Miami Heat fyrsta útiliðið til að vinna í Philadelphia í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2019 07:30 Kendrick Nunn átti góðan leik með Miami Heat í nótt. Getty/Mitchell Leff Miami Heat endaði fjórtán leikja sigurgöngu Philadelphia 76ers á heimavelli í NBA-deildinni í nótt og gerði með því það sem engu öðru liði hafði tekist á þessu tímabili. @nunnbetter_ (26 PTS) & @Bam1of1 (23 PTS) help the @MiamiHEAT become the first road team to win in Philadelphia this season! #HEATTwitterpic.twitter.com/1p2LYkqjF0— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kendrick Nunn skoraði 26 stig fyrir Miami Heat í 108-104 sigri á Philadelphia 76ers en heimamenn í Philadelphia 76ers vorum búnir að vinna alla fjórtán heimaleiki tímabilsins fyrir leikinn. Philadelphia 76ers fékk sín tækifæri til að snúa leiknum í lokinn en Al Horford klikkaði á opnu þriggja stiga skoti og Miami landaði sigrinum. Bam Adebayo skoraði 23 stig fyrir Miami en Joel Embiid var með 22 stig og 19 fráköst fyrir 76ers. @KembaWalker (32), @FCHWPO (26), & @jaytatum0 (24) combine for 82 in the @celtics road win in Dallas! #Celticspic.twitter.com/XIehvucGIo— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kemba Walker skoraði 32 stig og Jaylen Brown bætti við 26 stigum þegar Boston Celtics vann 109-103 útisigur á Dallas Mavericks. Jayson Tatum var einnig öflugur í liði Boston og skoraði 24 stig. Luka Doncic missti af öðrum leiknum í röð vegna meiðsla en Kristaps Porzingis var atkvæðamestur með 23 stig og 13 fráköst. Brandon Ingram skoraði 34 stig þegar New Orleans Pelicans enduðu þrettán leikja taphrinu með 107-99 útisigri á Minnesota Timberwolves. Karl-Anthony Town lék ekki með Minnesota í þessum leik. @Klow7's triple-double of 20 PTS, 10 REB, 10 AST fuels the @Raptors in Detroit! #WeTheNorthpic.twitter.com/jEAH5XbKBV— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kyle Lowry var með þrennu þegar NBA meistarar Toronto Raptors unnu 112-99 sigur á Detroit Pistons. Lowry var með 20 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar Wendell Carter Jr. tryggði Chicago Bulls 110-109 sigur á Washington Wizards í framlengingu en Bulls liðið vann upp átján stiga forskot heimamanna í Washington í fjórða leikhlutanum. Finninn Lauri Markkanen var með 31 stig og 9 fráköst fyrir Chicago Bulls og Zach LaVine bætti við 24 stigum. @Dame_Lillard hands out 13 AST, to go along with his 31 PTS, as the @trailblazers pick up the win in Portland! #RipCitypic.twitter.com/K1LxZYB2yT— NBA (@NBA) December 19, 2019 @BeMore27 goes for 33 PTS to pace the @nuggets' 4th consecutive victory! #MileHighBasketballpic.twitter.com/mWDngsDi4c— NBA (@NBA) December 19, 2019 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Golden State Warriors 122-112 Dallas Mavericks - Boston Celtics 103-109 Denver Nuggets - Orlando Magic 113-104 Minnesota Timberwolves - New Orleans Pelicans 99-107 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 126-122 Cleveland Cavaliers - Charlotte Hornets 100-98 Detroit Pistons - Toronto Raptors 99-112 Philadelphia 76ers - Miami Heat 104-108 Washington Wizards - Chicago Bulls 109-110 (98-98) @B_Ingram13 tallies 34 PTS, 6 REB, 5 AST in the @PelicansNBA's W against Minnesota! #WontBowDownpic.twitter.com/PYazr5exbc— NBA (@NBA) December 19, 2019 Dennis Schroder (31 PTS, 7 AST) guides the @okcthunder to their second straight 20+ point comeback victory! #ThunderUppic.twitter.com/gfA5hhfx6J— NBA (@NBA) December 19, 2019 NBA Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Hareide með krabbamein í heila Fótbolti „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Sjá meira
Miami Heat endaði fjórtán leikja sigurgöngu Philadelphia 76ers á heimavelli í NBA-deildinni í nótt og gerði með því það sem engu öðru liði hafði tekist á þessu tímabili. @nunnbetter_ (26 PTS) & @Bam1of1 (23 PTS) help the @MiamiHEAT become the first road team to win in Philadelphia this season! #HEATTwitterpic.twitter.com/1p2LYkqjF0— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kendrick Nunn skoraði 26 stig fyrir Miami Heat í 108-104 sigri á Philadelphia 76ers en heimamenn í Philadelphia 76ers vorum búnir að vinna alla fjórtán heimaleiki tímabilsins fyrir leikinn. Philadelphia 76ers fékk sín tækifæri til að snúa leiknum í lokinn en Al Horford klikkaði á opnu þriggja stiga skoti og Miami landaði sigrinum. Bam Adebayo skoraði 23 stig fyrir Miami en Joel Embiid var með 22 stig og 19 fráköst fyrir 76ers. @KembaWalker (32), @FCHWPO (26), & @jaytatum0 (24) combine for 82 in the @celtics road win in Dallas! #Celticspic.twitter.com/XIehvucGIo— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kemba Walker skoraði 32 stig og Jaylen Brown bætti við 26 stigum þegar Boston Celtics vann 109-103 útisigur á Dallas Mavericks. Jayson Tatum var einnig öflugur í liði Boston og skoraði 24 stig. Luka Doncic missti af öðrum leiknum í röð vegna meiðsla en Kristaps Porzingis var atkvæðamestur með 23 stig og 13 fráköst. Brandon Ingram skoraði 34 stig þegar New Orleans Pelicans enduðu þrettán leikja taphrinu með 107-99 útisigri á Minnesota Timberwolves. Karl-Anthony Town lék ekki með Minnesota í þessum leik. @Klow7's triple-double of 20 PTS, 10 REB, 10 AST fuels the @Raptors in Detroit! #WeTheNorthpic.twitter.com/jEAH5XbKBV— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kyle Lowry var með þrennu þegar NBA meistarar Toronto Raptors unnu 112-99 sigur á Detroit Pistons. Lowry var með 20 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar Wendell Carter Jr. tryggði Chicago Bulls 110-109 sigur á Washington Wizards í framlengingu en Bulls liðið vann upp átján stiga forskot heimamanna í Washington í fjórða leikhlutanum. Finninn Lauri Markkanen var með 31 stig og 9 fráköst fyrir Chicago Bulls og Zach LaVine bætti við 24 stigum. @Dame_Lillard hands out 13 AST, to go along with his 31 PTS, as the @trailblazers pick up the win in Portland! #RipCitypic.twitter.com/K1LxZYB2yT— NBA (@NBA) December 19, 2019 @BeMore27 goes for 33 PTS to pace the @nuggets' 4th consecutive victory! #MileHighBasketballpic.twitter.com/mWDngsDi4c— NBA (@NBA) December 19, 2019 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Golden State Warriors 122-112 Dallas Mavericks - Boston Celtics 103-109 Denver Nuggets - Orlando Magic 113-104 Minnesota Timberwolves - New Orleans Pelicans 99-107 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 126-122 Cleveland Cavaliers - Charlotte Hornets 100-98 Detroit Pistons - Toronto Raptors 99-112 Philadelphia 76ers - Miami Heat 104-108 Washington Wizards - Chicago Bulls 109-110 (98-98) @B_Ingram13 tallies 34 PTS, 6 REB, 5 AST in the @PelicansNBA's W against Minnesota! #WontBowDownpic.twitter.com/PYazr5exbc— NBA (@NBA) December 19, 2019 Dennis Schroder (31 PTS, 7 AST) guides the @okcthunder to their second straight 20+ point comeback victory! #ThunderUppic.twitter.com/gfA5hhfx6J— NBA (@NBA) December 19, 2019
NBA Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Hareide með krabbamein í heila Fótbolti „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Sjá meira