Tjörvi: Taflan lýgur ekki Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 11. nóvember 2019 21:45 Tjörvi Þorgeirsson stýrir umferðinni. Hann var magnaður í kvöld. vísir/bára „Ég var vel stefndur fyrir leikinn“ sagði Tjörvi Þorgeirsson, leikmaður Hauka. Tjörvi skoraði ellefu mörk í sjö marka sigri Hauka á Selfyssingum í kvöld. „Þetta var flottur leikur, sérstaklega sóknarlega. Varnarlega vorum við í vandræðum í fyrri hálfleik. Við vorum alltof flatir, sérstaklega á Hauk (Þrastarson). Við byrjuðum að plúsa hann, það gekk ágætlega.“ „Heilt yfir var þetta fínt en við eigum alveg inni varnarlega“ sagði Tjörvi ósáttur við varnarleikinn og að Selfoss hafi tekist að skora 29 mörk. Grétar Ari Guðjónsson byrjaði í markinu hjá Haukum en varði aðeins 4 bolta í fyrri hálfleik, Andri Scheving kom inn í síðari hálfleik og varði 14 bolta. Tjörvi hrósar honum en segir að þeir hafi líka stigið upp varnarlega. „Andri fór að verja vel í seinni en ég held að vörnin hafi líka hjálpað meira til í seinni hálfleik. Þetta endaði kannski í 7 mörkum en þeir fóru líka að gefa eftir undir lokin.“ Tjörvi átti afbragðsleik í dag, hann skoraði 11 mörk og stjórnaði sóknarleiknum. Hann tekur undir það að þetta hafi verið hans dagur. „Ég var mjög vel stefndur fyrir leikinn og ég var að finna opnanir og nýta þær vel.“ Haukar eru taplausir að 9 umferðum loknum, Tjörvi segir að stemningin sé góð í hópnum og að taflan ljúgi ekki. Þeir hljóti því að vera besta liðið í deildinni. „Taflan lýgur ekki, við erum efstir. Það er bara gaman hjá okkur, við förum í alla leiki til að vinna þá og það er að ganga upp“ sagði Tjörvi að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Selfoss 36-29 | Haukar hefndu ófaranna frá því í úrslitaeinvíginu Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar. 11. nóvember 2019 22:00 Grímur: Ég töfra ekki kanínur upp úr hatti Grímur Hergeirsson, þjálfari Selfoss, var ósáttur við leik sinna manna í dag eftir sjö marka tap á Ásvöllum. Hann segir þetta skammarlegt. 11. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
„Ég var vel stefndur fyrir leikinn“ sagði Tjörvi Þorgeirsson, leikmaður Hauka. Tjörvi skoraði ellefu mörk í sjö marka sigri Hauka á Selfyssingum í kvöld. „Þetta var flottur leikur, sérstaklega sóknarlega. Varnarlega vorum við í vandræðum í fyrri hálfleik. Við vorum alltof flatir, sérstaklega á Hauk (Þrastarson). Við byrjuðum að plúsa hann, það gekk ágætlega.“ „Heilt yfir var þetta fínt en við eigum alveg inni varnarlega“ sagði Tjörvi ósáttur við varnarleikinn og að Selfoss hafi tekist að skora 29 mörk. Grétar Ari Guðjónsson byrjaði í markinu hjá Haukum en varði aðeins 4 bolta í fyrri hálfleik, Andri Scheving kom inn í síðari hálfleik og varði 14 bolta. Tjörvi hrósar honum en segir að þeir hafi líka stigið upp varnarlega. „Andri fór að verja vel í seinni en ég held að vörnin hafi líka hjálpað meira til í seinni hálfleik. Þetta endaði kannski í 7 mörkum en þeir fóru líka að gefa eftir undir lokin.“ Tjörvi átti afbragðsleik í dag, hann skoraði 11 mörk og stjórnaði sóknarleiknum. Hann tekur undir það að þetta hafi verið hans dagur. „Ég var mjög vel stefndur fyrir leikinn og ég var að finna opnanir og nýta þær vel.“ Haukar eru taplausir að 9 umferðum loknum, Tjörvi segir að stemningin sé góð í hópnum og að taflan ljúgi ekki. Þeir hljóti því að vera besta liðið í deildinni. „Taflan lýgur ekki, við erum efstir. Það er bara gaman hjá okkur, við förum í alla leiki til að vinna þá og það er að ganga upp“ sagði Tjörvi að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Selfoss 36-29 | Haukar hefndu ófaranna frá því í úrslitaeinvíginu Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar. 11. nóvember 2019 22:00 Grímur: Ég töfra ekki kanínur upp úr hatti Grímur Hergeirsson, þjálfari Selfoss, var ósáttur við leik sinna manna í dag eftir sjö marka tap á Ásvöllum. Hann segir þetta skammarlegt. 11. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Selfoss 36-29 | Haukar hefndu ófaranna frá því í úrslitaeinvíginu Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar. 11. nóvember 2019 22:00
Grímur: Ég töfra ekki kanínur upp úr hatti Grímur Hergeirsson, þjálfari Selfoss, var ósáttur við leik sinna manna í dag eftir sjö marka tap á Ásvöllum. Hann segir þetta skammarlegt. 11. nóvember 2019 21:30