Sænski boltinn

Fréttamynd

Magni Fann­berg ráðinn til Norr­köping

Magni Fannberg hefur verið ráðinn til Norrköping í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Um er að ræða mikið Íslendingafélag en þeir Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson spila með liðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Stór fáni af Pétri dreginn upp í Stokk­hólmi: „Farið til hel­vítis“

Segja má að Pétur Marteins­son, fyrr­verandi at­vinnu- og lands­liðs­maður í fótbolta, hafi skilið eftir sig al­vöru fót­spor hjá sænska úr­vals­deildar­fé­laginu Hammar­by eftir tíma sinn þar sem leik­maður. Það sýndi sig einna best um ný­liðna helgi er gríðar­stór fáni, mynd af honum á eftir­minni­legri stundu, var dreginn upp í einni af stúkum Tele2 leik­vangsins í Stokk­hólmi. Pétur fékk veður af þessu og hefur gaman að, segir þetta til marks um ríginn sem ríkir milli þessara nágranna í Stokkhólmi.

Fótbolti
Fréttamynd

Samnings­laus Brynjólfur eftir­sóttur

Samningur Brynjólfs Andersen Willumssonar við norska félagið Kristiansund renndur út í haust og stefnir í að leikmaðurinn færi um set. Eru nokkuð stór lið í Skandinavíu horfa til hins 23 ára framherja.

Fótbolti
Fréttamynd

Hlín á skotskónum og Guð­rún vann toppslaginn

Hlín Eiríksdóttir skoraði bæði mörk Kristianstad sem vann 2-0 útisigur á Vaxjö í efstu deild kvenna í fótbolta í Svíþjóð. Guðrún Arnardóttir stóð vaktina í vörn Rosengård sem lagði Hammarby í toppslag deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Guð­rún og stöllur enn með fullt hús stiga

Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn þegar Rosengård lagði Häcken í efstu deild sænska fótboltans í kvöld. Guðrún var ekki eini Íslendingurinn sem kom við sögu í kvöld en Katla Þórðardóttir skoraði mark Örebro sem hefur ekki enn unnið leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Sungu nafn Arnórs há­stöfum

Arnór Sigurðsson fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti á gamlan heimavöll sinn um helgina. Stuðningsmenn IFK Norrköping tóku þá mjög vel á móti íslenska landsliðsmanninum.

Fótbolti