Framkvæmdastjóri Porsche segir næstu kynslóð 718 hugsnalega vera rafbíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. nóvember 2019 09:00 Porsche 718 Cayman. Vísir/Getty Oliver Blume, framkvæmdastjóri Porsche segir að næstu kynslóðir af Cayman og Boxer bílunum gætu orðið rafbílar. Porsche hefur þegar gefið út Taycan rafbílinn og Macan er væntanlegur 2021. Það ætti því ekki að koma á óvart að þróunin skili sér í 718 bílana. „Í öllum okkar flokkum, fólksbílum, jepplingum og tveggja dyra sportbílnum, ætlum við að vera með brunahreyfil, tvinnbíla og rafbíla,“ sagði Blume.Oliver Blume, framkvæmdastjóri Porsche.Vísir/Getty„Við höfum þegar gefið út að í næstu kynslóð af 911 ætlum við okkur að vera með tvinn-útfærslu. Sá bíll verður sá aflmesti í 911 línunni. Hann mun ekki líða fyrir aukna þyngd vegna rafhlaðna og verður ekki tengiltvinnbíll. Við erum þegar með góða reynslu af 919,“ sagði Blume. Porsche virðist vilja stíga varlega til jarðar með breytingar á 911. Ekki er víst að hrenn raf-911 komi út á næstunni. Porsche hefur verið að skoða rafmótora frá upphafi. Fyrsti Porsche bíllinn, P1 var knúinn áfram af rafmótor. Einnig hefur Porsche tekið skreið og ákveðið að taka þátt í Formúlu E með framúrstefnulegum 99X. Bílar Tengdar fréttir Rafbílar skulu gefa frá sér hljóð Rafbílar og tvinnbílar verða að gefa frá sér hljóð þegar þeim er ekið hægar en á 20 km/klst og þegar þeim er bakkað. Á meiri hraða þykir hávaði frá hjólbörðum og vindhljóð nægja til að gera öðrum vegfarendum viðvart. 8. október 2019 14:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent
Oliver Blume, framkvæmdastjóri Porsche segir að næstu kynslóðir af Cayman og Boxer bílunum gætu orðið rafbílar. Porsche hefur þegar gefið út Taycan rafbílinn og Macan er væntanlegur 2021. Það ætti því ekki að koma á óvart að þróunin skili sér í 718 bílana. „Í öllum okkar flokkum, fólksbílum, jepplingum og tveggja dyra sportbílnum, ætlum við að vera með brunahreyfil, tvinnbíla og rafbíla,“ sagði Blume.Oliver Blume, framkvæmdastjóri Porsche.Vísir/Getty„Við höfum þegar gefið út að í næstu kynslóð af 911 ætlum við okkur að vera með tvinn-útfærslu. Sá bíll verður sá aflmesti í 911 línunni. Hann mun ekki líða fyrir aukna þyngd vegna rafhlaðna og verður ekki tengiltvinnbíll. Við erum þegar með góða reynslu af 919,“ sagði Blume. Porsche virðist vilja stíga varlega til jarðar með breytingar á 911. Ekki er víst að hrenn raf-911 komi út á næstunni. Porsche hefur verið að skoða rafmótora frá upphafi. Fyrsti Porsche bíllinn, P1 var knúinn áfram af rafmótor. Einnig hefur Porsche tekið skreið og ákveðið að taka þátt í Formúlu E með framúrstefnulegum 99X.
Bílar Tengdar fréttir Rafbílar skulu gefa frá sér hljóð Rafbílar og tvinnbílar verða að gefa frá sér hljóð þegar þeim er ekið hægar en á 20 km/klst og þegar þeim er bakkað. Á meiri hraða þykir hávaði frá hjólbörðum og vindhljóð nægja til að gera öðrum vegfarendum viðvart. 8. október 2019 14:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent
Rafbílar skulu gefa frá sér hljóð Rafbílar og tvinnbílar verða að gefa frá sér hljóð þegar þeim er ekið hægar en á 20 km/klst og þegar þeim er bakkað. Á meiri hraða þykir hávaði frá hjólbörðum og vindhljóð nægja til að gera öðrum vegfarendum viðvart. 8. október 2019 14:00