Björgvin Páll í æfingahópnum fyrir EM | Teitur og Ólafur detta út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2019 13:11 Björgvin Páll gæti farið með á EM. vísir/bára Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta hefur tilkynnt 19 manna æfingahóp fyrir EM 2020. Björgvin Páll Gústavsson, sem hefur ekki leikið síðustu landsleiki, er einn þriggja markvarða í hópnum. Hann hefur ekki misst af stórmóti síðan EM 2008. Teitur Örn Einarsson og Ólafur Gústafsson, sem léku á HM 2019, detta út úr stóra 28 manna hópnum sem var tilkynntur í byrjun desember. Auk Teits og Ólafs komust Aron Rafn Eðvarðsson, Oddur Grétarsson, Óðinn Þór Ríkharðsson, Elvar Ásgeirsson, Kristján Örn Kristjánsson, Elliði Snær Viðarsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson ekki í æfingahópinn. Sá síðastnefndi er meiddur. Þrír leikmenn sem voru í silfurliðinu á Ólympíuleikunum 2008 og bronsliðinu á EM 2010 eru í hópnum; Björgvin Páll, Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson. Sá síðastnefndi er væntanlega á leið á sitt fyrsta stórmót síðan EM 2016. Sextán leikmenn mega vera á skýrslu í leik á EM. Búast má við því að Guðmundur taki 17 leikmenn með út. Ísland er í riðli með Danmörku, Rússlandi og Ungverjalandi á EM. Riðilinn verður leikinn í Malmö í Svíþjóð. Fyrsti leikur Íslendinga er gegn heimsmeisturum Dana 11. janúar. Æfingar íslenska liðsins hefjast 22. desember. Liðið hér heima milli jóla og nýárs og allt þar til það heldur til Þýskalands 3. janúar. Þann fjórða mætast Íslendingar og Þjóðverjar í vináttulandsleik í Mannheim. Eftir leikinn gegn Þýskalandi koma Íslendingar heim og æfa þar til þeir fara til Malmö 9. janúar.Nítján manna æfingahópur Íslands fyrir EM 2020Markmenn: Ágúst Elí Björgvinsson IK Sävehof 31/0 Björgvin Páll Gústavsson Skjern 221/13 Viktor Gísli Hallgrímsson GOG 9/0Vinstra horn: Bjarki Már Elísson Lemgo 63/141 Guðjón Valur Sigurðsson PSG 356/1853Vinstri skytta: Aron Pálmarsson Barcelona 141/553 Ólafur Andrés Guðmundsson Kristianstad 115/215Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson Skjern 26/80 Haukur Þrastarson Selfoss 12/15 Janus Daði Smárason Aalborg 37/41Hægri skytta: Alexander Petersson Rhein-Neckar Lowen 173/694 Viggó Kristjánsson Wetzlar 2/3Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson Bergischer 105/311 Sigvaldi Björn Guðjónsson Elverum 20/37Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson GOG 45/65 Kári Kristján Kristjánsson ÍBV 137/162 Sveinn Jóhannsson SönderjyskE 7/14 Ýmir Örn Gíslason Valur 33/14Varnarmenn: Daníel Þór Ingason Ribe Esbjerg 30/9Æfingahópur íslenska landsliðsins.mynd/hsí EM 2020 í handbolta Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta hefur tilkynnt 19 manna æfingahóp fyrir EM 2020. Björgvin Páll Gústavsson, sem hefur ekki leikið síðustu landsleiki, er einn þriggja markvarða í hópnum. Hann hefur ekki misst af stórmóti síðan EM 2008. Teitur Örn Einarsson og Ólafur Gústafsson, sem léku á HM 2019, detta út úr stóra 28 manna hópnum sem var tilkynntur í byrjun desember. Auk Teits og Ólafs komust Aron Rafn Eðvarðsson, Oddur Grétarsson, Óðinn Þór Ríkharðsson, Elvar Ásgeirsson, Kristján Örn Kristjánsson, Elliði Snær Viðarsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson ekki í æfingahópinn. Sá síðastnefndi er meiddur. Þrír leikmenn sem voru í silfurliðinu á Ólympíuleikunum 2008 og bronsliðinu á EM 2010 eru í hópnum; Björgvin Páll, Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson. Sá síðastnefndi er væntanlega á leið á sitt fyrsta stórmót síðan EM 2016. Sextán leikmenn mega vera á skýrslu í leik á EM. Búast má við því að Guðmundur taki 17 leikmenn með út. Ísland er í riðli með Danmörku, Rússlandi og Ungverjalandi á EM. Riðilinn verður leikinn í Malmö í Svíþjóð. Fyrsti leikur Íslendinga er gegn heimsmeisturum Dana 11. janúar. Æfingar íslenska liðsins hefjast 22. desember. Liðið hér heima milli jóla og nýárs og allt þar til það heldur til Þýskalands 3. janúar. Þann fjórða mætast Íslendingar og Þjóðverjar í vináttulandsleik í Mannheim. Eftir leikinn gegn Þýskalandi koma Íslendingar heim og æfa þar til þeir fara til Malmö 9. janúar.Nítján manna æfingahópur Íslands fyrir EM 2020Markmenn: Ágúst Elí Björgvinsson IK Sävehof 31/0 Björgvin Páll Gústavsson Skjern 221/13 Viktor Gísli Hallgrímsson GOG 9/0Vinstra horn: Bjarki Már Elísson Lemgo 63/141 Guðjón Valur Sigurðsson PSG 356/1853Vinstri skytta: Aron Pálmarsson Barcelona 141/553 Ólafur Andrés Guðmundsson Kristianstad 115/215Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson Skjern 26/80 Haukur Þrastarson Selfoss 12/15 Janus Daði Smárason Aalborg 37/41Hægri skytta: Alexander Petersson Rhein-Neckar Lowen 173/694 Viggó Kristjánsson Wetzlar 2/3Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson Bergischer 105/311 Sigvaldi Björn Guðjónsson Elverum 20/37Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson GOG 45/65 Kári Kristján Kristjánsson ÍBV 137/162 Sveinn Jóhannsson SönderjyskE 7/14 Ýmir Örn Gíslason Valur 33/14Varnarmenn: Daníel Þór Ingason Ribe Esbjerg 30/9Æfingahópur íslenska landsliðsins.mynd/hsí
EM 2020 í handbolta Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira