Harðnandi mótmæli á Indlandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 16. desember 2019 18:30 Mikill fjöldi Indverja hefur mótmælt af krafti síðustu daga eftir að þingið samþykkti umdeilt frumvarp um ríkisborgararétt fyrir innflytjendur aðra en múslima. Forsætisráðherrann segir málið snúast um að skýla ofsóttum. Hið svokallaða CAB-frumvarp sem snýst um að veita öllum þeim sem komu ólöglega til Indlands frá nágrannalöndunum, en eru ekki múslimar líkt og flestir íbúa þeirra landa, ríkisborgararétt. Yfirlýstur tilgangur þessa er að gera Indland að griðarstað þeirra sem sæta trúarlegum ofsóknum. Málinu hefur verið mótmælt af mismunandi ástæðum. Í Assam-ríki lýstu íbúar yfir óánægju vegna andstöðu við ólöglega innflytjendur. Málstaður mótmælenda í höfuðborginni Nýju-Delí var annar. Höfuðborgarmótmælendum þykir þingið vera að mismuna múslimum, líkt og hindúaþjóðernishyggjuflokkurinn sem stýrir Indlandi hefur oftsinnis verið sakaður um. Þá þykir hin nýja löggjöf brjóta í bága við ákvæði um fertugustu og aðra stjórnarskrárbreytinguna sem kveður á um veraldarhyggju, að trúarbrögð eigi ekki að ráða för. Mótmælendum í höfuðborginni lenti saman við lögreglu í nótt. Kveikt var í strætisvögnum og lögregla varpaði táragasi. Í Assam hafa um 1.500 verið handtekin og lögregla hefur skotið fimm mótmælendur til bana. Indland Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Fleiri fréttir Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sjá meira
Mikill fjöldi Indverja hefur mótmælt af krafti síðustu daga eftir að þingið samþykkti umdeilt frumvarp um ríkisborgararétt fyrir innflytjendur aðra en múslima. Forsætisráðherrann segir málið snúast um að skýla ofsóttum. Hið svokallaða CAB-frumvarp sem snýst um að veita öllum þeim sem komu ólöglega til Indlands frá nágrannalöndunum, en eru ekki múslimar líkt og flestir íbúa þeirra landa, ríkisborgararétt. Yfirlýstur tilgangur þessa er að gera Indland að griðarstað þeirra sem sæta trúarlegum ofsóknum. Málinu hefur verið mótmælt af mismunandi ástæðum. Í Assam-ríki lýstu íbúar yfir óánægju vegna andstöðu við ólöglega innflytjendur. Málstaður mótmælenda í höfuðborginni Nýju-Delí var annar. Höfuðborgarmótmælendum þykir þingið vera að mismuna múslimum, líkt og hindúaþjóðernishyggjuflokkurinn sem stýrir Indlandi hefur oftsinnis verið sakaður um. Þá þykir hin nýja löggjöf brjóta í bága við ákvæði um fertugustu og aðra stjórnarskrárbreytinguna sem kveður á um veraldarhyggju, að trúarbrögð eigi ekki að ráða för. Mótmælendum í höfuðborginni lenti saman við lögreglu í nótt. Kveikt var í strætisvögnum og lögregla varpaði táragasi. Í Assam hafa um 1.500 verið handtekin og lögregla hefur skotið fimm mótmælendur til bana.
Indland Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Fleiri fréttir Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sjá meira