Tíu heimsmeistarar keppa í skák á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. nóvember 2019 19:45 Tíu heimsmeistarar í skák eru nú komnir saman á Selfossi til að keppa á sterku skákmóti í tilefni af þrjátíu ára afmæli Skákfélags Selfoss og nágrennis. Samhliða mótinu verður keppt í Fischer slembiskák og barna og unglingamót í skák verður haldið.Skákmótið sem hófst formlega í byrjun vikunnar þegar Jón L. Árnason, einn af íslensku heimsmeisturunum lek fyrsta leikinn fer fram í Hótel Selfossi og heitir Ísey skyr skákhátíðin. Mótið er mjög sterkt með tíu heimsmeisturum, þremur íslenskum og sjö erlendum.„Þetta er mjög sterkt mót, allir keppendur hafa orðið heimsmeistarar í mismunandi aldursflokkum í skák, þannig að þetta eru allt efnilegir og öflugir skákmenn“, segir Jón, sem varð heimsmeistari unglinga árið 1977.„Það eru auðvitað mögnuð tilfinning að verða heimsmeistari, auðvitað er maður stoltur af því fyrir eigin hönd og þjóðarinnar svo sem að ná þessu“, bætir hann við.Guðni Ágústsson segir skákmótið á Selfossi risa mót, sem veki athygli út um allan heim.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Keppt verður um veglega verðlaunagripi á mótinu, m.a. Suðurlandsriddarann, sem Sigga á Grund, Sigríður Kristjánsdóttir, útskurðarmeistari skar út úr íslensku birki. Guðni Ágústsson kom að undirbúningi mótsins en hann gerir mikið af því að tefla. „Þetta er risa mót, það mun vekja athygli um allan heim, það verður fylgdst með þessu móti og ég vona nú að sem flestir skákmenn og áhugamenn um skák líti hér við því þetta er miklu meira en heimsmeistaramótið“, segir Guðni. Fischer setrið er á Selfossi og meistarinn, Bobby Fisher hvílir í kirkjugarðinum í Laugardælum rétt við Selfoss. Guðni er viss um að Fisher fylgist með skákmótinu á Selfossi. „Engin spurning, Bobby Fisher vakir í rauninni yfir öllum skákum heimsins og kemur þar við sögu örugglega næstu þúsund árin“, segir Guðni.Mótið á Selfossi er haldið í tilefni af 30 ára afmæli Skákfélags Selfoss og nágrennis. Árborg Skák Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Tíu heimsmeistarar í skák eru nú komnir saman á Selfossi til að keppa á sterku skákmóti í tilefni af þrjátíu ára afmæli Skákfélags Selfoss og nágrennis. Samhliða mótinu verður keppt í Fischer slembiskák og barna og unglingamót í skák verður haldið.Skákmótið sem hófst formlega í byrjun vikunnar þegar Jón L. Árnason, einn af íslensku heimsmeisturunum lek fyrsta leikinn fer fram í Hótel Selfossi og heitir Ísey skyr skákhátíðin. Mótið er mjög sterkt með tíu heimsmeisturum, þremur íslenskum og sjö erlendum.„Þetta er mjög sterkt mót, allir keppendur hafa orðið heimsmeistarar í mismunandi aldursflokkum í skák, þannig að þetta eru allt efnilegir og öflugir skákmenn“, segir Jón, sem varð heimsmeistari unglinga árið 1977.„Það eru auðvitað mögnuð tilfinning að verða heimsmeistari, auðvitað er maður stoltur af því fyrir eigin hönd og þjóðarinnar svo sem að ná þessu“, bætir hann við.Guðni Ágústsson segir skákmótið á Selfossi risa mót, sem veki athygli út um allan heim.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Keppt verður um veglega verðlaunagripi á mótinu, m.a. Suðurlandsriddarann, sem Sigga á Grund, Sigríður Kristjánsdóttir, útskurðarmeistari skar út úr íslensku birki. Guðni Ágústsson kom að undirbúningi mótsins en hann gerir mikið af því að tefla. „Þetta er risa mót, það mun vekja athygli um allan heim, það verður fylgdst með þessu móti og ég vona nú að sem flestir skákmenn og áhugamenn um skák líti hér við því þetta er miklu meira en heimsmeistaramótið“, segir Guðni. Fischer setrið er á Selfossi og meistarinn, Bobby Fisher hvílir í kirkjugarðinum í Laugardælum rétt við Selfoss. Guðni er viss um að Fisher fylgist með skákmótinu á Selfossi. „Engin spurning, Bobby Fisher vakir í rauninni yfir öllum skákum heimsins og kemur þar við sögu örugglega næstu þúsund árin“, segir Guðni.Mótið á Selfossi er haldið í tilefni af 30 ára afmæli Skákfélags Selfoss og nágrennis.
Árborg Skák Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira