Seinni bylgjan: Vilja fá Björgvin Pál aftur í landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2019 13:30 Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni í gær voru Ágúst Jóhannsson og Logi Geirsson beðnir um að velja 16 manna landsliðshóp fyrir EM 2020. Þeir voru ekki sammála um nokkrar stöður í liðinu en athygli vakti að þeir myndu báðir velja Björgvin Pál Gústavsson í EM-hópinn. Björgvin hefur ekki leikið síðustu fimm leiki íslenska landsliðsins eftir að hafa verið aðalmarkvörður þess í rúman áratug. Björgvin hefur leikið vel með Skjern í Danmörku í vetur og Ágúst og Logi vilja báðir fá hann aftur í landsliðið. „Ég myndi hafa Björgvin sem markvörð númer eitt. Mér finnst hann hafa staðið sig frábærlega í dönsku deildinni. Hann hefur komið sterkur til baka eftir að hafa átt undir högg að sækja,“ sagði Ágúst. Hann valdi Viktor Gísla Hallgrímsson í sinn hóp á meðan Logi valdi Ágúst Elí Björgvinsson. „Munurinn á Ágústi og Viktori Gísla er að Ágúst varð meistari í Svíþjóð í fyrra og var stórkostlegur í úrslitakeppnina. Hann hefur sýnt að hann getur komið inn á stórmótum og lokað,“ sagði Logi. Lokaskotið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2020 í handbolta Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Ég held að hvorugt liðið hafi skilið upp né niður í þessu“ KA-menn fóru tómhentir frá Ásvöllum um helgina eftir sex marka tap. Dómarar leiksins fengu mikla athygli frá þjálfurum beggja liða eftir leik en sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki á sama máli og ósáttir þjálfarar. 10. desember 2019 11:00 Seinni bylgjan: „Sem þjálfari hefði ég orðið trylltur og beðið hann upp að labba í sturtu“ FH-ingar voru sjálfum sér verstir á lokakaflanum í gær þegar þeir töpuðu á móti Val en strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir það sem FH-ingarnir gerðu rangt í tapi sínu í stórleik umferðarinnar í Olís deild karla í handbolta. 10. desember 2019 10:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira
Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni í gær voru Ágúst Jóhannsson og Logi Geirsson beðnir um að velja 16 manna landsliðshóp fyrir EM 2020. Þeir voru ekki sammála um nokkrar stöður í liðinu en athygli vakti að þeir myndu báðir velja Björgvin Pál Gústavsson í EM-hópinn. Björgvin hefur ekki leikið síðustu fimm leiki íslenska landsliðsins eftir að hafa verið aðalmarkvörður þess í rúman áratug. Björgvin hefur leikið vel með Skjern í Danmörku í vetur og Ágúst og Logi vilja báðir fá hann aftur í landsliðið. „Ég myndi hafa Björgvin sem markvörð númer eitt. Mér finnst hann hafa staðið sig frábærlega í dönsku deildinni. Hann hefur komið sterkur til baka eftir að hafa átt undir högg að sækja,“ sagði Ágúst. Hann valdi Viktor Gísla Hallgrímsson í sinn hóp á meðan Logi valdi Ágúst Elí Björgvinsson. „Munurinn á Ágústi og Viktori Gísla er að Ágúst varð meistari í Svíþjóð í fyrra og var stórkostlegur í úrslitakeppnina. Hann hefur sýnt að hann getur komið inn á stórmótum og lokað,“ sagði Logi. Lokaskotið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2020 í handbolta Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Ég held að hvorugt liðið hafi skilið upp né niður í þessu“ KA-menn fóru tómhentir frá Ásvöllum um helgina eftir sex marka tap. Dómarar leiksins fengu mikla athygli frá þjálfurum beggja liða eftir leik en sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki á sama máli og ósáttir þjálfarar. 10. desember 2019 11:00 Seinni bylgjan: „Sem þjálfari hefði ég orðið trylltur og beðið hann upp að labba í sturtu“ FH-ingar voru sjálfum sér verstir á lokakaflanum í gær þegar þeir töpuðu á móti Val en strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir það sem FH-ingarnir gerðu rangt í tapi sínu í stórleik umferðarinnar í Olís deild karla í handbolta. 10. desember 2019 10:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira
Seinni bylgjan: „Ég held að hvorugt liðið hafi skilið upp né niður í þessu“ KA-menn fóru tómhentir frá Ásvöllum um helgina eftir sex marka tap. Dómarar leiksins fengu mikla athygli frá þjálfurum beggja liða eftir leik en sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki á sama máli og ósáttir þjálfarar. 10. desember 2019 11:00
Seinni bylgjan: „Sem þjálfari hefði ég orðið trylltur og beðið hann upp að labba í sturtu“ FH-ingar voru sjálfum sér verstir á lokakaflanum í gær þegar þeir töpuðu á móti Val en strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir það sem FH-ingarnir gerðu rangt í tapi sínu í stórleik umferðarinnar í Olís deild karla í handbolta. 10. desember 2019 10:00