Tekist á um dagskrá þingfunda fyrir jólafrí Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 9. desember 2019 19:06 Þrjú mál, sem voru á dagskrá þingfundar í dag, voru tekin út af dagskrá fundarins nú undir kvöld eftir að stjórnarandstaðan hafði sniðgengið atkvæðagreiðslur á Alþingi til að reyna að fá forseta Alþingis til að semja við sig um hvaða mál komist á dagskrá þingsins fyrir jólahlé. Það mun vera nokkuð sjaldgæft að stjórnarandstaðan grípi til þessa ráðs.Sjá einnig: Stjórnarandstaðan sniðgengur atkvæðagreiðslur Umræða fór fram á þingi í dag um flest þau mál sem voru á dagskrá nema þrjú; frumvarp dómsmálaráðherra um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um skráningu raunverulegra eigenda og fjölmiðlafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. Samþykkja þyrfti afbrigði til að taka þessi mál á dagskrá þar sem þau komu inn til þingsins eftir að tilskilinn frestur rann út. Þingfundi var frestað í fjórgang í dag eftir að stjórnarandstaðan kom í veg fyrir að unnt væri að fara í atkvæðagreiðslur en loks klukkan 18:45 í kvöld tilkynnti Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, að fyrrnefndum þremur málum yrði frestað sem og þingfundi en næsti þingfundur er klukkan 13:30 á morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu lagði stjórnarandstaðan fram tillögur að málum sem hún vill koma á dagskrá fyrir jólafrí á fundi með forseta þingsins nú undir kvöld. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvort stjórnarandstaðan nái einhverjum af sínum málum fram eða hvort og þá hvaða mál ríkisstjórnarinnar, þar sem samþykkja þarf afbrigði, komist á dagskrá fyrir jólahlé. Alþingi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Þrjú mál, sem voru á dagskrá þingfundar í dag, voru tekin út af dagskrá fundarins nú undir kvöld eftir að stjórnarandstaðan hafði sniðgengið atkvæðagreiðslur á Alþingi til að reyna að fá forseta Alþingis til að semja við sig um hvaða mál komist á dagskrá þingsins fyrir jólahlé. Það mun vera nokkuð sjaldgæft að stjórnarandstaðan grípi til þessa ráðs.Sjá einnig: Stjórnarandstaðan sniðgengur atkvæðagreiðslur Umræða fór fram á þingi í dag um flest þau mál sem voru á dagskrá nema þrjú; frumvarp dómsmálaráðherra um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um skráningu raunverulegra eigenda og fjölmiðlafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. Samþykkja þyrfti afbrigði til að taka þessi mál á dagskrá þar sem þau komu inn til þingsins eftir að tilskilinn frestur rann út. Þingfundi var frestað í fjórgang í dag eftir að stjórnarandstaðan kom í veg fyrir að unnt væri að fara í atkvæðagreiðslur en loks klukkan 18:45 í kvöld tilkynnti Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, að fyrrnefndum þremur málum yrði frestað sem og þingfundi en næsti þingfundur er klukkan 13:30 á morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu lagði stjórnarandstaðan fram tillögur að málum sem hún vill koma á dagskrá fyrir jólafrí á fundi með forseta þingsins nú undir kvöld. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvort stjórnarandstaðan nái einhverjum af sínum málum fram eða hvort og þá hvaða mál ríkisstjórnarinnar, þar sem samþykkja þarf afbrigði, komist á dagskrá fyrir jólahlé.
Alþingi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira