Topp fimm listinn var á sínum stað í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær.
Þar valdi Ágúst Jóhannsson þakmenni bak við tjöldin í íslenskum handbolta.
Samkvæmt skilgreiningu Ágústs er þakmenni annað orð við toppmann.
Ágúst fór yfir þakmennin fimm á bak við tjöldin og sagði skemmtilegar sögur af þeim.
Topp fimm lista vikunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Seinni bylgjan: Mestu þakmennin bak við tjöldin í íslenskum handbolta
Tengdar fréttir

Seinni bylgjan: „Ég held að hvorugt liðið hafi skilið upp né niður í þessu“
KA-menn fóru tómhentir frá Ásvöllum um helgina eftir sex marka tap. Dómarar leiksins fengu mikla athygli frá þjálfurum beggja liða eftir leik en sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki á sama máli og ósáttir þjálfarar.

Seinni bylgjan: Vilja fá Björgvin Pál aftur í landsliðið
Ágúst Jóhannsson og Logi Geirsson fengu það verkefni að velja landsliðshóp fyrir EM 2020.

Seinni bylgjan: „Sem þjálfari hefði ég orðið trylltur og beðið hann upp að labba í sturtu“
FH-ingar voru sjálfum sér verstir á lokakaflanum í gær þegar þeir töpuðu á móti Val en strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir það sem FH-ingarnir gerðu rangt í tapi sínu í stórleik umferðarinnar í Olís deild karla í handbolta.