Seinni bylgjan: Landsliðsumræða í Lokaskotinu Anton Ingi Leifsson skrifar 3. desember 2019 16:30 Spekingarnir fara yfir stöðuna. vísir/skjáskot Það var landsliðsþema í Lokaskotinu í gær er Henry Birgir Gunnarsson, Logi Geirsson og Guðlaugur Arnarson fóru yfir stöðuna. Fyrra umræðuefnið var hvort að Janus Daði Smárason ætti að fá sæti í hópnum og þar að auki hversu stórt hlutverk hann ætti að spila. Selfyssingurinn knái hefur farið á kostum helgi eftir helgi í danska handboltanum sem og Meistaradeildinni. Hann hefur spilað vel í leikjum gegn PSG, Barcelona og fleiri stórliðum. Síðari umræðupunkturinn var svo hvaða tvo markmenn Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, ætti að taka með. Björgvin Páll Gústavsson hefur ekki verið í síðustu landsliðshópum en hann hefur að undanförnu leikið gífurlega vel með Skjern í Danmörku. Hann er til að mynda langt fyrir ofan Viktor Gísla Hallgrímsson á tölfræðilista dönsku deildarinnar en Viktor leikur einnig í Danmörku og hefur verið í síðustu landsliðshópum. Alla þessa fróðlegu umræðu má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Landsliðsumræða í Lokaskotinu Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Gulli greinir sigur Stjörnunnar á ÍBV Stjarnan vann virkilega öflugan sigur á ÍBV í Olís-deild karla á föstudagskvöldið en þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í háa herrans tíð. 3. desember 2019 12:30 Seinni bylgjan: Hvað haldið þið að Haukur Þrastarson sé? Eru Selfyssingar að nota Hauk Þrastarson vitlaust?. Seinni bylgjan ræddi þetta í gær eftir að Haukur átti ekki góðan leik í stórleiknum á móti FH. 3. desember 2019 09:00 Seinni bylgjan: Af hverju er Einar Andri að hætta með Aftureldingarliðið? Einar Andri Einarsson hefur ákveðið að þetta verði hans síðasta tímabil með lið Aftureldingar í Olís deild karla í handbolta og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu þessa ákvörðun Einars Andra. 3. desember 2019 10:30 Topp 5 í Seinni bylgjunni: Mestu leiðtogar Olís deildar karla Logi Geirsson var mættur aftur í Seinni bylgjuna í gær og valdi hann topp fimm leikmennina sem eru mestu leiðtogarnir í deildinni. 3. desember 2019 11:30 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Sjá meira
Það var landsliðsþema í Lokaskotinu í gær er Henry Birgir Gunnarsson, Logi Geirsson og Guðlaugur Arnarson fóru yfir stöðuna. Fyrra umræðuefnið var hvort að Janus Daði Smárason ætti að fá sæti í hópnum og þar að auki hversu stórt hlutverk hann ætti að spila. Selfyssingurinn knái hefur farið á kostum helgi eftir helgi í danska handboltanum sem og Meistaradeildinni. Hann hefur spilað vel í leikjum gegn PSG, Barcelona og fleiri stórliðum. Síðari umræðupunkturinn var svo hvaða tvo markmenn Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, ætti að taka með. Björgvin Páll Gústavsson hefur ekki verið í síðustu landsliðshópum en hann hefur að undanförnu leikið gífurlega vel með Skjern í Danmörku. Hann er til að mynda langt fyrir ofan Viktor Gísla Hallgrímsson á tölfræðilista dönsku deildarinnar en Viktor leikur einnig í Danmörku og hefur verið í síðustu landsliðshópum. Alla þessa fróðlegu umræðu má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Landsliðsumræða í Lokaskotinu
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Gulli greinir sigur Stjörnunnar á ÍBV Stjarnan vann virkilega öflugan sigur á ÍBV í Olís-deild karla á föstudagskvöldið en þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í háa herrans tíð. 3. desember 2019 12:30 Seinni bylgjan: Hvað haldið þið að Haukur Þrastarson sé? Eru Selfyssingar að nota Hauk Þrastarson vitlaust?. Seinni bylgjan ræddi þetta í gær eftir að Haukur átti ekki góðan leik í stórleiknum á móti FH. 3. desember 2019 09:00 Seinni bylgjan: Af hverju er Einar Andri að hætta með Aftureldingarliðið? Einar Andri Einarsson hefur ákveðið að þetta verði hans síðasta tímabil með lið Aftureldingar í Olís deild karla í handbolta og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu þessa ákvörðun Einars Andra. 3. desember 2019 10:30 Topp 5 í Seinni bylgjunni: Mestu leiðtogar Olís deildar karla Logi Geirsson var mættur aftur í Seinni bylgjuna í gær og valdi hann topp fimm leikmennina sem eru mestu leiðtogarnir í deildinni. 3. desember 2019 11:30 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Sjá meira
Seinni bylgjan: Gulli greinir sigur Stjörnunnar á ÍBV Stjarnan vann virkilega öflugan sigur á ÍBV í Olís-deild karla á föstudagskvöldið en þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í háa herrans tíð. 3. desember 2019 12:30
Seinni bylgjan: Hvað haldið þið að Haukur Þrastarson sé? Eru Selfyssingar að nota Hauk Þrastarson vitlaust?. Seinni bylgjan ræddi þetta í gær eftir að Haukur átti ekki góðan leik í stórleiknum á móti FH. 3. desember 2019 09:00
Seinni bylgjan: Af hverju er Einar Andri að hætta með Aftureldingarliðið? Einar Andri Einarsson hefur ákveðið að þetta verði hans síðasta tímabil með lið Aftureldingar í Olís deild karla í handbolta og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu þessa ákvörðun Einars Andra. 3. desember 2019 10:30
Topp 5 í Seinni bylgjunni: Mestu leiðtogar Olís deildar karla Logi Geirsson var mættur aftur í Seinni bylgjuna í gær og valdi hann topp fimm leikmennina sem eru mestu leiðtogarnir í deildinni. 3. desember 2019 11:30