Tveggja stafa frost í kortunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. desember 2019 08:12 Frostið er ekki á förum. Vísir/Vilhelm Það er áframhaldandi frost og ofankoma í veðurkortum Veðurstofunnar. Kalt verður í veðri fram yfir helgi og ættu landsmenn að búa sig undir tveggja stafa frost næstu daga. Meðan áfram er jafn kalt í veðri aukast líkurnar á því jólin verði hvít, að sögn veðurfræðings. Landsmenn mega búast við norðlægri átt, 5 til 13 m/s, en ætla má að það muni hvessa á suðausturhorninu síðdegis á morgun eða annað kvöld. Veðurstofan áætlar að næstu vikuna verði lengst af éljagangur fyrir norðan og austan. Þó er ekki útilokað að ofankoman muni falla í formi snjókomu, einum á sunnudag. Það verður þó yfirleitt þurrt sunnantil á landinu en líkur á stöku éljum af og til. Þá má búast við töluverðu frosti næstu daga, sem þó verður mildast við ströndina. Þannig má áætla að frostið verið á bilinu 4 til 15 stig í dag og kaldast inn til landsins. Veðurstofan segist þó gera ráð fyrir að það muni hlýna í næstu viku og gæti hitinn jafnvel farið upp undir frostmark við ströndina. „Á meðan ekki þiðnar aukast líkurnar á hvítum jólum,“ bætir veðurfræðingur við. Hér neðst í fréttinni má sjá hvernig veðrið þróast næstu daga. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt 5-13 m/s og stöku él með N-ströndinni, annars víða bjart. Frost 3 til 15 stig, mildast við ströndina. Á sunnudag og mánudag: Norðaustan 8-15 m/s með ofankomu N- og A-til, en þurrt S-lands. Minnkandi frost. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag: Útlit fyrir áframhaldandi norðaustlæga átt með éljum við N- og A-ströndina, en annars yfirleitt þurrt. Frost 1 til 12 stig, kaldast inn til landsins Veður Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Sjá meira
Það er áframhaldandi frost og ofankoma í veðurkortum Veðurstofunnar. Kalt verður í veðri fram yfir helgi og ættu landsmenn að búa sig undir tveggja stafa frost næstu daga. Meðan áfram er jafn kalt í veðri aukast líkurnar á því jólin verði hvít, að sögn veðurfræðings. Landsmenn mega búast við norðlægri átt, 5 til 13 m/s, en ætla má að það muni hvessa á suðausturhorninu síðdegis á morgun eða annað kvöld. Veðurstofan áætlar að næstu vikuna verði lengst af éljagangur fyrir norðan og austan. Þó er ekki útilokað að ofankoman muni falla í formi snjókomu, einum á sunnudag. Það verður þó yfirleitt þurrt sunnantil á landinu en líkur á stöku éljum af og til. Þá má búast við töluverðu frosti næstu daga, sem þó verður mildast við ströndina. Þannig má áætla að frostið verið á bilinu 4 til 15 stig í dag og kaldast inn til landsins. Veðurstofan segist þó gera ráð fyrir að það muni hlýna í næstu viku og gæti hitinn jafnvel farið upp undir frostmark við ströndina. „Á meðan ekki þiðnar aukast líkurnar á hvítum jólum,“ bætir veðurfræðingur við. Hér neðst í fréttinni má sjá hvernig veðrið þróast næstu daga. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt 5-13 m/s og stöku él með N-ströndinni, annars víða bjart. Frost 3 til 15 stig, mildast við ströndina. Á sunnudag og mánudag: Norðaustan 8-15 m/s með ofankomu N- og A-til, en þurrt S-lands. Minnkandi frost. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag: Útlit fyrir áframhaldandi norðaustlæga átt með éljum við N- og A-ströndina, en annars yfirleitt þurrt. Frost 1 til 12 stig, kaldast inn til landsins
Veður Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Sjá meira