Tvítug Eyjakona verður markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna yfir jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2019 16:30 Ásta Björt Júlíusdóttir lætur hér vaða á markið. Vísir/Bára Eyjakonan Ásta Björt Júlíusdóttir fer í jólafrí sem markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta eftir að hafa skorað 64 mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins. Ásta Björt Júlíusdóttir er fædd árið 1999 og hélt því upp á tvítugsafmælið sitt á þessu ári. Ásta Björt hefur fengið meiri ábyrgð í ÍBV liðinu í vetur og hefur svarað því kalli með því að skora 5,8 mörk að meðaltali í leik. Ásta Björt hefur skorað næstum því helming marka sinna af vítalínunni eða 31 af 64. Þar er hún að nýta 91 prósent vítanna sem er frábær nýting. Ásta er örvhent skytta sem er að verða þekkt fyrir sín þrumuskot. Hún hefur bætt sig mikið frá síðasta tímabili þar sem hún var „aðeins“ með 1,9 mörk að meðaltali í 21 leikjum á allri leiktíðinni. Ásta skoraði samtals 40 deildarmörk 2018-19 en hefur skorað 24 mörkum meira í fyrstu ellefu leikjunum í ár. Ásta Björt hefur eins marks forskot á Framarana Ragnheiði Júlíusdóttur og Steinunni Björnsdóttur sem hafa skorað 63 mörk hvor en þessar tölur eru frá HBStatz. Framliðið á fjóra leikmenn inn á topp tíu listanum og er því með marga leikmenn í stórum hlutverkum.Flest mörk í fyrstu ellefu umferðum Olís deildar kvenna: 1. Ásta Björt Júlíusdóttir, ÍBV 64 mörk 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 63 mörk 2. Steinunn Björnsdóttir , Fram 63 mörk 4. Martha Hermannsdóttir, KA/Þór 61 mark 5. Lovísa Thompson; Val 56 mörk 6. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjörnunni 54 mörk 7. Berta Rut Harðardóttir, Haukum 53 mörk 7. Sandra Erlingsdóttir, Val 53 mörk 8. Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram 52 mörk 8. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK 52 mörk 10. Karen Knútsdóttir, Fram 49 mörk Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
Eyjakonan Ásta Björt Júlíusdóttir fer í jólafrí sem markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta eftir að hafa skorað 64 mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins. Ásta Björt Júlíusdóttir er fædd árið 1999 og hélt því upp á tvítugsafmælið sitt á þessu ári. Ásta Björt hefur fengið meiri ábyrgð í ÍBV liðinu í vetur og hefur svarað því kalli með því að skora 5,8 mörk að meðaltali í leik. Ásta Björt hefur skorað næstum því helming marka sinna af vítalínunni eða 31 af 64. Þar er hún að nýta 91 prósent vítanna sem er frábær nýting. Ásta er örvhent skytta sem er að verða þekkt fyrir sín þrumuskot. Hún hefur bætt sig mikið frá síðasta tímabili þar sem hún var „aðeins“ með 1,9 mörk að meðaltali í 21 leikjum á allri leiktíðinni. Ásta skoraði samtals 40 deildarmörk 2018-19 en hefur skorað 24 mörkum meira í fyrstu ellefu leikjunum í ár. Ásta Björt hefur eins marks forskot á Framarana Ragnheiði Júlíusdóttur og Steinunni Björnsdóttur sem hafa skorað 63 mörk hvor en þessar tölur eru frá HBStatz. Framliðið á fjóra leikmenn inn á topp tíu listanum og er því með marga leikmenn í stórum hlutverkum.Flest mörk í fyrstu ellefu umferðum Olís deildar kvenna: 1. Ásta Björt Júlíusdóttir, ÍBV 64 mörk 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 63 mörk 2. Steinunn Björnsdóttir , Fram 63 mörk 4. Martha Hermannsdóttir, KA/Þór 61 mark 5. Lovísa Thompson; Val 56 mörk 6. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjörnunni 54 mörk 7. Berta Rut Harðardóttir, Haukum 53 mörk 7. Sandra Erlingsdóttir, Val 53 mörk 8. Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram 52 mörk 8. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK 52 mörk 10. Karen Knútsdóttir, Fram 49 mörk
Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira