Håland feðgar að skoða sig um í Manchester? Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. nóvember 2019 12:30 Á leið til Man Utd? vísir/getty Norska ungstirnið Erling Braut Håland er einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims um þessar mundir og fylgjast blaðamenn með hverju skrefi þessa 19 ára sóknarmanns sem hefur raðað inn mörkum með Red Bull Salzburg í vetur. Í enskum fjölmiðlum í dag er fullyrt að Alf Inge Håland, faðir Erling, hafi heimsótt æfingasvæði Manchester United á dögunum og leiða því margir líkum að því að þeir feðgar séu farnir að undirbúa næsta áfangastað piltsins. Alf Inge lék á árum áður með Leeds, Man City og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. Erling fæddist í Leeds og hefur viðurkennt að hans draumur sé að spila í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur einnig sterka tengingu við knattspyrnustjóra Manchester United þar sem landi hans, Ole Gunnar Solskjær, er þjálfara rauða liðsins í Manchester borg og hefur jafnframt unnið með Erling áður þar sem Erling lék undir hans stjórn hjá Molde í heimalandinu. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Haaland undanfarið og meðal annars verið talað um að Man Utd vilji klófesta kappann strax þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Håland gaf Manchester United undir fótinn er hann hrósaði Solskjær í hástert Hinn nítján ára gamli Erling Braut Håland, sem leikur með Red Bull Salzburg í Austurríki, hrósaði Ole Gunnar Solskjært í hástert í viðtali við TV2. 26. september 2019 14:30 Njósnarar Manchester United fylgdust með Håland gera mörkin þrjú Fjölmiðlar í Austurríki greina frá því að njósnari frá Manchester United hafi séð Norðmanninn unga og efnilega, Erling Braut Håland, fara á kostum í Meistaradeildinni í vikunni. 19. september 2019 08:00 Sefur með boltana fimm sem hann hefur skorað þrennu með Norska ungstirninu þykir vænt um boltana sem hann hefur skorað þrennu með. 13. nóvember 2019 22:00 Fimmta þrenna norska ungstirnisins í vetur Erling Braut Haaland er líklega eftirsóttasti sóknarmaður Evrópu um þessar mundir. 11. nóvember 2019 12:00 Juventus býður í nýjasta undrabarn Norðmanna og Man Utd hefur líka áhuga Erling Braut Håland er að slá í gegn í norska boltanum og mörg stórlið Evrópu renna hýru auga til kappans. Karl faðir hans gerði garðinn frægan í ensku úrvalsdeildinni undir lok síðustu aldar. 10. júlí 2018 13:30 Nýjasta vonarstjarna Norðmanna vill líkjast Zlatan Erling Braut Håland gæti orðið næsta stórstjarna Skandinava í fótboltanum. 26. september 2019 09:00 Sonur Hålands skoraði níu mörk í einum og sama leiknum á HM Norski framherjinn Erling Braut Håland setti met með níu mörkum gegn Hondúras í dag. 30. maí 2019 18:09 Solskjær býst kannski við tveimur kaupum í janúar en aðalfjörið verður í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var spurður út í það hvað félagið ætli að gera í leikmannamálum sínum í janúarglugganum. Hver leikmaðurinn á fætur öðrum er orðaður við Old Trafford en hver er stefna norska stjórans? 7. nóvember 2019 11:30 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Norska ungstirnið Erling Braut Håland er einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims um þessar mundir og fylgjast blaðamenn með hverju skrefi þessa 19 ára sóknarmanns sem hefur raðað inn mörkum með Red Bull Salzburg í vetur. Í enskum fjölmiðlum í dag er fullyrt að Alf Inge Håland, faðir Erling, hafi heimsótt æfingasvæði Manchester United á dögunum og leiða því margir líkum að því að þeir feðgar séu farnir að undirbúa næsta áfangastað piltsins. Alf Inge lék á árum áður með Leeds, Man City og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. Erling fæddist í Leeds og hefur viðurkennt að hans draumur sé að spila í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur einnig sterka tengingu við knattspyrnustjóra Manchester United þar sem landi hans, Ole Gunnar Solskjær, er þjálfara rauða liðsins í Manchester borg og hefur jafnframt unnið með Erling áður þar sem Erling lék undir hans stjórn hjá Molde í heimalandinu. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Haaland undanfarið og meðal annars verið talað um að Man Utd vilji klófesta kappann strax þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Håland gaf Manchester United undir fótinn er hann hrósaði Solskjær í hástert Hinn nítján ára gamli Erling Braut Håland, sem leikur með Red Bull Salzburg í Austurríki, hrósaði Ole Gunnar Solskjært í hástert í viðtali við TV2. 26. september 2019 14:30 Njósnarar Manchester United fylgdust með Håland gera mörkin þrjú Fjölmiðlar í Austurríki greina frá því að njósnari frá Manchester United hafi séð Norðmanninn unga og efnilega, Erling Braut Håland, fara á kostum í Meistaradeildinni í vikunni. 19. september 2019 08:00 Sefur með boltana fimm sem hann hefur skorað þrennu með Norska ungstirninu þykir vænt um boltana sem hann hefur skorað þrennu með. 13. nóvember 2019 22:00 Fimmta þrenna norska ungstirnisins í vetur Erling Braut Haaland er líklega eftirsóttasti sóknarmaður Evrópu um þessar mundir. 11. nóvember 2019 12:00 Juventus býður í nýjasta undrabarn Norðmanna og Man Utd hefur líka áhuga Erling Braut Håland er að slá í gegn í norska boltanum og mörg stórlið Evrópu renna hýru auga til kappans. Karl faðir hans gerði garðinn frægan í ensku úrvalsdeildinni undir lok síðustu aldar. 10. júlí 2018 13:30 Nýjasta vonarstjarna Norðmanna vill líkjast Zlatan Erling Braut Håland gæti orðið næsta stórstjarna Skandinava í fótboltanum. 26. september 2019 09:00 Sonur Hålands skoraði níu mörk í einum og sama leiknum á HM Norski framherjinn Erling Braut Håland setti met með níu mörkum gegn Hondúras í dag. 30. maí 2019 18:09 Solskjær býst kannski við tveimur kaupum í janúar en aðalfjörið verður í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var spurður út í það hvað félagið ætli að gera í leikmannamálum sínum í janúarglugganum. Hver leikmaðurinn á fætur öðrum er orðaður við Old Trafford en hver er stefna norska stjórans? 7. nóvember 2019 11:30 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Håland gaf Manchester United undir fótinn er hann hrósaði Solskjær í hástert Hinn nítján ára gamli Erling Braut Håland, sem leikur með Red Bull Salzburg í Austurríki, hrósaði Ole Gunnar Solskjært í hástert í viðtali við TV2. 26. september 2019 14:30
Njósnarar Manchester United fylgdust með Håland gera mörkin þrjú Fjölmiðlar í Austurríki greina frá því að njósnari frá Manchester United hafi séð Norðmanninn unga og efnilega, Erling Braut Håland, fara á kostum í Meistaradeildinni í vikunni. 19. september 2019 08:00
Sefur með boltana fimm sem hann hefur skorað þrennu með Norska ungstirninu þykir vænt um boltana sem hann hefur skorað þrennu með. 13. nóvember 2019 22:00
Fimmta þrenna norska ungstirnisins í vetur Erling Braut Haaland er líklega eftirsóttasti sóknarmaður Evrópu um þessar mundir. 11. nóvember 2019 12:00
Juventus býður í nýjasta undrabarn Norðmanna og Man Utd hefur líka áhuga Erling Braut Håland er að slá í gegn í norska boltanum og mörg stórlið Evrópu renna hýru auga til kappans. Karl faðir hans gerði garðinn frægan í ensku úrvalsdeildinni undir lok síðustu aldar. 10. júlí 2018 13:30
Nýjasta vonarstjarna Norðmanna vill líkjast Zlatan Erling Braut Håland gæti orðið næsta stórstjarna Skandinava í fótboltanum. 26. september 2019 09:00
Sonur Hålands skoraði níu mörk í einum og sama leiknum á HM Norski framherjinn Erling Braut Håland setti met með níu mörkum gegn Hondúras í dag. 30. maí 2019 18:09
Solskjær býst kannski við tveimur kaupum í janúar en aðalfjörið verður í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var spurður út í það hvað félagið ætli að gera í leikmannamálum sínum í janúarglugganum. Hver leikmaðurinn á fætur öðrum er orðaður við Old Trafford en hver er stefna norska stjórans? 7. nóvember 2019 11:30