Samloka innkölluð eftir að hún var ranglega merkt vegan Eiður Þór Árnason skrifar 13. desember 2019 17:30 Matvælastofnun tilkynnti um innköllunina í dag. Stöð 2 Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur tegundum af samlokum frá vörumerkinu Dagnýju og co. í ljósi þess að merkimiðum á þeim var víxlað með þeim afleiðingum að hvorug varan er með rétta innihaldslýsingu. Ofnæmis- og óþolsvaldar eru sömuleiðis ranglega merktir á samlokunum og er önnur þeirra ranglega merkt vegan og sögð vera án allra dýraafurða, er fram kemur í tilkynningu frá Matvælastofnun. Fyrirtækið Álfsaga ehf sem framleiðir samlokurnar innkallar þær nú í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis. Tekið er fram í tilkynningunni að umræddar vörur séu skaðlausar fyrir þá sem ekki eru með ofnæmi. Þeir neytendur sem eiga umræddar vörur og eru með ofnæmi eða óþol eru beðnir um að neyta þeirra ekki og farga þeim eða skila henni þangað sem hún var keypt. Framleiðandinn veitir nánari upplýsingar.Innköllunin á einungis við eftirfarandi lotu: Vöruheiti: Ranglega merkt „Veggies with avocado humus“ Ofnæmis- og óþolsvaldar í ranglega merktri vöru: sesamfræ, sojakyrni, hafraflögur, egg, mjólkurafurðir og sinnepsduft Lotunúmer: L346 Síðasti notkunardagur: 15.12.19 Vöruheiti: Ranglega merkt „Reykjavik fitness (Veggie)“ Ofnæmis- og óþolsvaldar í ranglega merktri vöru: hnetusmjör Lotunúmer: L346 Síðasti notkunardagur: 15.12.19 Innköllun Neytendur Vegan Tengdar fréttir Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingi frá Matfugli ehf. með lotunúmerinu 215-19-43-1-06 vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið er nú sagt vinna að innköllun kjúklingsins úr verslunum og frá neytendum. 30. nóvember 2019 11:23 Innkalla Sriracha sósu vegna sprengihættu Vietnam Market hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað vöruna Sriracha Hot Chili Sauce vegna þess að flöskurnar eiga á hættu að springa vegna gerjunar. 5. desember 2019 18:17 IKEA innkallar bláa og rauða smekki IKEA hefur innkallað bláa og rauða MATVRÅ smekki vegna mögulegrar köfnunarhættu. 30. september 2019 09:11 Mest lesið Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur tegundum af samlokum frá vörumerkinu Dagnýju og co. í ljósi þess að merkimiðum á þeim var víxlað með þeim afleiðingum að hvorug varan er með rétta innihaldslýsingu. Ofnæmis- og óþolsvaldar eru sömuleiðis ranglega merktir á samlokunum og er önnur þeirra ranglega merkt vegan og sögð vera án allra dýraafurða, er fram kemur í tilkynningu frá Matvælastofnun. Fyrirtækið Álfsaga ehf sem framleiðir samlokurnar innkallar þær nú í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis. Tekið er fram í tilkynningunni að umræddar vörur séu skaðlausar fyrir þá sem ekki eru með ofnæmi. Þeir neytendur sem eiga umræddar vörur og eru með ofnæmi eða óþol eru beðnir um að neyta þeirra ekki og farga þeim eða skila henni þangað sem hún var keypt. Framleiðandinn veitir nánari upplýsingar.Innköllunin á einungis við eftirfarandi lotu: Vöruheiti: Ranglega merkt „Veggies with avocado humus“ Ofnæmis- og óþolsvaldar í ranglega merktri vöru: sesamfræ, sojakyrni, hafraflögur, egg, mjólkurafurðir og sinnepsduft Lotunúmer: L346 Síðasti notkunardagur: 15.12.19 Vöruheiti: Ranglega merkt „Reykjavik fitness (Veggie)“ Ofnæmis- og óþolsvaldar í ranglega merktri vöru: hnetusmjör Lotunúmer: L346 Síðasti notkunardagur: 15.12.19
Innköllun Neytendur Vegan Tengdar fréttir Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingi frá Matfugli ehf. með lotunúmerinu 215-19-43-1-06 vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið er nú sagt vinna að innköllun kjúklingsins úr verslunum og frá neytendum. 30. nóvember 2019 11:23 Innkalla Sriracha sósu vegna sprengihættu Vietnam Market hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað vöruna Sriracha Hot Chili Sauce vegna þess að flöskurnar eiga á hættu að springa vegna gerjunar. 5. desember 2019 18:17 IKEA innkallar bláa og rauða smekki IKEA hefur innkallað bláa og rauða MATVRÅ smekki vegna mögulegrar köfnunarhættu. 30. september 2019 09:11 Mest lesið Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira
Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingi frá Matfugli ehf. með lotunúmerinu 215-19-43-1-06 vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið er nú sagt vinna að innköllun kjúklingsins úr verslunum og frá neytendum. 30. nóvember 2019 11:23
Innkalla Sriracha sósu vegna sprengihættu Vietnam Market hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað vöruna Sriracha Hot Chili Sauce vegna þess að flöskurnar eiga á hættu að springa vegna gerjunar. 5. desember 2019 18:17
IKEA innkallar bláa og rauða smekki IKEA hefur innkallað bláa og rauða MATVRÅ smekki vegna mögulegrar köfnunarhættu. 30. september 2019 09:11