Í beinni í dag: Tvíhöfði í Eyjum og undankeppni EM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. nóvember 2019 06:00 Ester Óskarsdóttir vísir/ernir Það er af nægu að taka á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýndar verða tíu beinar útsendingar frá handbolta, fótbolta, golfi og formúlunni. Það er tvíhöfði í Vestmannaeyjum í dag í Olísdeildunum. Dagurinn byrjar á leik ÍBV og HK í Olísdeild karla og er honum líkur tekur kvennaliðið við og mætir Fram. HK er enn án stiga í Olísdeildinni og eru Vestmannaeyjar ekki auðveldasta vígið til þess að sækja stigin. ÍBV hefur þó ekki unnið leik síðan í september. Kvennalið ÍBV er ekki í betri málum, situr í sjöunda sæti deildarinnar með fimm stig eftir 8 leiki. Fram hefur hins vegar aðeins tapað einum leik og situr á toppi deildarinnar. Undankeppni EM 2020 í fótbolta er enn í fullum gangi og verða þrír leikir í beinni útsendingu. Viðureignir Kýpur og Skotlands, Rússa og Belga og Norður-Írlands og Hollands. Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá sportrásanna má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 07:30 Nedbank Golf Challenge, Stöð 2 Golf 13:50 ÍBV - HK, Sport 13:50 Kýpur - Skotland, Sport 3 13:55 Formúla 1: Æfing, Sport 2 16:20 ÍBV - Fram, Sport 3 16:50 Rússland - Belgía, Sport 16:50 Formúla 1: Tímataka, Sport 2 19:00 Mayakoba Golf Classic, Stöð 2 Golf 19:35 Norður-Írland - Holland, Sport 21:45 Undankeppni EM mörkin, Sport Formúla Golf Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Sjá meira
Það er af nægu að taka á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýndar verða tíu beinar útsendingar frá handbolta, fótbolta, golfi og formúlunni. Það er tvíhöfði í Vestmannaeyjum í dag í Olísdeildunum. Dagurinn byrjar á leik ÍBV og HK í Olísdeild karla og er honum líkur tekur kvennaliðið við og mætir Fram. HK er enn án stiga í Olísdeildinni og eru Vestmannaeyjar ekki auðveldasta vígið til þess að sækja stigin. ÍBV hefur þó ekki unnið leik síðan í september. Kvennalið ÍBV er ekki í betri málum, situr í sjöunda sæti deildarinnar með fimm stig eftir 8 leiki. Fram hefur hins vegar aðeins tapað einum leik og situr á toppi deildarinnar. Undankeppni EM 2020 í fótbolta er enn í fullum gangi og verða þrír leikir í beinni útsendingu. Viðureignir Kýpur og Skotlands, Rússa og Belga og Norður-Írlands og Hollands. Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá sportrásanna má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 07:30 Nedbank Golf Challenge, Stöð 2 Golf 13:50 ÍBV - HK, Sport 13:50 Kýpur - Skotland, Sport 3 13:55 Formúla 1: Æfing, Sport 2 16:20 ÍBV - Fram, Sport 3 16:50 Rússland - Belgía, Sport 16:50 Formúla 1: Tímataka, Sport 2 19:00 Mayakoba Golf Classic, Stöð 2 Golf 19:35 Norður-Írland - Holland, Sport 21:45 Undankeppni EM mörkin, Sport
Formúla Golf Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Sjá meira