Litla föndurhornið: Auðveld jólagjöf handa ömmu og afa Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. desember 2019 11:00 Mynd/Vísir Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.Vísir/Kristbjörg Ég er ein af þeim sem gef foreldrum mínum og tengdaforeldrum mínum alltaf jólakúlur í jólagjöf og þá annað hvort með mynd af barnabörnunum eða handaförunum þeirra. Núna í ár þá ákvað ég að hafa þetta auðvelt. Ég fékk þetta apaspil í Tiger, notaði rafmagnsjuðara mannsins míns til að taka myndirnar af og bæsaði aðra hliðina. Ég prentaði út mynd af krökkunum mínum, klippti hana til og bar Mod podge á hliðina á hringnum sem var óbæsuð. Okey, smá pása hérna. Mod podge er límlakk. Þetta er eitthvað sem ég á alltaf til, enda nota ég það rosalega mikið. Það er hægt að fá margar gerðir en ég nota helst þessa með gula miðanum en það gefur matta áferð eða þetta með rauðappelsínugula miðanum, en það gefur gjáandi áferð. Það er rosalega auðvelt að nota þetta, bara bera þetta á sléttan hreinan flöt með pensli og leggja blaðið yfir, slétta varlega úr öllum loftbólum, bíða þangað til að allt er þornað og fara svo aftur yfir með lakkinu. Auðveldara verður það ekki. Svo boraði ég gat, stakk tvinna í gegn, þú getur líka notað borða, og jólakúlan fyrir jólin 2019-2020 var tilbúin. Hitt jólaskrautið var jafnvel ennþá auðveldara. Þetta var glasabakki, ég vildi að viðurinn myndi sjást þannig að ég bætti smá vatni við hvítu málninguna sem ég notaði til að mála glasabakkann. Svo skrifaði með paintmarker Gleðileg jól, smá jólaskraut fest með hjálp límbyssurnar, boraði gat, tvinni í gegn og tilbúið. Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Uppskrift á bretti Jólaföndur 9. desember er piparkökuuppskrift á bretti. 9. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Jólasleif Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 8. desember 2019 16:00 Litla föndurhornið: Jólapinnar Jólaföndur 11. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 11. desember 2019 13:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.Vísir/Kristbjörg Ég er ein af þeim sem gef foreldrum mínum og tengdaforeldrum mínum alltaf jólakúlur í jólagjöf og þá annað hvort með mynd af barnabörnunum eða handaförunum þeirra. Núna í ár þá ákvað ég að hafa þetta auðvelt. Ég fékk þetta apaspil í Tiger, notaði rafmagnsjuðara mannsins míns til að taka myndirnar af og bæsaði aðra hliðina. Ég prentaði út mynd af krökkunum mínum, klippti hana til og bar Mod podge á hliðina á hringnum sem var óbæsuð. Okey, smá pása hérna. Mod podge er límlakk. Þetta er eitthvað sem ég á alltaf til, enda nota ég það rosalega mikið. Það er hægt að fá margar gerðir en ég nota helst þessa með gula miðanum en það gefur matta áferð eða þetta með rauðappelsínugula miðanum, en það gefur gjáandi áferð. Það er rosalega auðvelt að nota þetta, bara bera þetta á sléttan hreinan flöt með pensli og leggja blaðið yfir, slétta varlega úr öllum loftbólum, bíða þangað til að allt er þornað og fara svo aftur yfir með lakkinu. Auðveldara verður það ekki. Svo boraði ég gat, stakk tvinna í gegn, þú getur líka notað borða, og jólakúlan fyrir jólin 2019-2020 var tilbúin. Hitt jólaskrautið var jafnvel ennþá auðveldara. Þetta var glasabakki, ég vildi að viðurinn myndi sjást þannig að ég bætti smá vatni við hvítu málninguna sem ég notaði til að mála glasabakkann. Svo skrifaði með paintmarker Gleðileg jól, smá jólaskraut fest með hjálp límbyssurnar, boraði gat, tvinni í gegn og tilbúið.
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Uppskrift á bretti Jólaföndur 9. desember er piparkökuuppskrift á bretti. 9. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Jólasleif Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 8. desember 2019 16:00 Litla föndurhornið: Jólapinnar Jólaföndur 11. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 11. desember 2019 13:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Litla föndurhornið: Uppskrift á bretti Jólaföndur 9. desember er piparkökuuppskrift á bretti. 9. desember 2019 13:00
Litla föndurhornið: Jólasleif Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 8. desember 2019 16:00
Litla föndurhornið: Jólapinnar Jólaföndur 11. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 11. desember 2019 13:00