FIFA stefnir Sepp Blatter og Michel Platini og vill fá allar milljónirnar aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 14:30 Sepp Blatter og Michel Platini. Getty/Laurence Griffiths Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur hafið málsókn gegn fyrrum forseta og fyrrum varaforseti sambandsins en þetta eru þeir Sepp Blatter og Michel Platini. Markmið málsóknarinnar er að endurheimta peningana sem Michel Platini fékk „undir borðið“ frá Sepp Blatter í janúar árið 2011. Platini fékk þá tvær milljónir svissneska franka inn á reikninginn sinn eða um 250 milljónir íslenskra króna. Báðir voru dæmdir sekir fyrir mútur í þessu máli og misstu háttsetta stöðu sína innan fótboltaheimsins. Fifa has launched legal action against former president Sep Blatter and former vice-president Michel Platini. In full: https://t.co/FbV3iUUGdppic.twitter.com/KF7uEIVvXY— BBC Sport (@BBCSport) December 16, 2019 Fyrr í þessum mánuði ákvað framkvæmdastjórn FIFA síðan að sækja það fyrir dómstólum að félagarnir myndu endurgreiða þennan pening. FIFA hefur ákveðið að fái sambandið peninginn aftur þá mun hann fara í uppbyggingu fótboltans. Sepp Blatter var síðast í fréttum í sumar þegar hann sóttist eftir að fá aftur sextíu úra safnið sitt sem hann geymdi inn á gömlu skrifstofu sinni. Hann sagði þá vera heiðarlegur maður. Sautján ára valdatíð Blatter hjá FIFA endaði árið 2015 eftir mikinn skandall innan sambandsins og hann er enn að taka út sex ára bann frá fótboltanum. Bæði Blatter og Platini hafa alltaf haldið fram sakleysi sínu. FIFA Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur hafið málsókn gegn fyrrum forseta og fyrrum varaforseti sambandsins en þetta eru þeir Sepp Blatter og Michel Platini. Markmið málsóknarinnar er að endurheimta peningana sem Michel Platini fékk „undir borðið“ frá Sepp Blatter í janúar árið 2011. Platini fékk þá tvær milljónir svissneska franka inn á reikninginn sinn eða um 250 milljónir íslenskra króna. Báðir voru dæmdir sekir fyrir mútur í þessu máli og misstu háttsetta stöðu sína innan fótboltaheimsins. Fifa has launched legal action against former president Sep Blatter and former vice-president Michel Platini. In full: https://t.co/FbV3iUUGdppic.twitter.com/KF7uEIVvXY— BBC Sport (@BBCSport) December 16, 2019 Fyrr í þessum mánuði ákvað framkvæmdastjórn FIFA síðan að sækja það fyrir dómstólum að félagarnir myndu endurgreiða þennan pening. FIFA hefur ákveðið að fái sambandið peninginn aftur þá mun hann fara í uppbyggingu fótboltans. Sepp Blatter var síðast í fréttum í sumar þegar hann sóttist eftir að fá aftur sextíu úra safnið sitt sem hann geymdi inn á gömlu skrifstofu sinni. Hann sagði þá vera heiðarlegur maður. Sautján ára valdatíð Blatter hjá FIFA endaði árið 2015 eftir mikinn skandall innan sambandsins og hann er enn að taka út sex ára bann frá fótboltanum. Bæði Blatter og Platini hafa alltaf haldið fram sakleysi sínu.
FIFA Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira