Solla og Daði eru spennt að sýna Paso Doble Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. nóvember 2019 12:00 Sólveig Eiríksdóttir og Daði Freyr Guðjónsson stilltu sér upp á miðri æfingu. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. Næstu fimm daga verða öll pörin í Allir geta dansað kynnt til leiks og er komið að því að kynna dansparið Sollu og Daða Frey. Sólveig Eiríksdóttir er stofnandi veitingastaðakeðjunnar Gló. Hún seldi á dögunum sinn hlut en verður áfram ráðgjafi hjá Gló til ársins 2021. Hún mun í þáttunum dansa við Daða Frey Guðjónsson sem lenti í fimmta sæti í síðustu þáttaröð með Hugrúnu Halldórsdóttur. Sólveig, betur þekkt sem Solla, gifti sig í sumar og er að láta gamlan draum rætast með þátttöku í Allir geta dansað. „Mig hefur alltaf dreymt um það að vera danskona en það hefur alltaf verið einhver smá fyrirstaða. Þegar ég var sex ára var ég rekin úr dansi fyrir að vera óstyrlát og í engum takti. Nú skulum við athuga hvað gerist,“ sagði Solla í samtali við Vísi á dögunum. Daði Freyr er virkilega hæfileikaríkur dansari. Hann starfar sem danskennari hjá Dans og Jóga og er einnig áhugahlaupari. Daði Freyr tók þátt í uppsetningunni á söngleiknum We Will Rock You sem sýndur verður í Hörpunni um næstu helgi. Hann sagði á Instagram að hann sé spenntur að fá að sýna Paso Doble með Sollu á föstudaginn. Dómarar í ár verða þeir sömu og í fyrstu seríunni: • Selma Björnsdóttir • Karen Reeve • Jóhann Gunnar Arnarson Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis leit við á æfingu hjá Sollu og Daða Frey í vikunni og fangaði stemninguna hjá dansparinu.Daði Freyr tekur stökk.Vísir/Vilhelm GunnarssonDaði Freyr og Solla ná ótrúlega vel saman í þessum tilfinningaþrungna dansi, Paso DobleVísir/Vilhelm Gunnarsson Allir geta dansað Tengdar fréttir Solla selur Birgi Gló Hjónin Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson hafa selt hjónunum Birgi Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttur 30 prósenta hlut sinn í veitingastaðakeðjunni Gló. 25. september 2019 06:00 Solla tekur þátt í Allir geta dansað: Rekin úr dansi sem barn Önnur þáttaröð af skemmtiþáttunum Allir geta dansað hefst á Stöð 2 í nóvember. Í þáttunum taka tíu landsþekktir einstaklingar þátt og para sig við fagdansara. 4. september 2019 10:30 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. Næstu fimm daga verða öll pörin í Allir geta dansað kynnt til leiks og er komið að því að kynna dansparið Sollu og Daða Frey. Sólveig Eiríksdóttir er stofnandi veitingastaðakeðjunnar Gló. Hún seldi á dögunum sinn hlut en verður áfram ráðgjafi hjá Gló til ársins 2021. Hún mun í þáttunum dansa við Daða Frey Guðjónsson sem lenti í fimmta sæti í síðustu þáttaröð með Hugrúnu Halldórsdóttur. Sólveig, betur þekkt sem Solla, gifti sig í sumar og er að láta gamlan draum rætast með þátttöku í Allir geta dansað. „Mig hefur alltaf dreymt um það að vera danskona en það hefur alltaf verið einhver smá fyrirstaða. Þegar ég var sex ára var ég rekin úr dansi fyrir að vera óstyrlát og í engum takti. Nú skulum við athuga hvað gerist,“ sagði Solla í samtali við Vísi á dögunum. Daði Freyr er virkilega hæfileikaríkur dansari. Hann starfar sem danskennari hjá Dans og Jóga og er einnig áhugahlaupari. Daði Freyr tók þátt í uppsetningunni á söngleiknum We Will Rock You sem sýndur verður í Hörpunni um næstu helgi. Hann sagði á Instagram að hann sé spenntur að fá að sýna Paso Doble með Sollu á föstudaginn. Dómarar í ár verða þeir sömu og í fyrstu seríunni: • Selma Björnsdóttir • Karen Reeve • Jóhann Gunnar Arnarson Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis leit við á æfingu hjá Sollu og Daða Frey í vikunni og fangaði stemninguna hjá dansparinu.Daði Freyr tekur stökk.Vísir/Vilhelm GunnarssonDaði Freyr og Solla ná ótrúlega vel saman í þessum tilfinningaþrungna dansi, Paso DobleVísir/Vilhelm Gunnarsson
Allir geta dansað Tengdar fréttir Solla selur Birgi Gló Hjónin Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson hafa selt hjónunum Birgi Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttur 30 prósenta hlut sinn í veitingastaðakeðjunni Gló. 25. september 2019 06:00 Solla tekur þátt í Allir geta dansað: Rekin úr dansi sem barn Önnur þáttaröð af skemmtiþáttunum Allir geta dansað hefst á Stöð 2 í nóvember. Í þáttunum taka tíu landsþekktir einstaklingar þátt og para sig við fagdansara. 4. september 2019 10:30 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Solla selur Birgi Gló Hjónin Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson hafa selt hjónunum Birgi Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttur 30 prósenta hlut sinn í veitingastaðakeðjunni Gló. 25. september 2019 06:00
Solla tekur þátt í Allir geta dansað: Rekin úr dansi sem barn Önnur þáttaröð af skemmtiþáttunum Allir geta dansað hefst á Stöð 2 í nóvember. Í þáttunum taka tíu landsþekktir einstaklingar þátt og para sig við fagdansara. 4. september 2019 10:30