NPA-mál komin á rekspöl í bæjarstjórnum Kristinn Haukur Guðnason skrifar 15. nóvember 2019 06:00 Guðlaug Kristjánsdóttir oddviti Bæjarlistans í Hafnarfirði. Fréttablaðið/Pjetur Málefni NPA-löggjafarinnar hafa verið rædd víða í bæjarstjórnum landsins undanfarna daga. Nýlega greindi Fréttablaðið frá því að pottur væri brotinn varðandi innleiðingu löggjafarinnar og samræming á milli sveitarfélaga engin. Skapar þetta ójöfn búsetuskilyrði fyrir fatlaða en jafnframt hefur verið lítið samráð við NPA-miðstöðina eða önnur hagsmunasamtök fatlaðra. Niðurstaða velferðarráðs Kópavogs var afgreidd af bæjarráði í gær og vísað til samþykktar bæjarstjórnar. Minnihlutafulltrúar Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar/BF og Miðflokks gerðu athugasemdir við næturtaxta aðstoðarfólks og að hann uppfylli ekki ákvæði kjarasamninga. Fulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sögðu að Kópavogur muni uppfylla kjarasamninga og Kópavogur greiði nú þegar næsthæstu NPA-greiðslur allra sveitarfélaga. „Hins ber að gæta að fjármagn það sem ríkið leggur til málaflokksins er föst upphæð og hækkun á tímagjaldi þýðir einfaldlega færri tímar og færri samningar,“ segir í bókun meirihlutans. Í Hafnarfirði fór Guðlaug Kristjánsdóttir, oddviti Bæjarlistans, fram á að samráð yrði haft við hagsmunasamtök fatlaðra og könnun yrði gerð um hvort bærinn uppfyllti upplýsingaskyldu sína. Var samþykkt í fjölskylduráði að fulltrúi fatlaðra yrði í starfshópi. Þá voru nýjar reglur um NPA kynntar í velferðarráði Reykjanesbæjar á miðvikudag og hefur þeim verið vísað til samþykktar í bæjarráði. Birtist í Fréttablaðinu Félagsmál Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Leggur áherslu á NPA-þjónustu fyrir börn Félagsmálaráðherra segist hafa lagt ríka áherslu á það að notendastýrð persónuleg aðstoð eða NPA-þjónusta við börn sé aukin. Gagnrýni Sambands íslenskra sveitarfélaga um trúnaðarbrest vegna þjónustunnar sé byggð á misskilningi. 12. október 2019 12:00 NPA-aðstoðin orðin hindrun Aðalmeðferð fór fram í máli Freyju Haraldsdóttur gegn Barnaverndarstofu í Hæstarétti í gær. Í málinu er tekist á um rétt Freyju til að sitja námskeið þar sem hæfni umsækjenda um fósturforeldri er metin. 24. október 2019 06:00 Búsetumismunun vegna NPA Innleiðing NPA-löggjafarinnar hefur gengið illa. Launataxtar aðstoðarfólks eru ekki samræmdir, deilt um gildissvið og fatlaðir ekki með í ráðum varðandi útfærslur, að sögn formanns NPA miðstöðvarinnar. 30. október 2019 06:46 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Málefni NPA-löggjafarinnar hafa verið rædd víða í bæjarstjórnum landsins undanfarna daga. Nýlega greindi Fréttablaðið frá því að pottur væri brotinn varðandi innleiðingu löggjafarinnar og samræming á milli sveitarfélaga engin. Skapar þetta ójöfn búsetuskilyrði fyrir fatlaða en jafnframt hefur verið lítið samráð við NPA-miðstöðina eða önnur hagsmunasamtök fatlaðra. Niðurstaða velferðarráðs Kópavogs var afgreidd af bæjarráði í gær og vísað til samþykktar bæjarstjórnar. Minnihlutafulltrúar Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar/BF og Miðflokks gerðu athugasemdir við næturtaxta aðstoðarfólks og að hann uppfylli ekki ákvæði kjarasamninga. Fulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sögðu að Kópavogur muni uppfylla kjarasamninga og Kópavogur greiði nú þegar næsthæstu NPA-greiðslur allra sveitarfélaga. „Hins ber að gæta að fjármagn það sem ríkið leggur til málaflokksins er föst upphæð og hækkun á tímagjaldi þýðir einfaldlega færri tímar og færri samningar,“ segir í bókun meirihlutans. Í Hafnarfirði fór Guðlaug Kristjánsdóttir, oddviti Bæjarlistans, fram á að samráð yrði haft við hagsmunasamtök fatlaðra og könnun yrði gerð um hvort bærinn uppfyllti upplýsingaskyldu sína. Var samþykkt í fjölskylduráði að fulltrúi fatlaðra yrði í starfshópi. Þá voru nýjar reglur um NPA kynntar í velferðarráði Reykjanesbæjar á miðvikudag og hefur þeim verið vísað til samþykktar í bæjarráði.
Birtist í Fréttablaðinu Félagsmál Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Leggur áherslu á NPA-þjónustu fyrir börn Félagsmálaráðherra segist hafa lagt ríka áherslu á það að notendastýrð persónuleg aðstoð eða NPA-þjónusta við börn sé aukin. Gagnrýni Sambands íslenskra sveitarfélaga um trúnaðarbrest vegna þjónustunnar sé byggð á misskilningi. 12. október 2019 12:00 NPA-aðstoðin orðin hindrun Aðalmeðferð fór fram í máli Freyju Haraldsdóttur gegn Barnaverndarstofu í Hæstarétti í gær. Í málinu er tekist á um rétt Freyju til að sitja námskeið þar sem hæfni umsækjenda um fósturforeldri er metin. 24. október 2019 06:00 Búsetumismunun vegna NPA Innleiðing NPA-löggjafarinnar hefur gengið illa. Launataxtar aðstoðarfólks eru ekki samræmdir, deilt um gildissvið og fatlaðir ekki með í ráðum varðandi útfærslur, að sögn formanns NPA miðstöðvarinnar. 30. október 2019 06:46 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Leggur áherslu á NPA-þjónustu fyrir börn Félagsmálaráðherra segist hafa lagt ríka áherslu á það að notendastýrð persónuleg aðstoð eða NPA-þjónusta við börn sé aukin. Gagnrýni Sambands íslenskra sveitarfélaga um trúnaðarbrest vegna þjónustunnar sé byggð á misskilningi. 12. október 2019 12:00
NPA-aðstoðin orðin hindrun Aðalmeðferð fór fram í máli Freyju Haraldsdóttur gegn Barnaverndarstofu í Hæstarétti í gær. Í málinu er tekist á um rétt Freyju til að sitja námskeið þar sem hæfni umsækjenda um fósturforeldri er metin. 24. október 2019 06:00
Búsetumismunun vegna NPA Innleiðing NPA-löggjafarinnar hefur gengið illa. Launataxtar aðstoðarfólks eru ekki samræmdir, deilt um gildissvið og fatlaðir ekki með í ráðum varðandi útfærslur, að sögn formanns NPA miðstöðvarinnar. 30. október 2019 06:46