Skrifuðu Júdas á heimili Zlatan og köstuðu Surströmming á tröppurnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2019 23:30 Verður þessi stytta eyðilögð á næstu dögum? vísir/epa Stuðningsmenn Malmö eru gjörsamlega æfir þar sem helsta goðsögn í sögu félagsins, Zlatan Ibrahimovic, keypti fjórðungshlut í Hammarby sem er einn af erkióvinum Malmö. Fljótlega eftir að fréttirnar bárust flykktust stuðningsmenn Malmö að styttunni af Zlatan sem er fyrir utan heimavöll félagsins. Sú stytta var afhjúpuð á dögunum. Styttan var skemmd. Klósettseta var hengd á styttuna og bolur settur yfir andlit stjörnunnar. Menn létu ekki þar við sitja og kveiktu eld við styttuna er líða fór á kvöldið.Elimkyrkan vandaliserad efter Zlatans klubbköp https://t.co/MbFP45R9MZpic.twitter.com/REvqi5Y21o — Tidningen Dagen (@Dagen) November 28, 2019 Í dag bárust svo fréttir af því að ráðist hefði verið að heimili Zlatan í Stokkhólmi. Búið var að skrifa Júdas á hurðina og svo var ógeðisfisknum Surströmming kastað á tröppurnar. Lyktin er því líklega ekki upp á marga fiska í íbúðinni í dag. Einhverjir stuðningsmenn hafa stofnað undirskriftalista því þeir vilja sjá styttuna á burt. Þetta verður að teljast afar sérstök fjárfesting hjá Svíanum. Sænski boltinn Tengdar fréttir Kveikt í styttunni af Zlatan Ósáttir stuðningsmenn Zlatan Ibrahimovic kveiktu í styttu af framherjanum eftir að hann gerðist hluteigandi í Hammarby. 27. nóvember 2019 23:30 Zlatan orðinn eigandi Hammarby Komin útskýring á Hammarby færslum Zlatan Ibrahimovic í gær. 27. nóvember 2019 08:03 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Stuðningsmenn Malmö eru gjörsamlega æfir þar sem helsta goðsögn í sögu félagsins, Zlatan Ibrahimovic, keypti fjórðungshlut í Hammarby sem er einn af erkióvinum Malmö. Fljótlega eftir að fréttirnar bárust flykktust stuðningsmenn Malmö að styttunni af Zlatan sem er fyrir utan heimavöll félagsins. Sú stytta var afhjúpuð á dögunum. Styttan var skemmd. Klósettseta var hengd á styttuna og bolur settur yfir andlit stjörnunnar. Menn létu ekki þar við sitja og kveiktu eld við styttuna er líða fór á kvöldið.Elimkyrkan vandaliserad efter Zlatans klubbköp https://t.co/MbFP45R9MZpic.twitter.com/REvqi5Y21o — Tidningen Dagen (@Dagen) November 28, 2019 Í dag bárust svo fréttir af því að ráðist hefði verið að heimili Zlatan í Stokkhólmi. Búið var að skrifa Júdas á hurðina og svo var ógeðisfisknum Surströmming kastað á tröppurnar. Lyktin er því líklega ekki upp á marga fiska í íbúðinni í dag. Einhverjir stuðningsmenn hafa stofnað undirskriftalista því þeir vilja sjá styttuna á burt. Þetta verður að teljast afar sérstök fjárfesting hjá Svíanum.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Kveikt í styttunni af Zlatan Ósáttir stuðningsmenn Zlatan Ibrahimovic kveiktu í styttu af framherjanum eftir að hann gerðist hluteigandi í Hammarby. 27. nóvember 2019 23:30 Zlatan orðinn eigandi Hammarby Komin útskýring á Hammarby færslum Zlatan Ibrahimovic í gær. 27. nóvember 2019 08:03 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Kveikt í styttunni af Zlatan Ósáttir stuðningsmenn Zlatan Ibrahimovic kveiktu í styttu af framherjanum eftir að hann gerðist hluteigandi í Hammarby. 27. nóvember 2019 23:30
Zlatan orðinn eigandi Hammarby Komin útskýring á Hammarby færslum Zlatan Ibrahimovic í gær. 27. nóvember 2019 08:03