Guardiola sagðist ekki ætla kaupa í janúar en njósnarar City leitar að varnarmönnum Anton Ingi Leifsson skrifar 26. desember 2019 10:00 Guardiola er klókur og gæti náð sér í varnarmann í janúarglugganum. vísir/getty Pep Guardiola, stjóri Manchester City, sagði í viðtali á dögunum að ensku meistararnir ætluðu ekki að kaupa neitt í janúar en það gæti hins vegar breyst. Telegraph hefur það eftir heimildum sínum að njósnarar City séu byrjaðir að undirbúa lista yfir þá varnarmenn sem meistararnir gætu keypt. Ekki er þó víst að einn eða tveir af þessum varnarmönnum verði keyptir í janúar en talið er að City vilji klófesta í einum af tveimur næstu gluggum; janúarglugganum eða sumarglugganum 2020. Nathan Ake, varnarmaður Bournemouth, hefur verið nefndur til sögunnar en talið er að það kosti 40 milljónir punda að kaupa hann frá Bournemouth. Man City scouts identify defensive reinforcementshttps://t.co/DfZ0KMgq2n— Telegraph Football (@TeleFootball) December 25, 2019 City er einnig talið horfa til Spánar og Portúgals. Pau Torres leikmaður Villareal og Ruben Diac leikmaður Benfica eru einnig taldir á óskalistanum. Bæði eru þeir 22 ára gamlir og mörg stærstu félög Evrópu fylgjast með þeim. Varnarleikur City hefur verið til vandræða á tímabilinu. Fernandinho hefur þurft að leysa stöðu miðvarðar eftir brotthvarf Vincent Kompany í sumar og meiðsli Aymeric Laporte fyrr á árinu. City mætir Wolves í enska boltanum á útivelli annað kvöld og þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda - til þess að missa topplið Liverpool ekki enn lengra frá sér. A Christmas surprise Derrick's story stood out among thousands of inspirational nominations from our fans in 2019. We sent @21LVA and @MicahRichards to surprise him and @WarriorsCancer#ManCitypic.twitter.com/WA4rtpf564— Manchester City (@ManCity) December 24, 2019 Enski boltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, sagði í viðtali á dögunum að ensku meistararnir ætluðu ekki að kaupa neitt í janúar en það gæti hins vegar breyst. Telegraph hefur það eftir heimildum sínum að njósnarar City séu byrjaðir að undirbúa lista yfir þá varnarmenn sem meistararnir gætu keypt. Ekki er þó víst að einn eða tveir af þessum varnarmönnum verði keyptir í janúar en talið er að City vilji klófesta í einum af tveimur næstu gluggum; janúarglugganum eða sumarglugganum 2020. Nathan Ake, varnarmaður Bournemouth, hefur verið nefndur til sögunnar en talið er að það kosti 40 milljónir punda að kaupa hann frá Bournemouth. Man City scouts identify defensive reinforcementshttps://t.co/DfZ0KMgq2n— Telegraph Football (@TeleFootball) December 25, 2019 City er einnig talið horfa til Spánar og Portúgals. Pau Torres leikmaður Villareal og Ruben Diac leikmaður Benfica eru einnig taldir á óskalistanum. Bæði eru þeir 22 ára gamlir og mörg stærstu félög Evrópu fylgjast með þeim. Varnarleikur City hefur verið til vandræða á tímabilinu. Fernandinho hefur þurft að leysa stöðu miðvarðar eftir brotthvarf Vincent Kompany í sumar og meiðsli Aymeric Laporte fyrr á árinu. City mætir Wolves í enska boltanum á útivelli annað kvöld og þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda - til þess að missa topplið Liverpool ekki enn lengra frá sér. A Christmas surprise Derrick's story stood out among thousands of inspirational nominations from our fans in 2019. We sent @21LVA and @MicahRichards to surprise him and @WarriorsCancer#ManCitypic.twitter.com/WA4rtpf564— Manchester City (@ManCity) December 24, 2019
Enski boltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti