Fordæmir árás á flotastöðinni í Flórída Atli Ísleifsson skrifar 7. desember 2019 08:32 Árásarmaðurinn var sjálfur skotinn til bana af lögreglu eftir árás hans á flotastöðinni í Pensacola í norðvesturhluta Flórída. Getty Salman, konungur Sádi-Arabíu, hefur fordæmt skotárás á bandarískri flotastöð í gær þar sem sádiarabískur flugnemi skaut þrjá til bana og særði átta manns hið minnsta. Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Salman hafa haft samband við sig, þar sem hann hafi lýst árásinni sem „villimannslegri“, auk þess að hann kom á framfæri samúðarkveðjum. Árásarmaðurinn var sjálfur skotinn til bana af lögreglu eftir árás hans á flotastöðinni í Pensacola í norðvesturhluta Flórída. Bandarískir fjölmiðlar hafa nafngreint árásarmanninn sem Mohammed Saeed Alshamrani og segja hann hafa notast við skammbyssu í árásinni.King Salman of Saudi Arabia just called to express his sincere condolences and give his sympathies to the families and friends of the warriors who were killed and wounded in the attack that took place in Pensacola, Florida.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 6, 2019....The King said that the Saudi people are greatly angered by the barbaric actions of the shooter, and that this person in no way shape or form represents the feelings of the Saudi people who love the American people. — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 6, 2019Bandaríska alríkislögreglan hefur hafið rannsókn á árásinni. Enn hefur engin möguleg ástæða verið gefin út en lögregla er nú sögð kanna möguleg tengsl árásarmannsins við hryðjuverkasamtök. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, segir sádiarabísk „vera í skuld“ við fórnarlömbin, en bandaríkin og Sádi-Arabía eru nánir bandamenn og hafa ríkin um langt skeið átt í hernaðarsamstarfi. Árásin í Pensavola er önnur árásin á bandarískri herstöð í þessari viku en bandarískur hermaður skaut tvo til bana á herstöðinni í Pearl Harbor á Hawaii á miðvikudaginn. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skaut tvo til bana í Pearl Harbor Bandarískur sjóliði skaut í nótt tvo til bana áður en hann svipti sig lífi á flotastöðinni í Pearl Harbor á Hawaii. 5. desember 2019 07:07 Skotárás í flotastöð í Flórída Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag. 6. desember 2019 14:31 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Salman, konungur Sádi-Arabíu, hefur fordæmt skotárás á bandarískri flotastöð í gær þar sem sádiarabískur flugnemi skaut þrjá til bana og særði átta manns hið minnsta. Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Salman hafa haft samband við sig, þar sem hann hafi lýst árásinni sem „villimannslegri“, auk þess að hann kom á framfæri samúðarkveðjum. Árásarmaðurinn var sjálfur skotinn til bana af lögreglu eftir árás hans á flotastöðinni í Pensacola í norðvesturhluta Flórída. Bandarískir fjölmiðlar hafa nafngreint árásarmanninn sem Mohammed Saeed Alshamrani og segja hann hafa notast við skammbyssu í árásinni.King Salman of Saudi Arabia just called to express his sincere condolences and give his sympathies to the families and friends of the warriors who were killed and wounded in the attack that took place in Pensacola, Florida.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 6, 2019....The King said that the Saudi people are greatly angered by the barbaric actions of the shooter, and that this person in no way shape or form represents the feelings of the Saudi people who love the American people. — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 6, 2019Bandaríska alríkislögreglan hefur hafið rannsókn á árásinni. Enn hefur engin möguleg ástæða verið gefin út en lögregla er nú sögð kanna möguleg tengsl árásarmannsins við hryðjuverkasamtök. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, segir sádiarabísk „vera í skuld“ við fórnarlömbin, en bandaríkin og Sádi-Arabía eru nánir bandamenn og hafa ríkin um langt skeið átt í hernaðarsamstarfi. Árásin í Pensavola er önnur árásin á bandarískri herstöð í þessari viku en bandarískur hermaður skaut tvo til bana á herstöðinni í Pearl Harbor á Hawaii á miðvikudaginn.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skaut tvo til bana í Pearl Harbor Bandarískur sjóliði skaut í nótt tvo til bana áður en hann svipti sig lífi á flotastöðinni í Pearl Harbor á Hawaii. 5. desember 2019 07:07 Skotárás í flotastöð í Flórída Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag. 6. desember 2019 14:31 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Skaut tvo til bana í Pearl Harbor Bandarískur sjóliði skaut í nótt tvo til bana áður en hann svipti sig lífi á flotastöðinni í Pearl Harbor á Hawaii. 5. desember 2019 07:07
Skotárás í flotastöð í Flórída Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag. 6. desember 2019 14:31