Seinni bylgjan: Drullið ykkur til baka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2019 14:00 FH vann ÍR, 27-32, í Olís-deild karla í fyrradag. FH-ingar lögðu grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik. Að honum loknum voru þeir ellefu mörkum yfir, 8-19. Arnar Pétursson fór yfir fyrri hálfleikinn í Seinni bylgjunni í gær. Hann sagði að FH-ingar hefðu einfaldlega keyrt yfir ÍR-inga en ellefu af 19 mörkum þeirra í fyrri hálfleik komu eftir hraðar sóknir. „Upplegg Bjarna [Fritzsonar, þjálfara ÍR] í leiknum var ekkert galið. En þeir skiluðu sér seint til baka og þeim var refsað aftur og aftur og aftur,“ sagði Arnar. „ÍR-ingar lentu á vegg en drullið ykkur til baka. Komið ykkur heim.“ Jóhanni Gunnari Einarssyni fannst lítið til frammistöðu ÍR í leiknum koma. „Miðað við hvað ÍR-ingar eru fljótir fram, þeir keyra alltaf hraða miðju, eru þeir ótrúlega seinir til baka. Mér FH-ingar geta labbað í gegnum í vörnina þeirra. Við erum ekki alveg á sömu blaðsíðu með þetta Arnar því mér fannst þeir svo lélegir,“ sagði Jóhann Gunnar. „Þegar 15 mínútur voru búnar af fyrri hálfleik voru ÍR-ingar búnir að skora sex mörk sem er allt í lagi. Þeir skoruðu tvö mörk seinni 15 mínúturnar, bæði úr vítum. Þeir skoruðu ekki úr opnum leik í 15 mínútur.“ ÍR, sem hefur tapað tveimur leikjum í röð, er í 3. sæti Olís-deildarinnar með tíu stig. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Sigursteinn: Ákváðum að taka þennan slag Þjálfari FH var hæstánægður með sigurinn á ÍR á útivelli. 30. október 2019 21:44 Mætti ekki í viðtal eftir útreið gegn FH: „Þetta er óþolandi“ Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, gaf ekki kost á sér í viðtöl eftir útreiðina gegn FH í Olís-deild karla á mánudagskvöldið. 1. nóvember 2019 08:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-32 | Yfirburðir FH-inga FH keyrði yfir ÍR í fyrri hálfleik og lagði þá grunninn að sigrinum. 30. október 2019 21:15 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
FH vann ÍR, 27-32, í Olís-deild karla í fyrradag. FH-ingar lögðu grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik. Að honum loknum voru þeir ellefu mörkum yfir, 8-19. Arnar Pétursson fór yfir fyrri hálfleikinn í Seinni bylgjunni í gær. Hann sagði að FH-ingar hefðu einfaldlega keyrt yfir ÍR-inga en ellefu af 19 mörkum þeirra í fyrri hálfleik komu eftir hraðar sóknir. „Upplegg Bjarna [Fritzsonar, þjálfara ÍR] í leiknum var ekkert galið. En þeir skiluðu sér seint til baka og þeim var refsað aftur og aftur og aftur,“ sagði Arnar. „ÍR-ingar lentu á vegg en drullið ykkur til baka. Komið ykkur heim.“ Jóhanni Gunnari Einarssyni fannst lítið til frammistöðu ÍR í leiknum koma. „Miðað við hvað ÍR-ingar eru fljótir fram, þeir keyra alltaf hraða miðju, eru þeir ótrúlega seinir til baka. Mér FH-ingar geta labbað í gegnum í vörnina þeirra. Við erum ekki alveg á sömu blaðsíðu með þetta Arnar því mér fannst þeir svo lélegir,“ sagði Jóhann Gunnar. „Þegar 15 mínútur voru búnar af fyrri hálfleik voru ÍR-ingar búnir að skora sex mörk sem er allt í lagi. Þeir skoruðu tvö mörk seinni 15 mínúturnar, bæði úr vítum. Þeir skoruðu ekki úr opnum leik í 15 mínútur.“ ÍR, sem hefur tapað tveimur leikjum í röð, er í 3. sæti Olís-deildarinnar með tíu stig. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Sigursteinn: Ákváðum að taka þennan slag Þjálfari FH var hæstánægður með sigurinn á ÍR á útivelli. 30. október 2019 21:44 Mætti ekki í viðtal eftir útreið gegn FH: „Þetta er óþolandi“ Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, gaf ekki kost á sér í viðtöl eftir útreiðina gegn FH í Olís-deild karla á mánudagskvöldið. 1. nóvember 2019 08:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-32 | Yfirburðir FH-inga FH keyrði yfir ÍR í fyrri hálfleik og lagði þá grunninn að sigrinum. 30. október 2019 21:15 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Sigursteinn: Ákváðum að taka þennan slag Þjálfari FH var hæstánægður með sigurinn á ÍR á útivelli. 30. október 2019 21:44
Mætti ekki í viðtal eftir útreið gegn FH: „Þetta er óþolandi“ Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, gaf ekki kost á sér í viðtöl eftir útreiðina gegn FH í Olís-deild karla á mánudagskvöldið. 1. nóvember 2019 08:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-32 | Yfirburðir FH-inga FH keyrði yfir ÍR í fyrri hálfleik og lagði þá grunninn að sigrinum. 30. október 2019 21:15