Segist ekki eiga í ástarsambandi við Caitlyn Jenner Sylvía Hall skrifar 15. desember 2019 21:15 Sophia og Caitlyn á góðri stundu í september. Vísir/Getty Hin 23 ára Sophia Hutchins hefur verið orðuð við ólympíuverðlaunahafann og raunveruleikastjörnuna Caitlyn Jenner í rúmt ár núna. Hún hefur nú í fyrsta sinn tjáð sig um samband þeirra og segir allar fréttir af meintu ástarsambandi þeirra vera rangar. Þær hafi einungis verið nánar vinkonur og hún starfað sem umboðsmaður Jenner en 47 ára aldursmunur er á þeim stöllum. Hutchins býr með Jenner í Malibu og hafa þær sést mæta saman á hina ýmsu viðburði undanfarið ár. Ástæðan fyrir því að fólk hafi haldið að hún og Jenner ættu í ástarsambandi er að hennar sögn sú að þær hafa ekki lýst því formlega yfir hvers eðlis samband þeirra er fyrr en nú í viðtali við The New York Times. Aðspurð hvers vegna hún hefur ekki leiðrétt misskilninginn fyrr en nú segist hún einfaldlega ekki haft þörf fyrir að tjá sig opinberlega um ástarlíf sitt, hún sé þessa stundina í sambandi með þrítugum manni sem hafi útskrifast úr Harvard og starfi í mekka fjármálageirans á Wall Street. Jenner neitaði The New York Times um viðtal vegna viðtalsins við Hutchins en sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún sagði Hutchins hafa verið sína bestu vinkonu, fjölskyldu og trúnaðarmann síðustu ár. Hollywood Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Áskorun Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
Hin 23 ára Sophia Hutchins hefur verið orðuð við ólympíuverðlaunahafann og raunveruleikastjörnuna Caitlyn Jenner í rúmt ár núna. Hún hefur nú í fyrsta sinn tjáð sig um samband þeirra og segir allar fréttir af meintu ástarsambandi þeirra vera rangar. Þær hafi einungis verið nánar vinkonur og hún starfað sem umboðsmaður Jenner en 47 ára aldursmunur er á þeim stöllum. Hutchins býr með Jenner í Malibu og hafa þær sést mæta saman á hina ýmsu viðburði undanfarið ár. Ástæðan fyrir því að fólk hafi haldið að hún og Jenner ættu í ástarsambandi er að hennar sögn sú að þær hafa ekki lýst því formlega yfir hvers eðlis samband þeirra er fyrr en nú í viðtali við The New York Times. Aðspurð hvers vegna hún hefur ekki leiðrétt misskilninginn fyrr en nú segist hún einfaldlega ekki haft þörf fyrir að tjá sig opinberlega um ástarlíf sitt, hún sé þessa stundina í sambandi með þrítugum manni sem hafi útskrifast úr Harvard og starfi í mekka fjármálageirans á Wall Street. Jenner neitaði The New York Times um viðtal vegna viðtalsins við Hutchins en sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún sagði Hutchins hafa verið sína bestu vinkonu, fjölskyldu og trúnaðarmann síðustu ár.
Hollywood Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Áskorun Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira