Framtíð fjölmiðlafrumvarpsins veltur á Sjálfstæðisflokknum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 2. desember 2019 14:19 Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra. Vísir/vilhelm Það veltur á þingflokki Sjálfstæðisflokksins hvort fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, nái fram að ganga fyrir jól eða hvort hætt verður við löggjöfina að svo stöddu. Þetta herma heimildir fréttastofu en málið er til umfjöllunar á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins sem nú stendur yfir. Á laugardaginn var síðasti dagur til að leggja fram mál á Alþingi fyrir jólafrí svo málið geti komið á dagskrá fyrir jól. Ef afgreiða á fjölmiðlafrumvarpið fyrir jól þyrfti þannig að setja það á dagskrá með afbrigðum. Í samtali við fréttastofu Rúv staðfesti Lilja að hún ætli sér að ná því í gegn fyrir jólafrí en samkvæmt starfsáætlun þingsins líkur haustþingi þann 13. desember.Fjölmiðlafrumvarpið var samþykkt í ríkisstjórn í síðustu viku, nokkuð breytt frá því sem kynnt var fyrr á árinu. Samkvæmt gögnum sem fréttastofa hefur undir höndum er í nýju frumvarpi sem afgreitt var úr ríkisstjórn meðal annars gert ráð fyrir að styrkir til einkarekinna fjölmiðla í formi endurgreiðslu af ákveðnum hluta rekstrarkostnaðar verði 20% en ekki 25% líkt og gert var ráð fyrir í fyrstu. Ljóst er þó samkvæmt heimildum fréttastofu að meiri breytingar þarf til að Sjálfstæðisflokkurinn geti fallist á að hleypa málinu í gegn. Takist ekki að ná sátt um málið fyrir jól komi til greina að taka málið alfarið af dagskrá en gert var ráð fyrir að lögin tækju gildi um áramót. Alþingi Fjölmiðlar Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Það veltur á þingflokki Sjálfstæðisflokksins hvort fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, nái fram að ganga fyrir jól eða hvort hætt verður við löggjöfina að svo stöddu. Þetta herma heimildir fréttastofu en málið er til umfjöllunar á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins sem nú stendur yfir. Á laugardaginn var síðasti dagur til að leggja fram mál á Alþingi fyrir jólafrí svo málið geti komið á dagskrá fyrir jól. Ef afgreiða á fjölmiðlafrumvarpið fyrir jól þyrfti þannig að setja það á dagskrá með afbrigðum. Í samtali við fréttastofu Rúv staðfesti Lilja að hún ætli sér að ná því í gegn fyrir jólafrí en samkvæmt starfsáætlun þingsins líkur haustþingi þann 13. desember.Fjölmiðlafrumvarpið var samþykkt í ríkisstjórn í síðustu viku, nokkuð breytt frá því sem kynnt var fyrr á árinu. Samkvæmt gögnum sem fréttastofa hefur undir höndum er í nýju frumvarpi sem afgreitt var úr ríkisstjórn meðal annars gert ráð fyrir að styrkir til einkarekinna fjölmiðla í formi endurgreiðslu af ákveðnum hluta rekstrarkostnaðar verði 20% en ekki 25% líkt og gert var ráð fyrir í fyrstu. Ljóst er þó samkvæmt heimildum fréttastofu að meiri breytingar þarf til að Sjálfstæðisflokkurinn geti fallist á að hleypa málinu í gegn. Takist ekki að ná sátt um málið fyrir jól komi til greina að taka málið alfarið af dagskrá en gert var ráð fyrir að lögin tækju gildi um áramót.
Alþingi Fjölmiðlar Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira