Kílóið af sykri hækkar um tæpar 200 krónur á Grænlandi Atli Ísleifsson skrifar 19. nóvember 2019 10:50 Frá Nuuk, höfuðborg Grænlands. Getty Sykurskattur og hækkun áfengis- og tóbaksgjalds er meðal þess sem tók gildi á Grænlandi í nótt. Þannig hækkar kílóverðið á sykri um 10 danskar krónur og 31 aur, um 189 krónur íslenskra króna, sem skilar sér einnig í verðhækkun á öllum sykruðum vörum. Ráðherrar í ríkisstjórn Grænlands segir að aukin velferð krefjist forgangsröðunar. Það eru ekki bara gjöld á sykri, áfengi og tóbak sem hækkaði í nótt, heldur leggjast nú til að mynda þrjár danskar krónur, um 55 íslenskar, á plastpoka. Vittus Qujaukitsoq, fjármálaráðherra Grænlands, segir að tekjurnar af hækkununum verði nýttar til að skapa betri lífsskilyrði fyrir börn og fjölskyldur á Grænlandi. „Það er þörf fyrir að verja meiri peningum til að bæta menntunarstig í landinu,“ segir Qujaukitsoq í samtali við Sermitsiaq. Hann segir þetta ekki vera skemmtilega forgangsbreytingu, en nauðsynlega. Hækkarnirnar eru hluti af fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Siumut, flokks Kim Kielsen forsætisráðherra, og Nunatta Qitornai. Stjórnin nýtur stuðnings flokksins Demokraatit. Búist er við að skattabreytingatillögurnar skili um 200 milljónum danskra króna í grænlenska ríkiskassann á næstu fjórum árum. Grænland Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Sykurskattur og hækkun áfengis- og tóbaksgjalds er meðal þess sem tók gildi á Grænlandi í nótt. Þannig hækkar kílóverðið á sykri um 10 danskar krónur og 31 aur, um 189 krónur íslenskra króna, sem skilar sér einnig í verðhækkun á öllum sykruðum vörum. Ráðherrar í ríkisstjórn Grænlands segir að aukin velferð krefjist forgangsröðunar. Það eru ekki bara gjöld á sykri, áfengi og tóbak sem hækkaði í nótt, heldur leggjast nú til að mynda þrjár danskar krónur, um 55 íslenskar, á plastpoka. Vittus Qujaukitsoq, fjármálaráðherra Grænlands, segir að tekjurnar af hækkununum verði nýttar til að skapa betri lífsskilyrði fyrir börn og fjölskyldur á Grænlandi. „Það er þörf fyrir að verja meiri peningum til að bæta menntunarstig í landinu,“ segir Qujaukitsoq í samtali við Sermitsiaq. Hann segir þetta ekki vera skemmtilega forgangsbreytingu, en nauðsynlega. Hækkarnirnar eru hluti af fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Siumut, flokks Kim Kielsen forsætisráðherra, og Nunatta Qitornai. Stjórnin nýtur stuðnings flokksins Demokraatit. Búist er við að skattabreytingatillögurnar skili um 200 milljónum danskra króna í grænlenska ríkiskassann á næstu fjórum árum.
Grænland Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira