Fjórða deildarmark Jóns Dags og frumraun Ísaks í úrvalsdeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 10. nóvember 2019 14:46 Jón Dagur fagnar markinu í dag. vísir/getty Jón Dagur Þorsteinsson skoraði sitt fjórða deildarmark með AGF er hann skoraði í 4-2 sigri á SönderjyskE í dag. Jón Dagur skoraði fyrsta mark leiksins með glæsilegu skoti strax á sjöttu mínútu og Bror Blume tvöfaldaði forystuna á 25. mínútu. 2-0 fyrir Árósar-mönnum í hálfleik. Það var rosalegt fjör í síðari hálfleik en fjögur mörk litu dagsins ljós á átta mínútum. Christian Jakobsen minnkaði muninn en Alexander Munksgaard kom AGF aftur í tveggja marka forystu.2-0 ved pausen i #agfsje KSDH! #ksdhpic.twitter.com/ijHGNMEtkx — AGF (@AGFFodbold) November 10, 2019 Artem Dovbyk minnaði svo muninn á nýjan leik fyrir SönderjyskE en Patrick Mortensen skoraði fjórða mark AGF á 69. mínútu og lokatölur 4-2. Jón Dagur var tekinn af velli eftir klukkutímaleik en Eggert Jónsson spilaði allan leikinn fyrir SönderjyskE. Ísak Óli Ólafsson kom inn sem varamaður á 84. mínútu en þetta voru hans fyrstu mínútur í dönsku úrvalsdeildinni eftir að hafa komið frá Keflavík í sumar. Áður hafði hann leikið í danska bikarnum. AGF er í 4. sæti deildarinnar með 26 stig en SönderjyskE er nú í 10. sæti deildarinnar með 18 stig eftir fjögur töp í röð. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn á miðju Darmstadt sem gerði 2-2 jafntefli við SSV Jahn Regensburg á heimavelli. Darmstadt komst yfir en Serdar Dursun virtist vera tryggja Sandhausen sigurinn með tveimur mörkum, það síðara á 90. mínútu.An own goal from Dumic had the visitors ahead until the 88th minute when Dursun equalised and he then put the Lillies ahead with a 90th minute goal. Unfortunately Regensburg grabbed an undeserved draw when Albers tapped home in stoppage time. 2-2 #SVDSSVpic.twitter.com/Y0BGHdRrfE — SV Darmstadt 98 | International (@sv98_en) November 10, 2019 Allt kom fyrir ekki og gestirnir jöfnuðu í uppbótartíma og þar við sat. Darmstadt er í 13. sæti deildarinnar á meðan Jahn Regensburg er í sjöunda sætinu. Danski boltinn Þýski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Jón Dagur Þorsteinsson skoraði sitt fjórða deildarmark með AGF er hann skoraði í 4-2 sigri á SönderjyskE í dag. Jón Dagur skoraði fyrsta mark leiksins með glæsilegu skoti strax á sjöttu mínútu og Bror Blume tvöfaldaði forystuna á 25. mínútu. 2-0 fyrir Árósar-mönnum í hálfleik. Það var rosalegt fjör í síðari hálfleik en fjögur mörk litu dagsins ljós á átta mínútum. Christian Jakobsen minnkaði muninn en Alexander Munksgaard kom AGF aftur í tveggja marka forystu.2-0 ved pausen i #agfsje KSDH! #ksdhpic.twitter.com/ijHGNMEtkx — AGF (@AGFFodbold) November 10, 2019 Artem Dovbyk minnaði svo muninn á nýjan leik fyrir SönderjyskE en Patrick Mortensen skoraði fjórða mark AGF á 69. mínútu og lokatölur 4-2. Jón Dagur var tekinn af velli eftir klukkutímaleik en Eggert Jónsson spilaði allan leikinn fyrir SönderjyskE. Ísak Óli Ólafsson kom inn sem varamaður á 84. mínútu en þetta voru hans fyrstu mínútur í dönsku úrvalsdeildinni eftir að hafa komið frá Keflavík í sumar. Áður hafði hann leikið í danska bikarnum. AGF er í 4. sæti deildarinnar með 26 stig en SönderjyskE er nú í 10. sæti deildarinnar með 18 stig eftir fjögur töp í röð. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn á miðju Darmstadt sem gerði 2-2 jafntefli við SSV Jahn Regensburg á heimavelli. Darmstadt komst yfir en Serdar Dursun virtist vera tryggja Sandhausen sigurinn með tveimur mörkum, það síðara á 90. mínútu.An own goal from Dumic had the visitors ahead until the 88th minute when Dursun equalised and he then put the Lillies ahead with a 90th minute goal. Unfortunately Regensburg grabbed an undeserved draw when Albers tapped home in stoppage time. 2-2 #SVDSSVpic.twitter.com/Y0BGHdRrfE — SV Darmstadt 98 | International (@sv98_en) November 10, 2019 Allt kom fyrir ekki og gestirnir jöfnuðu í uppbótartíma og þar við sat. Darmstadt er í 13. sæti deildarinnar á meðan Jahn Regensburg er í sjöunda sætinu.
Danski boltinn Þýski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti