Katrín Tanja: Ein erfiðasta ákvörðunin sem ég hef tekið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 15:08 Katrín Tanja Davíðsdóttir mætti í útsendinguna frá Dubai CrossFit mótinu. Mynd/Youtube/Dubai CrossFit Championship Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í viðtal í útsendingu frá Dubai CrossFit mótinu og ræddi það leiðinlega hlutskipti sitt að geta ekki keppt á mótinu. Katrín Tanja var komin til Sameinuðu arabísku furstadæmanna og hafði eytt þar nokkrum dögum í að venjast aðstæðum og tímamismuninum. Katrín Tanja hefur verið á leiðinni til Dúbaí í mörg ár og ætlaði að keppa á Dubai CrossFit mótinu í fyrsta sinn. Ekkert varð þó að því því örlögin gripu í taumana. Hún varð hins vegar fyrir bakmeiðslum á æfingu sem á endanum urðu til þess að hún hætti við keppni. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég þurft að draga mig úr keppni vegna meiðsla,“ sagði Katrín Tanja Davíðsdóttir sem átti að vera meðal keppenda á Dubai CrossFit Championship „Bakið mitt á það til að stífna upp og hingað var tólf tíma flug. Æfingarnar gengu vel hjá mér en svo bólgnaði bakið upp fyrir nákvæmlega viku síðan,“ sagði Katrín Tanja. „Ég gat ekkert hreyft mig á föstudeginum eða laugardeginum. Þetta hefur gerst áður en þá hefur þetta lagast þegar allt hefur róast aftur,“ sagði Katrín Tanja sem missti samt bara úr laugardaginn og ætlaði að ná mótinu. Í fyrstu grein beið keppenda að lyfta þungum sandpokum og þá fann Katrín Tanja að hún væri ekki klár. „Ég vil keppa því ég elska að keppa. Ég gat bara tekið almennilega á þessum sandpokum. Þetta var ein erfiðast ákvörðunin sem ég hef tekið,“ sagði Katrín Tanja. „Ég vissi hvað væri réttast að gera ég vildi bara ekki að það væri þetta,“ sagði Katrín. Hún hjálpaði til við lýsinguna frá sjöundu greininni hjá stelpunum. CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í viðtal í útsendingu frá Dubai CrossFit mótinu og ræddi það leiðinlega hlutskipti sitt að geta ekki keppt á mótinu. Katrín Tanja var komin til Sameinuðu arabísku furstadæmanna og hafði eytt þar nokkrum dögum í að venjast aðstæðum og tímamismuninum. Katrín Tanja hefur verið á leiðinni til Dúbaí í mörg ár og ætlaði að keppa á Dubai CrossFit mótinu í fyrsta sinn. Ekkert varð þó að því því örlögin gripu í taumana. Hún varð hins vegar fyrir bakmeiðslum á æfingu sem á endanum urðu til þess að hún hætti við keppni. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég þurft að draga mig úr keppni vegna meiðsla,“ sagði Katrín Tanja Davíðsdóttir sem átti að vera meðal keppenda á Dubai CrossFit Championship „Bakið mitt á það til að stífna upp og hingað var tólf tíma flug. Æfingarnar gengu vel hjá mér en svo bólgnaði bakið upp fyrir nákvæmlega viku síðan,“ sagði Katrín Tanja. „Ég gat ekkert hreyft mig á föstudeginum eða laugardeginum. Þetta hefur gerst áður en þá hefur þetta lagast þegar allt hefur róast aftur,“ sagði Katrín Tanja sem missti samt bara úr laugardaginn og ætlaði að ná mótinu. Í fyrstu grein beið keppenda að lyfta þungum sandpokum og þá fann Katrín Tanja að hún væri ekki klár. „Ég vil keppa því ég elska að keppa. Ég gat bara tekið almennilega á þessum sandpokum. Þetta var ein erfiðast ákvörðunin sem ég hef tekið,“ sagði Katrín Tanja. „Ég vissi hvað væri réttast að gera ég vildi bara ekki að það væri þetta,“ sagði Katrín. Hún hjálpaði til við lýsinguna frá sjöundu greininni hjá stelpunum.
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira