Lagt til að 24 einstaklingar fái íslenskan ríkisborgararétt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. desember 2019 16:15 Það er allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sem leggur frumvarpið fram. vísir/vihelm Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis hefur lagt fram lagafrumvarp þess efnis að 24 einstaklingar fái íslenskan ríkisborgararétt. Þar á meðal er Mouhamed Lo sem fæddur er árið 1988 í Máritaníu en flúði frá heimalandi sínu árið 2009. Mouhamed hafði verið þræll þar enda sonur þræla og þar með eign húsbónda síns. Einar Steingrímsson skrifaði grein um mál hans á Vísi árið 2012 en þar kom fram að Mouhamed hefði sótt um hæli hér á landi árið 2010. Honum var hins vegar synjað um hæli hér árið 2011 og átti að senda hann aftur til Noregs. Þetta vakti reiði í samfélaginu og fór Mouhamed huldu höfði hér með aðstoð vina sinna. Um mitt ár 2012 felldi dómsmálaráðuneytið svo úr gildi ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun Mouhamed og fékk hann loks dvalarleyfi af mannúðarástæðum hér ári síðar. Mouhamed er sá eini frá Máritaníu sem fær ríkisborgararétt að þessu sinni með ákvörðun Alþingis en hinir 23 koma frá Rússlandi, Kína, Kólumbíu, Afganistan, Íran, Svíþjóð, Úganda, Póllandi, Nígeríu, Kirgistan, Írak, Bandaríkjunum, Taílandi, Bangladess og Serbíu. Sá elsti er fæddur 1947 og sá yngsti 2003. Alþingi Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis hefur lagt fram lagafrumvarp þess efnis að 24 einstaklingar fái íslenskan ríkisborgararétt. Þar á meðal er Mouhamed Lo sem fæddur er árið 1988 í Máritaníu en flúði frá heimalandi sínu árið 2009. Mouhamed hafði verið þræll þar enda sonur þræla og þar með eign húsbónda síns. Einar Steingrímsson skrifaði grein um mál hans á Vísi árið 2012 en þar kom fram að Mouhamed hefði sótt um hæli hér á landi árið 2010. Honum var hins vegar synjað um hæli hér árið 2011 og átti að senda hann aftur til Noregs. Þetta vakti reiði í samfélaginu og fór Mouhamed huldu höfði hér með aðstoð vina sinna. Um mitt ár 2012 felldi dómsmálaráðuneytið svo úr gildi ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun Mouhamed og fékk hann loks dvalarleyfi af mannúðarástæðum hér ári síðar. Mouhamed er sá eini frá Máritaníu sem fær ríkisborgararétt að þessu sinni með ákvörðun Alþingis en hinir 23 koma frá Rússlandi, Kína, Kólumbíu, Afganistan, Íran, Svíþjóð, Úganda, Póllandi, Nígeríu, Kirgistan, Írak, Bandaríkjunum, Taílandi, Bangladess og Serbíu. Sá elsti er fæddur 1947 og sá yngsti 2003.
Alþingi Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira