Ford Mustang Mach-E væntanlegur 2021 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. nóvember 2019 14:00 Ford Mustang Mach-E er laglegur bíll á að líta. Vísir/Ford Ford ætlar sér að herja inn á sport-rafjeppa markaðinn með Mustang Mach-E árið 2021. Bílnum er ætlað að drífa eina 480 km. á einni hleðslu og hann kemur afturhjóladrifinn og fjórhjóladrifinn.Ford Mustang Mach-E verður áhugaverð viðbót á sport-rafjeppamarkaðinn.Vísir/FordTvær útfærslur af rafhlöðum verða í boði, grunn útfærslan verður 75,7 kWh og stærri gerðin verður 98,8 kWh. Markmiðið er að minni rafhlaðan skili afturhjóladrifnu útgáfunni frá núll upp í 100 km/klst. á um fjórum sekúndum. En sú aflmeiri á að gera slíkt hið sama á 3,5 sekúndum. Afþreyingarkerfið mun fá yfirhalningu og verður aðgengilegt notendum í gegnum 15,5 tommu skjá. Kerfið verður uppfært í gegnum Internetið eins og nú tiðkast með rafmagnsbíla. Bílar Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent
Ford ætlar sér að herja inn á sport-rafjeppa markaðinn með Mustang Mach-E árið 2021. Bílnum er ætlað að drífa eina 480 km. á einni hleðslu og hann kemur afturhjóladrifinn og fjórhjóladrifinn.Ford Mustang Mach-E verður áhugaverð viðbót á sport-rafjeppamarkaðinn.Vísir/FordTvær útfærslur af rafhlöðum verða í boði, grunn útfærslan verður 75,7 kWh og stærri gerðin verður 98,8 kWh. Markmiðið er að minni rafhlaðan skili afturhjóladrifnu útgáfunni frá núll upp í 100 km/klst. á um fjórum sekúndum. En sú aflmeiri á að gera slíkt hið sama á 3,5 sekúndum. Afþreyingarkerfið mun fá yfirhalningu og verður aðgengilegt notendum í gegnum 15,5 tommu skjá. Kerfið verður uppfært í gegnum Internetið eins og nú tiðkast með rafmagnsbíla.
Bílar Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent