Leikkona úr þáttunum Will og Grace er látin Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. desember 2019 08:10 Shelley Morrison lést í gær. vísir/getty Bandaríska leikkonan Shelley Morrison, sem gerði gerðinn frægan fyrir að leika í þáttunum Will og Grace, lést í Los Angeles í gær. Þetta staðfestir umboðsmaður leikkonunnar í samtali við bandaríska fjölmiðla. Hún varð 83 ára gömul. Leikferill Morrison spannaði um fimm áratugi, en hún er þó þekktust fyrir hlutverk sitt sem húshjálpin Rosario Salazar frá El Salvador í Will og Grace. Persónan var upphaflega aðeins skrifuð inn fyrir einn þátt en Salazar varð svo vinsæl að hún var á endanum í alls 68 þáttum. Morrison lést á Cedars-Sinai-spítalanum í Los Angeles. Hjarta hennar gaf sig eftir stutt veikindi. Leikkonan Megan Mullally, sem lék Karen Walker í Will og Grace, minntist Morrison á Twitter en Salazar var húshjálp Walker í þáttunum.just got a bulletin on my phone that shelley morrison has passed. my heart is heavy. putting shelley, her beloved husband walter & their children in the light. thank you for your friendship & partnership, shell. you accomplished wonderful things in this world. you will be missed. pic.twitter.com/WeLGrWlRye — Megan Mullally (@MeganMullally) December 2, 2019Aðalstjörnur þáttanna, þau Eric McCormack og Debra Messing minntust Morrison einnig á samfélagsmiðlum.Shelley was a beautiful soul & a wonderful actor. Her work as Rosario, season after season, was as nuanced and real as it was hysterical. She will be missed by everyone at #WillandGrace, she’s a huge part of it. Sending so much love to Walter and Shelley’s whole family. #Rosariohttps://t.co/C1vkDTU6Qk — Eric McCormack (@EricMcCormack) December 2, 2019Oh, Shelley... what a loss. Our dear Rosario has passed on. Shelley had a career that spanned decades, but she will always be our dear Rosie. All my love to Walter and the entire family. #shelleymorrisonhttps://t.co/3cWY6gdCYQ — Debra Messing (@DebraMessing) December 2, 2019 Andlát Hollywood Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Bandaríska leikkonan Shelley Morrison, sem gerði gerðinn frægan fyrir að leika í þáttunum Will og Grace, lést í Los Angeles í gær. Þetta staðfestir umboðsmaður leikkonunnar í samtali við bandaríska fjölmiðla. Hún varð 83 ára gömul. Leikferill Morrison spannaði um fimm áratugi, en hún er þó þekktust fyrir hlutverk sitt sem húshjálpin Rosario Salazar frá El Salvador í Will og Grace. Persónan var upphaflega aðeins skrifuð inn fyrir einn þátt en Salazar varð svo vinsæl að hún var á endanum í alls 68 þáttum. Morrison lést á Cedars-Sinai-spítalanum í Los Angeles. Hjarta hennar gaf sig eftir stutt veikindi. Leikkonan Megan Mullally, sem lék Karen Walker í Will og Grace, minntist Morrison á Twitter en Salazar var húshjálp Walker í þáttunum.just got a bulletin on my phone that shelley morrison has passed. my heart is heavy. putting shelley, her beloved husband walter & their children in the light. thank you for your friendship & partnership, shell. you accomplished wonderful things in this world. you will be missed. pic.twitter.com/WeLGrWlRye — Megan Mullally (@MeganMullally) December 2, 2019Aðalstjörnur þáttanna, þau Eric McCormack og Debra Messing minntust Morrison einnig á samfélagsmiðlum.Shelley was a beautiful soul & a wonderful actor. Her work as Rosario, season after season, was as nuanced and real as it was hysterical. She will be missed by everyone at #WillandGrace, she’s a huge part of it. Sending so much love to Walter and Shelley’s whole family. #Rosariohttps://t.co/C1vkDTU6Qk — Eric McCormack (@EricMcCormack) December 2, 2019Oh, Shelley... what a loss. Our dear Rosario has passed on. Shelley had a career that spanned decades, but she will always be our dear Rosie. All my love to Walter and the entire family. #shelleymorrisonhttps://t.co/3cWY6gdCYQ — Debra Messing (@DebraMessing) December 2, 2019
Andlát Hollywood Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira