Askja heldur upp á komu Honda Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. nóvember 2019 14:00 Honda e rafbíllinn verður kynntur til leiks hjá Öskju á næsta ári. Vísir/Honda Bílaumboðið Askja tók nýlega við umboði fyrir Honda á Íslandi. Af því tilefni verður haldin sérstök opnunarhátíð Honda í nýjum sýningarsal að Fosshálsi 1 nk. laugardag frá klukkan 12 til 16. Í tilefni dagsins fylgja Goodyear vetrardekk og hágæða lakkvörn með öllum seldum Honda bílum á sýningunni. Honda býður upp á fólksbílanna Jazz og Civic, borgarjepplinginn HRV og sportjeppann CRV sem er einn mest seldi bíllinn á Íslandi.Askja heldur upp á komu Honda um helgina.Vísir/AksjaHonda hefur markað sér afgerandi stefnu í rafvæðingu og á næstu 36 mánuðum mun Honda kynna sex nýja umhverfisvæna bíla á markað í Evrópu. Þar af verða tveir rafbílar og fjórir Hybrid bílar. Nýr Honda e rafbíll og Honda Jazz í Hybrid útfærslu eru fyrstu bílarnir af þessum sex nýju, umhverfisvænu bílum úr smiðju Honda og koma þeir báðir á næsta ári. Honda CRV Hybrid er meðal mest seldu bíla landsins á þessu ári. Öll þjónusta og sala nýrra bíla, mótorhjóla, fjórhjóla og aflvéla frá Honda er nú hjá Öskju. Söludeild og sýningarsalur Honda er á Fosshálsi 1 en verkstæði, þjónusta og varahlutasala fyrir Honda bíla er í höfuðstöðvum Öskju á Krókhálsi 11. Allir nýir Honda bílar sem keyptir eru hjá Öskju eru nú með fimm ára ábyrgð. Einnig býðst fimm ára þjónustusamningur með nýjum Honda bílum með föstu mánaðargjaldi þar sem öll þjónusta er innifalin í fimm ár. Bílar Tengdar fréttir Askja kaupir Hondu-umboðið á Íslandi Bílaumboðið Askja ehf. og Bernhard ehf. hafa undirritað kaupsamning um kaup Öskju á þeim hluta reksturs Bernhard ehf. sem fer með Honda umboðið á Íslandi. 23. apríl 2019 14:38 Askja tekur formlega við Honda umboðinu Bílaumboðið Askja tekur formlega við Honda umboðinu á Íslandi þann 8. nóvember. Askja tekur við umboðinu af Bernhard sem er í eigu fjölskyldu stofnandans, Gunnars Bernhards. Fyrir er Askja með umboð fyrir Mercedes-Benz og Kia og nú bætist Honda við sem þriðja vörumerkið hjá fyrirtækinu. 6. nóvember 2019 14:00 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent
Bílaumboðið Askja tók nýlega við umboði fyrir Honda á Íslandi. Af því tilefni verður haldin sérstök opnunarhátíð Honda í nýjum sýningarsal að Fosshálsi 1 nk. laugardag frá klukkan 12 til 16. Í tilefni dagsins fylgja Goodyear vetrardekk og hágæða lakkvörn með öllum seldum Honda bílum á sýningunni. Honda býður upp á fólksbílanna Jazz og Civic, borgarjepplinginn HRV og sportjeppann CRV sem er einn mest seldi bíllinn á Íslandi.Askja heldur upp á komu Honda um helgina.Vísir/AksjaHonda hefur markað sér afgerandi stefnu í rafvæðingu og á næstu 36 mánuðum mun Honda kynna sex nýja umhverfisvæna bíla á markað í Evrópu. Þar af verða tveir rafbílar og fjórir Hybrid bílar. Nýr Honda e rafbíll og Honda Jazz í Hybrid útfærslu eru fyrstu bílarnir af þessum sex nýju, umhverfisvænu bílum úr smiðju Honda og koma þeir báðir á næsta ári. Honda CRV Hybrid er meðal mest seldu bíla landsins á þessu ári. Öll þjónusta og sala nýrra bíla, mótorhjóla, fjórhjóla og aflvéla frá Honda er nú hjá Öskju. Söludeild og sýningarsalur Honda er á Fosshálsi 1 en verkstæði, þjónusta og varahlutasala fyrir Honda bíla er í höfuðstöðvum Öskju á Krókhálsi 11. Allir nýir Honda bílar sem keyptir eru hjá Öskju eru nú með fimm ára ábyrgð. Einnig býðst fimm ára þjónustusamningur með nýjum Honda bílum með föstu mánaðargjaldi þar sem öll þjónusta er innifalin í fimm ár.
Bílar Tengdar fréttir Askja kaupir Hondu-umboðið á Íslandi Bílaumboðið Askja ehf. og Bernhard ehf. hafa undirritað kaupsamning um kaup Öskju á þeim hluta reksturs Bernhard ehf. sem fer með Honda umboðið á Íslandi. 23. apríl 2019 14:38 Askja tekur formlega við Honda umboðinu Bílaumboðið Askja tekur formlega við Honda umboðinu á Íslandi þann 8. nóvember. Askja tekur við umboðinu af Bernhard sem er í eigu fjölskyldu stofnandans, Gunnars Bernhards. Fyrir er Askja með umboð fyrir Mercedes-Benz og Kia og nú bætist Honda við sem þriðja vörumerkið hjá fyrirtækinu. 6. nóvember 2019 14:00 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent
Askja kaupir Hondu-umboðið á Íslandi Bílaumboðið Askja ehf. og Bernhard ehf. hafa undirritað kaupsamning um kaup Öskju á þeim hluta reksturs Bernhard ehf. sem fer með Honda umboðið á Íslandi. 23. apríl 2019 14:38
Askja tekur formlega við Honda umboðinu Bílaumboðið Askja tekur formlega við Honda umboðinu á Íslandi þann 8. nóvember. Askja tekur við umboðinu af Bernhard sem er í eigu fjölskyldu stofnandans, Gunnars Bernhards. Fyrir er Askja með umboð fyrir Mercedes-Benz og Kia og nú bætist Honda við sem þriðja vörumerkið hjá fyrirtækinu. 6. nóvember 2019 14:00