Sterling ekki með Englandi á fimmtudaginn eftir átök við Joe Gomez á æfingu Anton Ingi Leifsson skrifar 12. nóvember 2019 08:00 Sterling og Joe Gomez. vísir/getty Raheem Sterling, leikmaður Man. City, verður ekki með enska landsliðinu gegn Svartfjallalandi á fimmtudaginn eftir að hafa lent upp á kant við Joe Gomez, leikmann Liverpool, á æfingu enska landsliðsins. Þeir voru báðir í eldlínunni á sunnudaginn er Liverpool og City mættust en undir lok leiksins lenti þeim saman. James Milner þurfti að skilja þá að. Daginn eftir voru þeir svo mættir í æfingarbúðir enska landsliðsins og þar lenti þeim saman. Sterling var illa fyrir kallaður eftir tapið á sunnudaginn og er talinn hafa gengið í átt að hinum 22 ára gamla varnarmanni og sýnt af sér ögrandi hegðun. Gomez er sagður hafa brugðist á réttan hátt við atvikinu og tekið skref til baka í stað þess að taka þátt í látunum. Nú hefur Gareth Southgate, þjálfari Englands, ákveðið að hann verði ekki í leikmannahópnum á fimmtudagskvöldið.Raheem Sterling dropped by England for Euro 2020 qualifier against Montenegro as punishment for trying to reopen his Anfield row with Joe Gomez on international duty | @Matt_Law_DThttps://t.co/X4K158Ghx8 — Telegraph Football (@TeleFootball) November 11, 2019 Sterling fór síðar meir á Instagram og fjallaði um atvikið en hann segir að félagarnir hafi skilið í góðu. Þeir hafi rætt saman og ákveðið að halda áfram. Hann segir að hann sé í íþróttum þar sem tilfinningar eru miklar og hann sé tilbúinn að viðurkenni það þegar tilfinningarnar bera hann ofurliði. „Einbeitum okkur að leiknum á fimmtudaginn,“ skrifaði Sterling að endingu.England forward Raheem Sterling will not play in their Euro 2020 qualifier on Thursday "as a result of a disturbance in a team area". Here’s what he had to say on his official Instagram page Full story https://t.co/IvBCvKS4sU#ManCity#MCFC#bbcfootball#LFCpic.twitter.com/fply9BRCyW — BBC Sport (@BBCSport) November 12, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira
Raheem Sterling, leikmaður Man. City, verður ekki með enska landsliðinu gegn Svartfjallalandi á fimmtudaginn eftir að hafa lent upp á kant við Joe Gomez, leikmann Liverpool, á æfingu enska landsliðsins. Þeir voru báðir í eldlínunni á sunnudaginn er Liverpool og City mættust en undir lok leiksins lenti þeim saman. James Milner þurfti að skilja þá að. Daginn eftir voru þeir svo mættir í æfingarbúðir enska landsliðsins og þar lenti þeim saman. Sterling var illa fyrir kallaður eftir tapið á sunnudaginn og er talinn hafa gengið í átt að hinum 22 ára gamla varnarmanni og sýnt af sér ögrandi hegðun. Gomez er sagður hafa brugðist á réttan hátt við atvikinu og tekið skref til baka í stað þess að taka þátt í látunum. Nú hefur Gareth Southgate, þjálfari Englands, ákveðið að hann verði ekki í leikmannahópnum á fimmtudagskvöldið.Raheem Sterling dropped by England for Euro 2020 qualifier against Montenegro as punishment for trying to reopen his Anfield row with Joe Gomez on international duty | @Matt_Law_DThttps://t.co/X4K158Ghx8 — Telegraph Football (@TeleFootball) November 11, 2019 Sterling fór síðar meir á Instagram og fjallaði um atvikið en hann segir að félagarnir hafi skilið í góðu. Þeir hafi rætt saman og ákveðið að halda áfram. Hann segir að hann sé í íþróttum þar sem tilfinningar eru miklar og hann sé tilbúinn að viðurkenni það þegar tilfinningarnar bera hann ofurliði. „Einbeitum okkur að leiknum á fimmtudaginn,“ skrifaði Sterling að endingu.England forward Raheem Sterling will not play in their Euro 2020 qualifier on Thursday "as a result of a disturbance in a team area". Here’s what he had to say on his official Instagram page Full story https://t.co/IvBCvKS4sU#ManCity#MCFC#bbcfootball#LFCpic.twitter.com/fply9BRCyW — BBC Sport (@BBCSport) November 12, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira