Ranglega fangelsaðir í 36 ár en hafa nú fengið frelsi sitt á ný Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 26. nóvember 2019 19:00 Mennirnir þrír. Andrew Stewart til vinstri, Alfred Chestnut fyrir miðju í köflóttum jakka og svo Ransom Watkins með fallegt, fjólublátt bindi. Vísir/AP Þrír Bandaríkjamenn voru leystir úr haldi í nótt eftir að dómur yfir þeim var ógiltur. Fjölskyldur þeirra tóku á móti mönnunum fyrir utan dómshúsið. Það var mikil gleði fyrir utan dómshús í bandarísku borginni Baltimore þegar mennirnir fengu frelsi sitt á ný í nótt. Þeir Alfred Chestnut, Ransom Watkins og Andrew Stewart höfðu verið í fangelsi síðustu 36 ár eftir að hafa fengið dóm fyrir morð á hinum fjórtán ára DeWitt Duckett. Saksóknaraembætti borgarinnar setti nýlega af stað rannsókn byggða á nýjum sönnunargögnum sem leiddi svo sakleysi mannana í ljós. Sá sem nú er talið að hafi myrt Duckett var sjálfur skotinn til bana fyrir sautján árum.Erfið ár Watkins sagði árin 36 hafa verið afar erfið, í raun hreint helvíti. „Það sem olli því að við þrír stöndum hérna saman hefði aldrei átt að gerast,“ sagði hann og hélt áfram: „Einhver annar verður að gjalda fyrir þetta. Þeir geta ekki bara gengið burt. Því fólk þjáist enn.“ Og Chestnut tók í sama streng, sagðist svo hlakka til framtíðarinnar. „Ég hlakka til lífsins sem ég á eftir, vera eins auðmjúkur og friðsamur og ég er, lofa guð, hugsa um fjölskylduna mína. Ég get sagt ykkur að þetta er stórkostlegt.“ Bandaríkin Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Þrír Bandaríkjamenn voru leystir úr haldi í nótt eftir að dómur yfir þeim var ógiltur. Fjölskyldur þeirra tóku á móti mönnunum fyrir utan dómshúsið. Það var mikil gleði fyrir utan dómshús í bandarísku borginni Baltimore þegar mennirnir fengu frelsi sitt á ný í nótt. Þeir Alfred Chestnut, Ransom Watkins og Andrew Stewart höfðu verið í fangelsi síðustu 36 ár eftir að hafa fengið dóm fyrir morð á hinum fjórtán ára DeWitt Duckett. Saksóknaraembætti borgarinnar setti nýlega af stað rannsókn byggða á nýjum sönnunargögnum sem leiddi svo sakleysi mannana í ljós. Sá sem nú er talið að hafi myrt Duckett var sjálfur skotinn til bana fyrir sautján árum.Erfið ár Watkins sagði árin 36 hafa verið afar erfið, í raun hreint helvíti. „Það sem olli því að við þrír stöndum hérna saman hefði aldrei átt að gerast,“ sagði hann og hélt áfram: „Einhver annar verður að gjalda fyrir þetta. Þeir geta ekki bara gengið burt. Því fólk þjáist enn.“ Og Chestnut tók í sama streng, sagðist svo hlakka til framtíðarinnar. „Ég hlakka til lífsins sem ég á eftir, vera eins auðmjúkur og friðsamur og ég er, lofa guð, hugsa um fjölskylduna mína. Ég get sagt ykkur að þetta er stórkostlegt.“
Bandaríkin Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira