Kristmundur á Sjávarborg er látinn Atli Ísleifsson skrifar 9. desember 2019 07:29 Forsíðumynd bókarinnar Í barnsminni - minningaslitur frá bernskuárum. Sögufélag Skagfirðinga Kristmundur Bjarnason, rithöfundur á Sjávarborg í Skagafirði, er látinn, hundrað ára að aldri. Hann andaðist á Dvalarheimilinu á Sauðárkróki á miðvikudaginn í síðustu viku. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Frá miðri síðustu öld var Kristmundur bóndi á Sjávarborg og stundaði hann ritstörf og fræðimennsku samhliða bústörfum. Hann starfaði lengi sem héraðsskjalavörður Skagfirðinga en lét af því starfi árið 1990. Kristmundur gaf út fjölda bóka og fræðigreina og var stærstur hluti ritstarfa hans helgaður sögulegum og þjóðfræðileg efni. Er hægt að nefna þar Þorstein á Skipalóni, Sögu Sauðárkróks, Sögu Dalvíkur, Sýslunefndarsögu Skagfirðinga og þannig mætti áfram telja. Kristmundur var sömuleiðis afkastamikill þýðandi og þýddi meðal annars fjölda barna- og unglingabóka Enid Blyton og Stikilsberja-Finn eftir Bandaríkjamanninn Mark Twain. Fyrir tíu árum gaf Kristmundur úr verkið Amtmaðurinn á einbúasetrinu, ævisögu Gríms Jónssonar, amtmanns á Möðruvöllum. Fyrr á þessu ári gaf svo Sögufélag Skagfirðinga út bernskuminningar hans, Í barnsminni - minningaslitur frá bernskuárum, í tilefni af aldarafmæli höfundarins. Var það Sölvi Sveinsson sem annaðist útgáfuna en Kristmundur ritaði söguna á árunum 2005-2006. Eiginkona Kristmundar var Hlíf Ragnheiður Árnadóttir sem lést 2013 og eignuðust þau þrjár dætur. Andlát Bókmenntir Skagafjörður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Kristmundur Bjarnason, rithöfundur á Sjávarborg í Skagafirði, er látinn, hundrað ára að aldri. Hann andaðist á Dvalarheimilinu á Sauðárkróki á miðvikudaginn í síðustu viku. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Frá miðri síðustu öld var Kristmundur bóndi á Sjávarborg og stundaði hann ritstörf og fræðimennsku samhliða bústörfum. Hann starfaði lengi sem héraðsskjalavörður Skagfirðinga en lét af því starfi árið 1990. Kristmundur gaf út fjölda bóka og fræðigreina og var stærstur hluti ritstarfa hans helgaður sögulegum og þjóðfræðileg efni. Er hægt að nefna þar Þorstein á Skipalóni, Sögu Sauðárkróks, Sögu Dalvíkur, Sýslunefndarsögu Skagfirðinga og þannig mætti áfram telja. Kristmundur var sömuleiðis afkastamikill þýðandi og þýddi meðal annars fjölda barna- og unglingabóka Enid Blyton og Stikilsberja-Finn eftir Bandaríkjamanninn Mark Twain. Fyrir tíu árum gaf Kristmundur úr verkið Amtmaðurinn á einbúasetrinu, ævisögu Gríms Jónssonar, amtmanns á Möðruvöllum. Fyrr á þessu ári gaf svo Sögufélag Skagfirðinga út bernskuminningar hans, Í barnsminni - minningaslitur frá bernskuárum, í tilefni af aldarafmæli höfundarins. Var það Sölvi Sveinsson sem annaðist útgáfuna en Kristmundur ritaði söguna á árunum 2005-2006. Eiginkona Kristmundar var Hlíf Ragnheiður Árnadóttir sem lést 2013 og eignuðust þau þrjár dætur.
Andlát Bókmenntir Skagafjörður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira