Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. desember 2019 11:10 Leonard var öflugur gegn Lakers. vísir/getty Los Angeles Clippers vann granna sína í Los Angeles Lakers, 106-111, í stórleik næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Kawhi Leonard skoraði 35 stig fyrir Clippers, þar af ellefu í 4. leikhluta. Hann tók einnig tólf fráköst. Kawhi Leonard fuels the @LAClippers comeback victory vs. LAL with 35 PTS (5 3PM), 12 REB, 5 AST! #NBAXmas#ClipperNationpic.twitter.com/og1GSTQuDO— NBA (@NBA) December 26, 2019 Kyle Kuzma var stigahæstur í liði Lakers með 25 stig. Þrátt fyrir að hafa tapað fjórum leikjum í röð er Lakers enn á toppi Vesturdeildarinnar. Fjórir aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í gær og nótt. Philadelphia 76ers varð aðeins fimmta liðið til að vinna Milwaukee Bucks á tímabilinu. Lokatölur 121-109, Philadelphia í vil. Joel Embiid var með 31 stig og ellefu fráköst hjá Philadelphia sem hefur unnið þrjá leiki í röð. Philadelphia skoraði 21 þriggja stiga körfu sem er met í leik á jóladag. The @sixers knock down a #NBAXmas game record 21 threes in the home victory over Milwaukee! #PhilaUnitepic.twitter.com/cFEqLBMBTs— NBA (@NBA) December 26, 2019 Khris Middleton skoraði 31 stig fyrir Milwaukee en Giannis Antetokounmpo náði sér ekki á strik og skoraði aðeins 18 stig. Milwaukee er með besta árangurinn í NBA á tímabilinu; 27 sigra og fimm töp. Jaylen Brown skoraði 30 stig þegar Boston Celtics vann meistara Toronto Raptors, 102-118. Þetta var fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015. Boston hefur unnið fjóra leiki í röð og er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Toronto er í því sjötta. 23 PTS | 8-11 FGM | 3 3PM Joel Embiid drops a season-high for any half for the @sixers at home! #NBAXmas : ABC pic.twitter.com/DGk8tBn0dI— NBA (@NBA) December 25, 2019 Golden State Warriors, neðsta lið Vesturdeildarinnar, vann óvæntan sigur á Houston Rockets, 116-104. Þetta var þriðji sigur Golden State í röð. Damion Lee skoraði 22 stig fyrir Golden State og tók 15 fráköst. Russell Westbrook var með 30 stig og tólf fráköst hjá Houston. All 5 @warriors starters score double figures in the #NBAXmas win vs. Houston! #DubNation@Dami0nLee: 22 PTS, 15 REB @Money23Green: 20 PTS, 11 REB@Dloading: 20 PTS@GRIII: 18 PTS, 2-2 3PM@THEwillieCS15: 10 PTS, 4 BLK pic.twitter.com/0ZC73ov0nK— NBA (@NBA) December 26, 2019 Þá bar New Orleans Pelicans sigurorð af Denver Nuggets, 100-112. Brandon Ingram var stigahæstur í liði New Orleans með 31 stig. Hann setti niður sjö þriggja stiga skot sem er met á jóladag. Brandon Ingram's career-high 7th triple sets an #NBAXmas record #WontBowDownpic.twitter.com/ynF5dzwhaX— NBA (@NBA) December 26, 2019 Úrslitin: LA Lakers 106-111 LA Clippers Philadelphia 121-109 Milwaukee Toronto 102-118 Boston Golden State 116-108 Houston Denver 100-112 New Orleans the updated NBA standings after today's #NBAXmas action! pic.twitter.com/Oo13c6Lef0— NBA (@NBA) December 26, 2019 NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Los Angeles Clippers vann granna sína í Los Angeles Lakers, 106-111, í stórleik næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Kawhi Leonard skoraði 35 stig fyrir Clippers, þar af ellefu í 4. leikhluta. Hann tók einnig tólf fráköst. Kawhi Leonard fuels the @LAClippers comeback victory vs. LAL with 35 PTS (5 3PM), 12 REB, 5 AST! #NBAXmas#ClipperNationpic.twitter.com/og1GSTQuDO— NBA (@NBA) December 26, 2019 Kyle Kuzma var stigahæstur í liði Lakers með 25 stig. Þrátt fyrir að hafa tapað fjórum leikjum í röð er Lakers enn á toppi Vesturdeildarinnar. Fjórir aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í gær og nótt. Philadelphia 76ers varð aðeins fimmta liðið til að vinna Milwaukee Bucks á tímabilinu. Lokatölur 121-109, Philadelphia í vil. Joel Embiid var með 31 stig og ellefu fráköst hjá Philadelphia sem hefur unnið þrjá leiki í röð. Philadelphia skoraði 21 þriggja stiga körfu sem er met í leik á jóladag. The @sixers knock down a #NBAXmas game record 21 threes in the home victory over Milwaukee! #PhilaUnitepic.twitter.com/cFEqLBMBTs— NBA (@NBA) December 26, 2019 Khris Middleton skoraði 31 stig fyrir Milwaukee en Giannis Antetokounmpo náði sér ekki á strik og skoraði aðeins 18 stig. Milwaukee er með besta árangurinn í NBA á tímabilinu; 27 sigra og fimm töp. Jaylen Brown skoraði 30 stig þegar Boston Celtics vann meistara Toronto Raptors, 102-118. Þetta var fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015. Boston hefur unnið fjóra leiki í röð og er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Toronto er í því sjötta. 23 PTS | 8-11 FGM | 3 3PM Joel Embiid drops a season-high for any half for the @sixers at home! #NBAXmas : ABC pic.twitter.com/DGk8tBn0dI— NBA (@NBA) December 25, 2019 Golden State Warriors, neðsta lið Vesturdeildarinnar, vann óvæntan sigur á Houston Rockets, 116-104. Þetta var þriðji sigur Golden State í röð. Damion Lee skoraði 22 stig fyrir Golden State og tók 15 fráköst. Russell Westbrook var með 30 stig og tólf fráköst hjá Houston. All 5 @warriors starters score double figures in the #NBAXmas win vs. Houston! #DubNation@Dami0nLee: 22 PTS, 15 REB @Money23Green: 20 PTS, 11 REB@Dloading: 20 PTS@GRIII: 18 PTS, 2-2 3PM@THEwillieCS15: 10 PTS, 4 BLK pic.twitter.com/0ZC73ov0nK— NBA (@NBA) December 26, 2019 Þá bar New Orleans Pelicans sigurorð af Denver Nuggets, 100-112. Brandon Ingram var stigahæstur í liði New Orleans með 31 stig. Hann setti niður sjö þriggja stiga skot sem er met á jóladag. Brandon Ingram's career-high 7th triple sets an #NBAXmas record #WontBowDownpic.twitter.com/ynF5dzwhaX— NBA (@NBA) December 26, 2019 Úrslitin: LA Lakers 106-111 LA Clippers Philadelphia 121-109 Milwaukee Toronto 102-118 Boston Golden State 116-108 Houston Denver 100-112 New Orleans the updated NBA standings after today's #NBAXmas action! pic.twitter.com/Oo13c6Lef0— NBA (@NBA) December 26, 2019
NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira