Wakanda var á lista ríkja með fríverslunarsamninga við Bandaríkin Samúel Karl Ólason skrifar 19. desember 2019 10:10 Wakanda er ríki úr teiknimyndasögum Marvel og kvikmyndasöguheimi Marvel og Disney, sem stýrt er af konungnum T'Challa eða Black Panther. Starfsmenn Landbúnaðarráðuneytis Bandaríkjanna (USDA) hafa fjarlægt Afríkuríkið Wakanda af lista yfir ríki sem eru með fríverslunarsamninga við Bandaríkin. Það var gert eftir að netverjar uppgötvuðu veru Wakanda á listanum og veltu vöngum yfir því hvort allt stefndi í ímyndað viðskiptastríð við einræðisríkið. Wakanda er ríki úr teiknimyndasögum Marvel og kvikmyndasöguheimi Marvel og Disney, sem stýrt er af konungnum T‘Challa eða Black Panther. Maður að nafni Francis Tseng var að rannsaka hvernig viðskiptasamningar hafa áhrif á fæðudreifingu þegar hann uppgötvaði gagnagrunn USDA og fann þar upplýsingar um Wakanda. Þar mátti sömuleiðis finna fjöldann allan af tölfræðiupplýsingum um landbúnað hins ímyndaða ríkis. Wakanda is listed as a US free trade partner on the USDA website?? pic.twitter.com/xcq1OFTIPh— Francis Tseng (@frnsys) December 18, 2019 Talsmaður USDA sagði NBC News að starfsmenn ráðuneytisins hefðu notað Wakanda við tilraunir á gagnagrunninum og fyrir mistök hefði gleymst að eyða gögnunum eftir að tilraununum lauk. Það hafi verið gert þegar mistökin urðu ljós. Það er því ekki útlit fyrir ímyndað viðskiptastríð eða milliríkjadeilur á milli Bandaríkjanna og Wakanda. Bandaríkin Disney Grín og gaman Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið,“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Sjá meira
Starfsmenn Landbúnaðarráðuneytis Bandaríkjanna (USDA) hafa fjarlægt Afríkuríkið Wakanda af lista yfir ríki sem eru með fríverslunarsamninga við Bandaríkin. Það var gert eftir að netverjar uppgötvuðu veru Wakanda á listanum og veltu vöngum yfir því hvort allt stefndi í ímyndað viðskiptastríð við einræðisríkið. Wakanda er ríki úr teiknimyndasögum Marvel og kvikmyndasöguheimi Marvel og Disney, sem stýrt er af konungnum T‘Challa eða Black Panther. Maður að nafni Francis Tseng var að rannsaka hvernig viðskiptasamningar hafa áhrif á fæðudreifingu þegar hann uppgötvaði gagnagrunn USDA og fann þar upplýsingar um Wakanda. Þar mátti sömuleiðis finna fjöldann allan af tölfræðiupplýsingum um landbúnað hins ímyndaða ríkis. Wakanda is listed as a US free trade partner on the USDA website?? pic.twitter.com/xcq1OFTIPh— Francis Tseng (@frnsys) December 18, 2019 Talsmaður USDA sagði NBC News að starfsmenn ráðuneytisins hefðu notað Wakanda við tilraunir á gagnagrunninum og fyrir mistök hefði gleymst að eyða gögnunum eftir að tilraununum lauk. Það hafi verið gert þegar mistökin urðu ljós. Það er því ekki útlit fyrir ímyndað viðskiptastríð eða milliríkjadeilur á milli Bandaríkjanna og Wakanda.
Bandaríkin Disney Grín og gaman Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið,“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Sjá meira