Afþökkuðu 300 milljóna króna bónus fyrir að spila í Sádi-Arabíu Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2019 10:30 Kylfingurinn, Rory McIlroy, hefur bæst í hóp með Tiger Woods sem hefur neitað þáttökutilboði á evrópska túrnum í næsta mánuði en næsta mótið á Evróputúrnum fer fram í Sádi-Arabíu í næsta mánuði. Tiger afþakkaði boðið í síðustu viku og nú hefur McIlroy bæst í hópinn. Hann sagði í viðtali við Golfstöðina að hann hefði ekki áhuga þrátt fyrir rosalega peningaupphæð sem honum var boðið. „Þetta er ekki eitthvað sem heillar mig. Það er líka siðferði í þessu. Þú gætir sagt þetta um svo mörg lönd, ekki bara Sádi-Arabíu, en það eru mörg lönd sem við höfum spilað í sem maur ætti ekki að heimsækja. Ég vil ekki fara núna“ sagði Rory. Rory McIlroy has ruled out playing in Saudi Arabia next month, saying he has no interest in attending a European Tour event there that has offered big appearance fees to attract many of the world's top players.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 10, 2019 Um helgina fór fram bardagi í Sádi-Arabíu þar sem Anthony Joshua barðist við Andy Ruiz Jr. en Engendigurinn Joshua hafði betur. Norður-Írinn McIlroy studdi sinn mann um helgina. „Það voru engin vandræði að horfa á þá og styðja AJ,“ sagði Norður-Írinn. Talið var að þeim hafi verið boðið 2,5 milljónir dollara en það jafngildir rúmleg 300 milljónum króna. Þeir afþökkuðu það pent enda væntanlega með ágætis árslaun. Efsti maður heimslistans Brooks Koepka, Dustin Johnson og Phil Mickelson eru á meðal þeirra sem verða meðal keppenda á mótinu. Golf Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Kylfingurinn, Rory McIlroy, hefur bæst í hóp með Tiger Woods sem hefur neitað þáttökutilboði á evrópska túrnum í næsta mánuði en næsta mótið á Evróputúrnum fer fram í Sádi-Arabíu í næsta mánuði. Tiger afþakkaði boðið í síðustu viku og nú hefur McIlroy bæst í hópinn. Hann sagði í viðtali við Golfstöðina að hann hefði ekki áhuga þrátt fyrir rosalega peningaupphæð sem honum var boðið. „Þetta er ekki eitthvað sem heillar mig. Það er líka siðferði í þessu. Þú gætir sagt þetta um svo mörg lönd, ekki bara Sádi-Arabíu, en það eru mörg lönd sem við höfum spilað í sem maur ætti ekki að heimsækja. Ég vil ekki fara núna“ sagði Rory. Rory McIlroy has ruled out playing in Saudi Arabia next month, saying he has no interest in attending a European Tour event there that has offered big appearance fees to attract many of the world's top players.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 10, 2019 Um helgina fór fram bardagi í Sádi-Arabíu þar sem Anthony Joshua barðist við Andy Ruiz Jr. en Engendigurinn Joshua hafði betur. Norður-Írinn McIlroy studdi sinn mann um helgina. „Það voru engin vandræði að horfa á þá og styðja AJ,“ sagði Norður-Írinn. Talið var að þeim hafi verið boðið 2,5 milljónir dollara en það jafngildir rúmleg 300 milljónum króna. Þeir afþökkuðu það pent enda væntanlega með ágætis árslaun. Efsti maður heimslistans Brooks Koepka, Dustin Johnson og Phil Mickelson eru á meðal þeirra sem verða meðal keppenda á mótinu.
Golf Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira