JCB Fastrac Two hraðskreiðasti traktor heims Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. nóvember 2019 14:00 JCB Fastrac Two notar fallhlíf til að hægja á sér. Vísir/JCB JCB Fastrac Two hefur náð sér í nafnbótina hraðskreiðasti traktor í heimi. Hann hefur hlotið viðurkenningu Heimsmetabókar Guinness sem slíkur. JCB náði 218,7 km/klst. sem er stórbæting á fyrra meti sem var 166,7 km/klst. Gamla metið var sett í júní á þessu ári af JCB Fastrac One. Breytingarnar sem gerðar voru á milli metanna voru þónokkrar. Yfirbyggingin er straumlínulagaðara og hann er um 10% léttari. Hámarkshraðinn sem náðist var 247,5 km/klst. En meðaltal var tekið af tveimur tilraunum, einni í hvora átt.Fastrac er byggður á JCB Fastrac sem seldur er í umboðum um víða veröld. Metið var staðfest af Guinnes. Hraðinn mældur á 1 km. langri atrennu fram og til baka. „Að ná fimm tonna traktor á öruggan hátt á um 240 km/klst. er ekki auðvelt. En við erum ótrúlega stolt af því að ná þessum markmiðum okkar,“ sagði Tim Burnhope, þróunar og vaxtarstjóri JCB. Bílar Tengdar fréttir Landhraðametsbíllinn Blóðhundur við prófanir Bloodhound LSR (Blóðhundurinn) er þessa dagana við prófanir á Hakskeen flötunum í Suður Afríku. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hann ná 160 km/klst. 29. október 2019 14:00 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent
JCB Fastrac Two hefur náð sér í nafnbótina hraðskreiðasti traktor í heimi. Hann hefur hlotið viðurkenningu Heimsmetabókar Guinness sem slíkur. JCB náði 218,7 km/klst. sem er stórbæting á fyrra meti sem var 166,7 km/klst. Gamla metið var sett í júní á þessu ári af JCB Fastrac One. Breytingarnar sem gerðar voru á milli metanna voru þónokkrar. Yfirbyggingin er straumlínulagaðara og hann er um 10% léttari. Hámarkshraðinn sem náðist var 247,5 km/klst. En meðaltal var tekið af tveimur tilraunum, einni í hvora átt.Fastrac er byggður á JCB Fastrac sem seldur er í umboðum um víða veröld. Metið var staðfest af Guinnes. Hraðinn mældur á 1 km. langri atrennu fram og til baka. „Að ná fimm tonna traktor á öruggan hátt á um 240 km/klst. er ekki auðvelt. En við erum ótrúlega stolt af því að ná þessum markmiðum okkar,“ sagði Tim Burnhope, þróunar og vaxtarstjóri JCB.
Bílar Tengdar fréttir Landhraðametsbíllinn Blóðhundur við prófanir Bloodhound LSR (Blóðhundurinn) er þessa dagana við prófanir á Hakskeen flötunum í Suður Afríku. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hann ná 160 km/klst. 29. október 2019 14:00 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent
Landhraðametsbíllinn Blóðhundur við prófanir Bloodhound LSR (Blóðhundurinn) er þessa dagana við prófanir á Hakskeen flötunum í Suður Afríku. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hann ná 160 km/klst. 29. október 2019 14:00