Jólalag dagsins: Heims um ból með Jóhönnu Guðrúnu og Gospelkór Fíladelfíu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. desember 2019 07:00 Jóhanna Guðrún er ein allra besta söngkona landsins. Sjálfur aðfangadagur er runninn upp og landsmenn vonandi allir sem einn komnir í jólaskap. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir hefur talið niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Þeirri niðurtalningu lýkur í dag og býður Vísir upp á lagið Heims um ból sem Jóhanna Guðrún flytur með Gospelkór Fíladelfíu. Upptakan er frá árlegum jólatónleikum í desember 2016. Jólalög Tónlist Mest lesið Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Ris a l'amande með stífþeyttum eggjahvítum Jól Máltíð í myrkri og friði Jól Stollenbrauð Jólin Jólahlaðborð á sænska vísu Jól Tvíburar sérstaklega velkomnir Jól Sálmur 74 - Gleð þig særða sál (Kirkjan ómar öll) Jól Rafræn kveðja og kortafé í styrk Jólin Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Jól Jólaneglurnar verða vínrauðar Jól
Sjálfur aðfangadagur er runninn upp og landsmenn vonandi allir sem einn komnir í jólaskap. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir hefur talið niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Þeirri niðurtalningu lýkur í dag og býður Vísir upp á lagið Heims um ból sem Jóhanna Guðrún flytur með Gospelkór Fíladelfíu. Upptakan er frá árlegum jólatónleikum í desember 2016.
Jólalög Tónlist Mest lesið Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Ris a l'amande með stífþeyttum eggjahvítum Jól Máltíð í myrkri og friði Jól Stollenbrauð Jólin Jólahlaðborð á sænska vísu Jól Tvíburar sérstaklega velkomnir Jól Sálmur 74 - Gleð þig særða sál (Kirkjan ómar öll) Jól Rafræn kveðja og kortafé í styrk Jólin Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Jól Jólaneglurnar verða vínrauðar Jól