28 klukkutíma Esjuleiðangur John Snorra hafinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. desember 2019 22:09 John Snorri var brattur áður en haldið var af stað. Mynd/Aðsend John Snorri Sigurjónsson fjallamaður lagði af stað ásamt hópi vina og kunningja af stað í fyrstu ferð af fjórtán sem hann ætlar að labba upp Esjuna á næstu 28 klukkutímum. Ferðin er liður í undirbúningi og hluti af fjáröflun fyrir fyrirhugaða ferð hans á K2, en John Snorri stefnir að því að verða sá fyrsti til að klífa tindinn að vetrarlagi. Strekkingsvindur var við Esjurætur þegar John hélt af stað. Meðal þeirra sem lögðu á fjallið með honum er Dean Carriere sem kleif Manaslu í Nepal með John Snorra í haust en Manaslu er áttundi hæsti tindur heims. Fylgjast má með Esjuferðum Snorra hér.Raunar ætlaði John Snorri að fara í Esjuferðirnar í síðustu viku en frestaði þeim vegna aftakaveðurs sem gekk yfir landið.Samanlögð vegalengd Esjuferðanna erða er aðeins lengri vegalengd en K2 sem er 8.611 metrar á hæð og er næst hæsti tindur heims. John reiknar með því að verða um 28 klukkutíma á ferðinni í fjallinu og ætlar að bjóða vinum og göngufólki að slást í för með sér einn og einn legg. John Snorri mun ganga viðstöðulaust upp og niður fjórtán sinnum þangað til að hann kemur niður í fjórtánda skiptið klukkan 22 annað kvöld. „Af því að ég veit að ég get þetta og ég vill sjá íslenska fánann á toppnum á K2 að vetri til. Fyrsti fáninn í heiminum, að hann sé íslenskur. Það er enginn sem getur tekið það í burtu. Hann verður alltaf fyrsti fáninn til að standa á K2 að vetri til,“ sagði John Snorri aðspurðir á dögunum af hverju hann ætlaði sér að komast upp K2 að vetrarlagi. Leiðangur Johns Snorra hefst núna í janúar og kostnaðaráætlun gerir ráð fyrir 22 til 24 milljónum. Þeir sem vilja leggja John Snorra lið er bent á reikning 549-26-52 kt. 2006735499 Þeir sem hafa hug á að taka einn eða fleiri leggi upp með John eru velkomnir en þurfa þó að hafa í huga að til að halda tíma og ljúka verkefninu á réttum tíma þarf John að fara á sínum hraða sem þó miðast við það að hann þarf að halda út fjórtán ferðir. Hægt verður að mæta honum og taka af stað við Esjuræturnar. Dagskrá æfingarinnar Mánudagskvöldið 16.des 18:00 fyrsta ferð upp að steini 20:00 önnur ferð upp að steini 22:00 þriðja ferð upp að steini 00:00 fjórða ferð upp að steini 02:00 fimmta ferð upp að steini 04:00 sjötta ferð upp að steini 06:00 sjöunda ferð upp að steini 08:00 áttunda ferð upp að steini 10:00 níunda ferð upp að steini 12:00 tíunda ferð upp að Þverfellshorni 14:00 ellefta ferð upp að steini 16:00 tólftu ferð upp að steini 18:00 þrettánda ferð upp að steini 20:00 fjórtánda ferð upp að steini Esjan Fjallamennska Tengdar fréttir John Snorri fyrsti íslenski karlinn á topp Manaslu Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson toppaði Manaslu, áttunda hæsta fjall heims, í gærmorgun. 26. september 2019 14:20 Hyggst ganga á K2 að vetri til John Snorri Sigurjónsson kleif nýverið eitt hæsta fjall heims, Manaslu í Nepal, aðeins annar Íslendinga. John segir tilfinninguna á toppnum frábæra. 28. september 2019 08:30 Væntanlegur veðurofsi frestar 28 tíma Esjuæfingu John Snorra fyrir K2 Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson hefur frestað opinni Esjuæfingu sem hefjast átti í kvöld vegna væntanlegs veðurofsi. Æfingin átti að vera liður í undirbúningi Johns Snorra fyrir ferð hans á K2 sem hann fer í á nýju ári. 9. desember 2019 12:30 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira
John Snorri Sigurjónsson fjallamaður lagði af stað ásamt hópi vina og kunningja af stað í fyrstu ferð af fjórtán sem hann ætlar að labba upp Esjuna á næstu 28 klukkutímum. Ferðin er liður í undirbúningi og hluti af fjáröflun fyrir fyrirhugaða ferð hans á K2, en John Snorri stefnir að því að verða sá fyrsti til að klífa tindinn að vetrarlagi. Strekkingsvindur var við Esjurætur þegar John hélt af stað. Meðal þeirra sem lögðu á fjallið með honum er Dean Carriere sem kleif Manaslu í Nepal með John Snorra í haust en Manaslu er áttundi hæsti tindur heims. Fylgjast má með Esjuferðum Snorra hér.Raunar ætlaði John Snorri að fara í Esjuferðirnar í síðustu viku en frestaði þeim vegna aftakaveðurs sem gekk yfir landið.Samanlögð vegalengd Esjuferðanna erða er aðeins lengri vegalengd en K2 sem er 8.611 metrar á hæð og er næst hæsti tindur heims. John reiknar með því að verða um 28 klukkutíma á ferðinni í fjallinu og ætlar að bjóða vinum og göngufólki að slást í för með sér einn og einn legg. John Snorri mun ganga viðstöðulaust upp og niður fjórtán sinnum þangað til að hann kemur niður í fjórtánda skiptið klukkan 22 annað kvöld. „Af því að ég veit að ég get þetta og ég vill sjá íslenska fánann á toppnum á K2 að vetri til. Fyrsti fáninn í heiminum, að hann sé íslenskur. Það er enginn sem getur tekið það í burtu. Hann verður alltaf fyrsti fáninn til að standa á K2 að vetri til,“ sagði John Snorri aðspurðir á dögunum af hverju hann ætlaði sér að komast upp K2 að vetrarlagi. Leiðangur Johns Snorra hefst núna í janúar og kostnaðaráætlun gerir ráð fyrir 22 til 24 milljónum. Þeir sem vilja leggja John Snorra lið er bent á reikning 549-26-52 kt. 2006735499 Þeir sem hafa hug á að taka einn eða fleiri leggi upp með John eru velkomnir en þurfa þó að hafa í huga að til að halda tíma og ljúka verkefninu á réttum tíma þarf John að fara á sínum hraða sem þó miðast við það að hann þarf að halda út fjórtán ferðir. Hægt verður að mæta honum og taka af stað við Esjuræturnar. Dagskrá æfingarinnar Mánudagskvöldið 16.des 18:00 fyrsta ferð upp að steini 20:00 önnur ferð upp að steini 22:00 þriðja ferð upp að steini 00:00 fjórða ferð upp að steini 02:00 fimmta ferð upp að steini 04:00 sjötta ferð upp að steini 06:00 sjöunda ferð upp að steini 08:00 áttunda ferð upp að steini 10:00 níunda ferð upp að steini 12:00 tíunda ferð upp að Þverfellshorni 14:00 ellefta ferð upp að steini 16:00 tólftu ferð upp að steini 18:00 þrettánda ferð upp að steini 20:00 fjórtánda ferð upp að steini
Esjan Fjallamennska Tengdar fréttir John Snorri fyrsti íslenski karlinn á topp Manaslu Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson toppaði Manaslu, áttunda hæsta fjall heims, í gærmorgun. 26. september 2019 14:20 Hyggst ganga á K2 að vetri til John Snorri Sigurjónsson kleif nýverið eitt hæsta fjall heims, Manaslu í Nepal, aðeins annar Íslendinga. John segir tilfinninguna á toppnum frábæra. 28. september 2019 08:30 Væntanlegur veðurofsi frestar 28 tíma Esjuæfingu John Snorra fyrir K2 Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson hefur frestað opinni Esjuæfingu sem hefjast átti í kvöld vegna væntanlegs veðurofsi. Æfingin átti að vera liður í undirbúningi Johns Snorra fyrir ferð hans á K2 sem hann fer í á nýju ári. 9. desember 2019 12:30 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira
John Snorri fyrsti íslenski karlinn á topp Manaslu Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson toppaði Manaslu, áttunda hæsta fjall heims, í gærmorgun. 26. september 2019 14:20
Hyggst ganga á K2 að vetri til John Snorri Sigurjónsson kleif nýverið eitt hæsta fjall heims, Manaslu í Nepal, aðeins annar Íslendinga. John segir tilfinninguna á toppnum frábæra. 28. september 2019 08:30
Væntanlegur veðurofsi frestar 28 tíma Esjuæfingu John Snorra fyrir K2 Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson hefur frestað opinni Esjuæfingu sem hefjast átti í kvöld vegna væntanlegs veðurofsi. Æfingin átti að vera liður í undirbúningi Johns Snorra fyrir ferð hans á K2 sem hann fer í á nýju ári. 9. desember 2019 12:30