Að þessu sinni heimsótti Langston Kari sem hefur komið sér einstaklega vel fyrir rétt við miðborg Portland í smáhýsi sem hún hannaði sjálf.
Þar er hugsað fyrir öllu og þá sérstaklega þegar kemur að hönnun. Til að mynda má varla sjá sturtuna sem er í raun falin í hönnuninni.
Hægt er að lækka rúmið niður úr loftinu með fjarstýringu, sem sparar gríðarlega mikið pláss.
Hér að neðan má sjá yfirferðina um eign Kari.