð aðferð til að meta umhverfisáhrif þjónustu og vöru á öllum líftíma þeirra. Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Ný reiknivél gerir einstaklingum nú kleift að reikna út kolefnisspor sitt á einfaldan og fljótlegan hátt. Reiknivélin sem er aðgengileg öllum að endurgjaldslausu á netinu tekur tillit til þátta eins og samgangna, matarvenja, húsnæðis og neyslu fólks til að reikna út kolefnisfótspor þeirra. Eftir hafa sett umbeðnar upplýsingar inn í reiknivélina gefur hún upp kolefnisspor einstaklingsins í fjölda tonna koltvísýringsígilda á ári og býður fólki ráð til þess að reyna að draga úr kolefnisspori sínu. Reiknivélin gerir fólki jafnframt kleift að bera niðurstöður sínar saman við kolefnisspor meðal Íslendingsins.Hægt að bera kolefnisspor saman við kröfur Parísarsamkomulagsins Einnig ber reiknivélin niðurstöðurnar saman við það hversu lítið kolefnissporið þarf að vera til að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins um að halda hnattrænni hlýnun árið 2100 innan við 1,5°C, miðað við hitastig fyrir daga iðnbyltingarinnar. Reiknivélin er samstarfsverkefni Orkuveitu Reykjavíkur og Eflu verkfræðistofu. Í tilkynningu segir að markmiðið með útgáfu reiknivélarinnar sé að stuðla að vitundarvakningu um neyslumynstur fólks og benda á góð ráð sem hægt sé að nýta til að minnka kolefnisspor hvers og eins.Reiknivélin setur niðurstöðurnar fram á myndrænan hátt.Vísir/skjáskotMinnka þarf kolefnisspor Íslendinga gríðarlega til að ná markmiði Neysludrifið kolefnisspor íbúa á Íslandi er um tólf tonn koltvísýringsígilda á ári en mætti ekki vera meira en fjögur tonn til að halda hnattrænni hlýnun innan 1,5°C markmiðs Parísarsamkomulagsins um aðgerðir gegn loftslagvánni, er fram kemur í umræddri tilkynningu. Útreikningur reiknivélarinnar á kolefnisspori ferða, matar, húsnæðis og neyslu er sagður styðjast við vistferilsgreiningar sem sé stöðluð aðferð til að meta umhverfisáhrif þjónustu og vöru á öllum líftíma þeirra.
Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira