Sara í miklu stuði og vann sjöttu greinina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 13:21 Sara Sigmundsdóttir er að gera frábæra hluti í Dúbaí. Mynd/Fésbókarsíða Dubai CrossFit Championship Sara Sigmundsdóttir er komin með 26 stiga forystu í toppsætinu á CrossFit mótinu í Dúbaí eftir sinn annan sigur í síðustu þremur greinum. Sara byrjaði rólega á DubaiCrossFitChampionship en eftir erfiðan frysta dag hefur hún verið í miklu stuði í síðustu greinum. Sara vann sjöttu greinina og fékk fyrir það hundrað stig. Sara er því komin með 527 stig samtals eftir að hafa náð 295 stig af 300 mögulegum í síðustu þremur greinum. Sara er með 26 stigum meira en Slóvakinn Karin Frey sem er í öðru sæti í heildarstigakeppninni með 501 stig. AlessandraPichelli frá Ítalíu er síðan þriðja með 472 stig eða 54 stigum á eftir Söru. Það er nóg eftir af keppninni en síðasta grein dags fer fram seinna í dag. Eins og er lítur þetta út fyrir að ætla að vera keppni á milli Söru og Slóvakans. Sjötta greinin var þrískipt hraðagrein með þremur mismunandi snörunum. Sara brunaði í gegn og kláraði á einni mínútu og sjö sekúndum. Hún var tveimur sekúndum á undan Ítalanum AlessöndruPichelli sem varð önnur í greininni. Karin Frey varð síðan þriðja á einni mínútu og ellefu sekúndum.Samantha Briggs var efst fyrir daginn og í öðru sæti eftir fyrstu grein dagsins en hún náði aðeins 17. sæti í sjöttu greininni og er dottin niður í fimmta sætið. Eik Gylfadóttir varð fimmtánda í sjöttu greininni og er nú komin upp í sautjánda sætið eftir að hafa byrjað daginn í 22. sæti. Það má fylgjast með keppni dagsins í beinni útsendingu með því að smella hér.Stigahæstu konurnar eftir sex greinar eru: 1. Sara Sigmundsdóttir, Íslandi 527 2. Karin Frey, Slóvakíu 501 3. Alessandra Pichelli, Ítalíu 472 4. Gabriela Migala, Póllandi 467 5. Samantha Briggs, Bretlandi 466 6. Jamie Greene, Ástralíu 452 7. Emily Rolfe, Kanada 445 8. Julie Hougård, Danmörku 440 CrossFit Tengdar fréttir Björgvin Karl upp í fjórða sætið eftir fimmtu greinina Björgvin Karl Guðmundsson byrjaði þriðja daginn á CrossFit stórmótinu í Dúbaí með fínni frammistöðu í fimmtu grein mótsins. 13. desember 2019 12:12 Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Sara vann fjórðu greinina og er komin upp í efsta sæti í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir komst í toppsætið á Dubai CrossFit Championship með frábærri fjórðu grein þar sem enginn gerði betur en Suðurnesjakonan öfluga. 12. desember 2019 15:45 Bein útsending: Heldur Sara toppsætinu á Dubai CrossFit stórmótinu? Sara Sigmundsdóttir er í frábærum málum eftir magnaðan dag á CrossFit mótinu í Dúbaí en Sara er komin með 36 stiga forskot á toppnum eftir þrjár flottar greinar í dag. Björgvin Karl varð í fimmta sæti í sjöundu grein dagsins og er líka í fimmta sæti í heildarkeppninni fyrir lokadaginn. 13. desember 2019 16:30 Sara byrjaði þriðja daginn vel og jók forskot sitt í toppsætinu Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir lítur mjög vel út á CrossFit stórmótinu í Dúbaí. 13. desember 2019 10:45 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir er komin með 26 stiga forystu í toppsætinu á CrossFit mótinu í Dúbaí eftir sinn annan sigur í síðustu þremur greinum. Sara byrjaði rólega á DubaiCrossFitChampionship en eftir erfiðan frysta dag hefur hún verið í miklu stuði í síðustu greinum. Sara vann sjöttu greinina og fékk fyrir það hundrað stig. Sara er því komin með 527 stig samtals eftir að hafa náð 295 stig af 300 mögulegum í síðustu þremur greinum. Sara er með 26 stigum meira en Slóvakinn Karin Frey sem er í öðru sæti í heildarstigakeppninni með 501 stig. AlessandraPichelli frá Ítalíu er síðan þriðja með 472 stig eða 54 stigum á eftir Söru. Það er nóg eftir af keppninni en síðasta grein dags fer fram seinna í dag. Eins og er lítur þetta út fyrir að ætla að vera keppni á milli Söru og Slóvakans. Sjötta greinin var þrískipt hraðagrein með þremur mismunandi snörunum. Sara brunaði í gegn og kláraði á einni mínútu og sjö sekúndum. Hún var tveimur sekúndum á undan Ítalanum AlessöndruPichelli sem varð önnur í greininni. Karin Frey varð síðan þriðja á einni mínútu og ellefu sekúndum.Samantha Briggs var efst fyrir daginn og í öðru sæti eftir fyrstu grein dagsins en hún náði aðeins 17. sæti í sjöttu greininni og er dottin niður í fimmta sætið. Eik Gylfadóttir varð fimmtánda í sjöttu greininni og er nú komin upp í sautjánda sætið eftir að hafa byrjað daginn í 22. sæti. Það má fylgjast með keppni dagsins í beinni útsendingu með því að smella hér.Stigahæstu konurnar eftir sex greinar eru: 1. Sara Sigmundsdóttir, Íslandi 527 2. Karin Frey, Slóvakíu 501 3. Alessandra Pichelli, Ítalíu 472 4. Gabriela Migala, Póllandi 467 5. Samantha Briggs, Bretlandi 466 6. Jamie Greene, Ástralíu 452 7. Emily Rolfe, Kanada 445 8. Julie Hougård, Danmörku 440
CrossFit Tengdar fréttir Björgvin Karl upp í fjórða sætið eftir fimmtu greinina Björgvin Karl Guðmundsson byrjaði þriðja daginn á CrossFit stórmótinu í Dúbaí með fínni frammistöðu í fimmtu grein mótsins. 13. desember 2019 12:12 Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Sara vann fjórðu greinina og er komin upp í efsta sæti í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir komst í toppsætið á Dubai CrossFit Championship með frábærri fjórðu grein þar sem enginn gerði betur en Suðurnesjakonan öfluga. 12. desember 2019 15:45 Bein útsending: Heldur Sara toppsætinu á Dubai CrossFit stórmótinu? Sara Sigmundsdóttir er í frábærum málum eftir magnaðan dag á CrossFit mótinu í Dúbaí en Sara er komin með 36 stiga forskot á toppnum eftir þrjár flottar greinar í dag. Björgvin Karl varð í fimmta sæti í sjöundu grein dagsins og er líka í fimmta sæti í heildarkeppninni fyrir lokadaginn. 13. desember 2019 16:30 Sara byrjaði þriðja daginn vel og jók forskot sitt í toppsætinu Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir lítur mjög vel út á CrossFit stórmótinu í Dúbaí. 13. desember 2019 10:45 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Sjá meira
Björgvin Karl upp í fjórða sætið eftir fimmtu greinina Björgvin Karl Guðmundsson byrjaði þriðja daginn á CrossFit stórmótinu í Dúbaí með fínni frammistöðu í fimmtu grein mótsins. 13. desember 2019 12:12
Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00
Sara vann fjórðu greinina og er komin upp í efsta sæti í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir komst í toppsætið á Dubai CrossFit Championship með frábærri fjórðu grein þar sem enginn gerði betur en Suðurnesjakonan öfluga. 12. desember 2019 15:45
Bein útsending: Heldur Sara toppsætinu á Dubai CrossFit stórmótinu? Sara Sigmundsdóttir er í frábærum málum eftir magnaðan dag á CrossFit mótinu í Dúbaí en Sara er komin með 36 stiga forskot á toppnum eftir þrjár flottar greinar í dag. Björgvin Karl varð í fimmta sæti í sjöundu grein dagsins og er líka í fimmta sæti í heildarkeppninni fyrir lokadaginn. 13. desember 2019 16:30
Sara byrjaði þriðja daginn vel og jók forskot sitt í toppsætinu Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir lítur mjög vel út á CrossFit stórmótinu í Dúbaí. 13. desember 2019 10:45