Anton Sveinn sló enn eitt Íslandsmetið og var hársbreidd frá bronsinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. desember 2019 17:24 Anton Sveinn hefur sett fimm Íslandsmet á EM. vísir/anton Anton Sveinn McKee endaði í 4. sæti í úrslitum í 200 metra bringusundi á EM í 25 metra laug í Glasgow í dag. Anton synti á 2:02,94 mínútum og bætti Íslandsmetið sem hann setti í morgun. Hann synti þá á 2:03,67 mínútum. Hann var hársbreidd frá því að vinna til bronsverðlauna. Þjóðverjinn Marco Koch, sem endaði í 3. sæti, synti á 2:02,87 mínútum. Hollendingurinn Arno Kamminga vann 200 metra bringusundið á 2:02,36 mínútum. Erik Persson frá Svíþjóð varð annar á 2:02,80 mínútum. Anton hefur sett fimm Íslandsmet og eitt Norðurlandamet á EM. Í gær sló hann Íslandsmetið í 50 metra bringusundi þrisvar og endaði í 7. sæti í úrslitunum. Sund Tengdar fréttir Anton Sveinn setti þriðja Íslandsmetið í dag Anton Sveinn McKee varð sjöundi í úrslitasundinu í 50 metra bringusundi á EM í Glasgow. 4. desember 2019 18:30 Anton Sveinn með Íslandsmet í fyrsta sundi á EM Anton Sveinn Mckee tryggði sér sæti í undanúrslitum í 50 metra bringusundi á EM í 25 metra laug í Glasgow. 4. desember 2019 10:10 Anton Sveinn setti nýtt glæsilegt Íslandsmet og náði fjórða besta tímanum inn í úrslit Anton Sveinn Mckee synti sig glæsilega inn í úrslitin í 200 metra bringusundi á EM í 25 metra laug í Glasgow í dag og syndir því úrslitasund annað daginn í röð. Anton er búinn að setja fjögur Íslandsmet á fyrstu tveimur dögunum á Evrópumeistaramótinu. 5. desember 2019 10:15 Anton Sveinn setti annað Íslandsmet og komst í úrslit Anton Sveinn McKee hefur sett tvö Íslandsmet í dag. 4. desember 2019 17:12 Anton eftir þriggja Íslandsmeta daginn: „Aldrei verið svona tilbúinn fyrir mót áður“ Anton Sveinn McKee setti þrjú Íslandsmet í 50 metra bringusundi í dag. 4. desember 2019 19:08 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sjá meira
Anton Sveinn McKee endaði í 4. sæti í úrslitum í 200 metra bringusundi á EM í 25 metra laug í Glasgow í dag. Anton synti á 2:02,94 mínútum og bætti Íslandsmetið sem hann setti í morgun. Hann synti þá á 2:03,67 mínútum. Hann var hársbreidd frá því að vinna til bronsverðlauna. Þjóðverjinn Marco Koch, sem endaði í 3. sæti, synti á 2:02,87 mínútum. Hollendingurinn Arno Kamminga vann 200 metra bringusundið á 2:02,36 mínútum. Erik Persson frá Svíþjóð varð annar á 2:02,80 mínútum. Anton hefur sett fimm Íslandsmet og eitt Norðurlandamet á EM. Í gær sló hann Íslandsmetið í 50 metra bringusundi þrisvar og endaði í 7. sæti í úrslitunum.
Sund Tengdar fréttir Anton Sveinn setti þriðja Íslandsmetið í dag Anton Sveinn McKee varð sjöundi í úrslitasundinu í 50 metra bringusundi á EM í Glasgow. 4. desember 2019 18:30 Anton Sveinn með Íslandsmet í fyrsta sundi á EM Anton Sveinn Mckee tryggði sér sæti í undanúrslitum í 50 metra bringusundi á EM í 25 metra laug í Glasgow. 4. desember 2019 10:10 Anton Sveinn setti nýtt glæsilegt Íslandsmet og náði fjórða besta tímanum inn í úrslit Anton Sveinn Mckee synti sig glæsilega inn í úrslitin í 200 metra bringusundi á EM í 25 metra laug í Glasgow í dag og syndir því úrslitasund annað daginn í röð. Anton er búinn að setja fjögur Íslandsmet á fyrstu tveimur dögunum á Evrópumeistaramótinu. 5. desember 2019 10:15 Anton Sveinn setti annað Íslandsmet og komst í úrslit Anton Sveinn McKee hefur sett tvö Íslandsmet í dag. 4. desember 2019 17:12 Anton eftir þriggja Íslandsmeta daginn: „Aldrei verið svona tilbúinn fyrir mót áður“ Anton Sveinn McKee setti þrjú Íslandsmet í 50 metra bringusundi í dag. 4. desember 2019 19:08 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sjá meira
Anton Sveinn setti þriðja Íslandsmetið í dag Anton Sveinn McKee varð sjöundi í úrslitasundinu í 50 metra bringusundi á EM í Glasgow. 4. desember 2019 18:30
Anton Sveinn með Íslandsmet í fyrsta sundi á EM Anton Sveinn Mckee tryggði sér sæti í undanúrslitum í 50 metra bringusundi á EM í 25 metra laug í Glasgow. 4. desember 2019 10:10
Anton Sveinn setti nýtt glæsilegt Íslandsmet og náði fjórða besta tímanum inn í úrslit Anton Sveinn Mckee synti sig glæsilega inn í úrslitin í 200 metra bringusundi á EM í 25 metra laug í Glasgow í dag og syndir því úrslitasund annað daginn í röð. Anton er búinn að setja fjögur Íslandsmet á fyrstu tveimur dögunum á Evrópumeistaramótinu. 5. desember 2019 10:15
Anton Sveinn setti annað Íslandsmet og komst í úrslit Anton Sveinn McKee hefur sett tvö Íslandsmet í dag. 4. desember 2019 17:12
Anton eftir þriggja Íslandsmeta daginn: „Aldrei verið svona tilbúinn fyrir mót áður“ Anton Sveinn McKee setti þrjú Íslandsmet í 50 metra bringusundi í dag. 4. desember 2019 19:08